Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 222 — 24. NÓVEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl.09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,230 28,310 27,940 1 SLpund 41,364 41,481 41,707 1 Kan. dollar 22,785 22,850 22,673 1 Ddn.sk kr. 2,8861 24943 2,9573 1 Norskkr. 3,7596 3,7703 3,7927 1 Sa'nsk kr. 3,5465 34565 3,5821 1 Fi. mark 4J4815 4,8954 4,9390 1 Fr. franki 3,4260 3,4357 3,5037 1 Belg. franki 04129 0,5144 0,5245 1 Sv. franki 12,9436 12,9803 13,1513 1 Holl. gyllini 9,2926 9,3189 9,5175 1 V-þ. mark 10,4279 10,4575 10,6825 1 ÍLlíra 0,01724 0,01729 0,01754 1 Austurr. sch. 1,4815 1,4857 14189 1 PorL escudo 0,2188 04195 0,2240 1 Sp. peneti 0,1815 0,1821 0,1840 1 Jap. yen 0,12000 0,12034 0,11998 1 írskt pund SDR. (SérsL 32494 32,486 33,183 dráttarr.) 23/11 29,5898 29,6738 1 Belg. franki V 0,4979 0,4993 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur..............27,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.30,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 32,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum...... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir. . (22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningar ... (23,0%) 28,0% 3. Afuröalán, endurseijanleg (234%) 27,0% 4. Skuldabréf ......... (26,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..............4,0% Lífeyrissjóðslán: LffeyriMjóAur starfemanna rfkiaina: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyriasjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravítitala fyrir nóvember 1983 er 821 stig og fyrir desember 1983 836 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavíaitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö vlö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1983 Örn Ingi talar m.a. um mannlífið í leikhúsinu og ræðir við ýmsa aðila sem tengjast sýningum i My Fair Lady. Útvarp kl. 14.00: Listalíf „í „Listalífi" í dag fjallar Árni Sigurjónsson, bókmenntafræðingur um bókina „Þar sem djöflaeyjan rís“. Árni verður með einskonar gagnrýni um bókina," sagði Sigmar B. Hauksson.umsjónarmaður. „Einnig verður fjallað um list- iðn á íslandi og rætt við ýmsa að- ila sem stunda hana hér á landi. Frá Akureyri kemur síðan dagskrá um söngleikinn My Fair Lady.“ Örn Ingi hjá RÚVAK sér um þann hluta þáttarins, er snýr að My Fair Lady. „Þótt aðsóknin að söngleiknum hafi verið stórkost- lega góð, er athyglisvert að Leikfé- lagið kemur ekki til með að njóta neins fjárhagslegs ágóða," sagði Örn Ingi í spjalli við Morgunblað- ið í gær. „Eg geng út frá þessu í þættin- um. Mig langar einnig að leiða í ljós hvernig mannlifið í leikhúsinu er. Ég ræði við nokkra aðila, sem tengjast sýningunni, hver á sinn hátt. Til dæmis við sýningar- stjóra, gjaldkera og áhorfendur. Dagskráin frá Akureyri verður um 12 mínútna löng að þessu sinni.“ Árni Elvar leikur ýmsar stíltegundir djassins, í „Glæðum" kl. 21.10 í kvöld. Sjónvarp kl. 22.05: Reyfararnir — bandarísk bíómynd frá árinu 1970 Bíómynd kvöldsins, „Reyfararn- ir“, er bandarísk og frá árinu 1970. Hjá sjónvarpinu fengust þessar upplýsingar um efni myndarinnar: Sagan gerist skömmu eftir síðustu aldamót í litlum bandarískum bæ. Von er á fyrstu bifreiðinni til bæj- arins og McCaslin-fjölskyldan bíð- ur spennt eftir komu hennar á járnbrautarstöð bæjarins. Boom, ungur maður, mjög óáreiðanlegur er tilvonandi bílstóri fjölskyld- unnar. Loks kemur bifreiðin og Booms ekur um með MeCaslin-fjölskyld- una, en fljótlega tekur hann yngsta fjölskyldumeðliminn, Luci- us, sem er tólf ára, undir sinn verndarvæng. Boom útskýrir „staðreyndir lífsins" fyrir hinum unga Lucius. Hann tekur hann með sér til borgarinnar, þar sem ýmislegt drífur á daga þeirra. Lucius, sem aldrei hefur farið á hestbak, lendir m.a. í því að taka þátt í reiðkeppni til að bjarga bíl fjölskyldunnar... Með aðalhlutverk í myndinni fara Steve McQueen, Sharon Far- rell og Will Geer. „Reyfararnir" hefjast í sjónvarpi klukkan 22.05, myndin er 110 mínútna löng. Steve McQueen í hlutverki Boons, hins unga og óábyrga manns í myndinni „Reyfararnlr". Sjónvarp kl. 21.10: Glæður — tónlistar- og myndlistarmaðurinn Arni Elfar „Glæður", í umsjá Hrafns Páls- sonar, verða á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Að sögn Ellerts Sigur- björnssonar, dagskrárritstjóra sjón- varpsins, er þetta þriðji þáttur. „Hann er tileinkaður Árna E!f- ari, píanóleikara, básúnuleikara og myndlistarmanni," segir Ellert. „Hrafn ræðir við Árna Élfar, sem segir frá ýmsum áfangastöðum á lífsleiðinni og fólki, sem hann hef- ur kynnst í lífi og starfi. Þá leikur Árni Elfar ýmsar stíltegundir djassins á píanó ásamt Sveini Óla Jónssyni, trommuleikara og Helga Krist- jánssyni, bassaleikara. Loks verður í þættinum vikið að myndlistarstörfum Árna Elfars og ennfremur verða nokkur sýn- ishorn myndlistarverka hans birt í þættinum. „Glæður" hefjast klukkan 21.20, á eftir „Ættarsetrinu". utvarp Reykjavík L4UGj4RD4GUR 26. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Jón Helgi Þórarinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leíkar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. íþróttaþáttur. Dmsjón: Her- mann Gunnarsson. SÍODEGIO_________________________ 14.00 Listalíf. Dmsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. Tunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvar- an sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Dm- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar. Tónlist eftir Ludwig van Beet- hoven. 1. Píanókvartett í Es-dúr nr. 1. Christopher Eschenbach og fé- lagar úr Amadeus-kvartettinum leika. b. Píanósónata nr. 21 í C-dúr op. 53. Claudio Arrau leikur. c. Romansa í F-dúr op. 50. Jascha Heifetz leikur með RCA-sinfóníuhljómsveitinni. William Steinberg stjórnar. 18.00 Af hundasúrum vallarins. — Einar Kárason. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Enn á tali. Dmsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. 20.10 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Dmsjónarraað- ur: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 í leit að sumri. Jónas Guð- mundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Tone. Kristín Bjarnadóttir les úr þýðingu sinni á kvenna- drápu eftir Susanne Brögger. Fyrri hluti. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Dmsjón: Sigurður Alfonsson. 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LADGARDAGDR 26. nóvember 14.30 Enska knattspyrnan Leikur í 1. deild — Bein útsend- ing 17.15 Fólk á förnum vegi 4. í atvinnuleit Enskunámskeið í 26 þáttum. Dmsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 18.30 Innsiglað með ástarkossi Fjórði þáttur. Breskur unglingamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 fþróttir — framhald 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Glæður Dm dægurtónlist síðustu ára- tuga. 3. Árni Elfar Árni Elfar, píanóleikari og bá- súnuleikari, leikur djasstónlist og segir frá ferli sínum á sviði tónlistar og myndlistar. Dm- sjónarmaður Hrafn Pálsson. Stjórn upptöku Andrés Indriða- son. 22.05 Reyfararnir (The Reivers) Bandarísk bíómynd frá 1970 gerð efir síðustu skáldsögu Williams Faulkners. Leikstjóri Mark Rydell. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Sharon Farrell, Will Geer og Rupert Crosse. Myndin gerist skömmu eftir aldamótin. McCaslin-fjölskyld- an kaupir fyrstu bifreiðina sem kemur til smábæjar í Mississ- ippi. Dngur galgopi verður öku- maður fjölskyldunnar. Hann tekur bílinn traustataki og býð- ur tólf ára lauki ættarinnar með sér til að kynnast lystisemdum stórborgarinnar og verða að manni. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.