Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1983 27 nóv. kl. 22.00 „Náttsöngur". Fimmtud. 1. des. kl. 14.30 opið hús fyrir aldraöa. LANDSPÍT ALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Messa kl. 2.00. Organleikari dr. Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Aðventutónleikar kl. 20.30. Organleikari kirkjunnar dr. Orthulf Prunner leikur tónverk eftir J.S. Bach. J.N. Grigny og G. Buxtehude. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkju- dagur Langholtssafnaðar. Óska- stund barnanna kl. 11.00. Sögu- maöur Sigurður Sigurgeirsson. Guösþjónusta kl. 2.00. Prestur sr. Siguröur Haukur Guðjónsson, organleikari Jón Stefánsson og kór Langholtskirkju syngur. Fjár- öflunarkaffi Kvenfélagsins er kl. 15.00. Kl. 8.30 hefst aöventuhá- tíðin. Kynnir: Gunnlaugur Snæv- arr. Ræöa: Vilhjálmur Hjálm- arsson, fyrrv. ráöherra, frá Brekku. Kór Langholtskirkju syngur. Litskyggnusýning: Henn- ing Finnbogason. Ljóðaflutning- ur: Ingibjörg Magnúsdóttir, Snjólaug Birgisdóttir, Emilía Friöriksdóttir og Inga Birna Sig- urðardóttir. Kirkjukaffi. Sóknar- nefndin. KÁRSNESPRESTAKALL: í dag, laugardag, barnasamkoma í safnaöarheimilinu Borgum kl. 11. Messa í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Séra Árni Pálsson. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Opiö hús föstudag 2. des. kl. 14.30. Sr. Ingólfur Guö- mundsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15.00. Óvænt uppákoma. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Ljósahátíö á aöventu — guös- þjónusta í umsjá fermingarbarna kl. 14.00. — Aöventusamkoma kl. 17.00. Efnisskrá: Ávarp: Bald- ur Jónsson, formaður sóknar- nefndar. Orgelleikur: Reynir Jón- asson. Kór Álftamýrarskóla syngur viö undirleik strengja- sveitar frá tónlistarskóla Sel- tjarnarness, stjórnendur Reynir Jónasson og Jakob Hallgríms- son. Ræöa: Guömundur Magn- ússon, háskólarektor. Samleikur á flautu: Jón Guömundsson og Þórunn Guömundsdóttir. Ein- söngur: Einar Örn Einarsson, tenórsöngvari. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Mánudagur, æskulýösfundur kl. 8.00. Miö- vikudagur, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta Seljaskóla kl. 10.30. Guösþjónusta Öldu- selsskóla kl. 14.00. Altarisganga, kórsöngur. Fundur í æskulýösfé- laginu þriöjudaginn 29. nóv. kl. 20.00 í Tindaseli 3, aöventufund- ur. Fyrirbænasamvera föstudag- inn 2. des. kl. 20.30 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamidill! SELTJARNARNESSÓKN: Kirkjudagur í Félagsheimilinu. Guðsþjónusta kl. 11.00 árd. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Bazar meö kökum og aöventu- krönsum kl. 15.00. Aöventusam- koma kl. 20.30. Þar tala: Jón Gunnlaugsson, læknir og Guö- mundur Einarsson, fram- kvæmdastjóri. Einsöngur: Elísa- bet F. Eiríksdóttir, undirleikari Lára Rafnsdóttir. Fiöluleikur: Graham Smith. Píanó: Jón Þórir Þórisson. Ath. aö þetta fer allt fram í Félagsheimilinu. Sóknar- nefndin. KIRKJA Óhóöa safnaöarins: Messa kl. 14. Baldur Kristjáns- son stud. theol. prédikar. Organ- isti Jónas Þórir. Emil Björnsson safnaöarprestur. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Aöventuhátíö fjölskyld- unnar, Gunnar J. Gunnarsson guöfræöingur talar. Húsið veröur opnað kl. 15 og veröa þá leikir, aöventuföndur fyrir börn og full- oröna, veitingar o.fl. Kl. 20 al- menn bænastund. Kl. 20.30 að- ventustund, Guöni Gunnarsson framkvæmdastjóri annast Bibliu- lestur. Hópur úr unglingadeildum á Holtavegi flytur aóventuþátt. Tekiö veröur á móti gjöfum til Starfssjóös KFUM & K. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Einar J. Gísiason. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.30. Major Svend og Solveig Björndal tala. LÁGAFELLSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 og messa kl. 14. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guösþjónusta kl. 14, Kristján Einar Þorvarðar- son guðfræðinemi prédikar. Skólakór Garöabæjar og Garöa- kórinn syngja. Stjórnendur Guö- finna Dóra Ólafsdóttir og Þor- valdur BjÖrnsson. Sr. Bragi Friö- riksson. KAPELLA St. Jósefssystra i Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Hátíðarguös- þjónusta kl. 14. Kaffisala Systra- félagsins veröur í Slysavarnarfé- lagshúsinu aó lokinni guös- þjónustu. — Aöventukvöld kl. 20.30. Ræöumaöur kvöldsins veröur Hörður Zophaníasson skólastjóri, og dagskrá fjölbreytt að venju. Sr. Sigurður Helgi Guö- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- starfiö kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 14. Altarisganga. Safnaöar- stjórn. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguósþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Teknir veröa í notkun nýir kirkju- gripir. j messunni veröur flutt kantata eftir Dietrich Buxtehude. Kirkjukórinn syngur ásamt ein- söngvurunum Ragnheiöi Guö- mundsdóttur og Steini Erlings- syni og hljóöfæraleikurum. Kór- stjóri og organisti Helgi Braga- son. Eftir messu verður kirkju- gestum boöiö aö þiggja veitingar í félagsheimilinu Stapa. Sr. Þor- valdur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Aðalsafnaöarfundur í Kirkjulundi eftir messu. Aöventukvöld kl. 20.30. Gunnar Kvaran sellóleik- ari leikur verk eftir Vivaldi, Bach o.fl. Jafnframt kynnir hann nýja einleiksplötu sína, sem verður til sölu til ágóöa fyrir hjálparstarf kirkjunnar. Sr. Bragi Friðriksson prófastur flytur ávarp. Kirkjukór- inn syngur nokkur aöventulög. Organisti og stjórnandi Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnaguós- þjónusta kl. 13.30. Sóknarprest- ur. HVERAGERDISKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Guöfræöinemar koma í heim- sókn. Sr. Gunnar Kristjánsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Fjölskyldu- guösþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Sr. Björn Jónsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Systrafélagskon- ur aöstoöa. Aðventukaffi eftir messu í safnaðahreimilinu. Nk. sunnudag veröur aöventukvöld í kirkjunni. Veröur þaö kynnt nán- ar. Sóknarpestur. Sólberg ÖF fékk 32,86 kr. fyrir kflóið af þorski TVÖ íslenzk fiskiskip seldu afla sinn erlendis síðastliðinn finimtu- dag. Fengu þau gott verö fyrir afl- ann, eda 25,09 krónur fyrir kíló af karfa að meðaltali og 32,86 af þorski. Viðey RE seldi 113,5 lestir i Cuxhaven á fimmtudag. Heildar- verð var 2.849.000 krónur, meðal- verð 25,09. Uppistaða aflans var karfi. Sama dag seldi Sólberg ÓF 117,8 lestir í Grimsby. Heildarverð var 3.869.900 krónur, meðalverð 32,86. Uppistaða aflans var þorsk- ur. Stykkishólmur: Skelveiðum að ljúka Stykkiahólmi, 23. nóvember. SKÉLVEIÐUM og skelvinnslu þessa árs er nú að Ijúka hér í Stykk- ishólmi. Næstu daga verða þeir kvótar uppfylltir, sem úthlutað hafði ver- ið í ár til þeirra þriggja fyrirtækja sem hér vinna skel. I dag er Hofs- jökull hér og lestar 2.000 kassa af skelfiski til Bandaríkjanna á veg- um Sig. Ágústssonar hf. Fréttaritari. 7300 77OO BIFREIBADEIID SAMBANDSINS BILASALA HOFÐABAKKA 9 SIMI 86750 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVORUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.