Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1983 7 IJÍÍamatkadulinn , 1» syrötti 12-18 FORD BRONCO 1977 Gulur. 8 cyl. 302 cc s|élls., aftstýrl, útvarp og segulband. Faitogur bfll i toppatandi. Verö 290 pús. MITSUBISHI GALANT 1981 Statlon Ijósbels eklnn 45 þús.. útvarp og segulband. Verö kr. 225 þús. Sklptl é ódýr- arl. FORD FERMUD 1978 Gulur. ekinn 76 þús.. snjó- og sumardekk á felgum. 4 cyl, beinsk. Verö kr. 120 þús. Ýmis sklptl. MAZDA 626 2000 1981 Blésans. ekinn 37 þús. km. Ath.: Aflstýrl, 5 gira, rafmagn í rúöum o.fl. Gullfallegur bíll. Verö kr. 260 þús. (Skipti é ódýrarl). MAZDA 323 (1500) STATION 1982 Rauöur. ekinn 19 ús. km. Útvarp og segul- band. Sem nýr bill. Verö kr. 260 þús. Skipti é ódýrari. BÍLL FYRIR VANDLÁTA M. BENZ 280 SE 1978 Rauöur. sjélfsk.. aftstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk, rafm.laslngar Verö kr. 650 bús. Sklpti é ódýrari. o.ft. VW GOLF CL 1982 Blér, eklnn 27 þúa. km. Verð kr. 260 þús. CITROÉN GSA PALLAS 1982 Ljósbrúnn, ekinn aöelns 12 þús. km. Sem nýr. Verö kr. 265 þús. DATSUN BLUEBIRD 1981 Brúnsanseraöur, ekinn 49 þús. 5 gira beinsk , gott útHt. Verö kr. 255 þús. (Sklptl ath. é ódýrarl). Ný sending í rúskinni og leðri Jakkar, buxur, pils og kápur PWDVIUINN Sjá 6 MTo\embcM9S^ I fimmtudagur 1 1 26V. tölublað 1 ■ 48 argangur 1 1* Reynast spádómar svörtu skýrslunnar réttir? / 7lestir j leppa 1 <eim úr m íinrœd- 1 i nni I Tvö stór EF í Eff, ef, ef... í Staksteinum í dag er sagt frá mismunandi mati Þjóðviljans á skoðanakönnunum eftir því hvort þær eru framkvæmdar hér á landi eða í útlöndum. En myndin hér að ofan sýnir aðalfyrirsögnina á forsíðu Þjóðviljans í fyrradag í tilefni af tillögum fiskifræðinga um 200 þús. lesta þorskafla 1984. Er ástæöa til að menn velti því fyrir sér hvað málgagn Alþýðubandalagsins er að fara með þessari „frétt“. Engu er líkara en Þjóðviljinn vilji byggja þjóðhagsáætlun fyrir næsta ár á tveimur stórum EF-UM, það er að segja „ef — 1976 árgangur- inn af þorski, sem er einhver stærsti árgangur sem mælst hefur hér við land í áraraöir, kemur aftur á miðin, þá breytist dæmið. Og — ef — þorskganga kemur frá Grænlandi, breytist það einnig,“ eins og segir í þessari dæmalausu „frétt“. Þjóðviljinn og skodana- kannanir Ekki fer fram hjá nein- um sem Þjóðviljann les að hann telur flest það sem nu gerist sér öndverL Endurspeglar þessi afstaða blaðsins vel andrúmsloftið innan Alþýðubandalagsins að hinum misheppnaða landsfundi loknum. Þjóð- viljinn er til dæmLs mjög súr yfír þeim skoðunum al- mennings sem koma fram í skoðanakönnun Hag- vangs hf. og í ritstjórnar- grein í gær er ráðist á svör fólks við þremur spurning- um: um stóriðju, áfengt öl og verðbólguslaginn. Morgunblaðinu er ekki kunnugt um afstöðu Þjóð- viljans til áfengs öls en bæði í stóriðjumálinu og verðbólguslagnum kemur fram meirihlutaskoðun í könnun Hagvangs hf. sem gengur þvert á stefnu Þjóð- viljans og Alþýðubanda- lagsins. Fyrir fíokk sem leggur jafn mikið upp úr að vera „með í umræðunni" og í „takt við grasrótina" og Alþýðubandalagið er það áfall í hvert sinn sem sannast að flokkurinn fylg- ir í raun sérvitrings-stefnu. Niðurstaðan í stóriðjumáF um og um afstöðu almenn- ings til þess hve mikið menn eru tilbúnir til að leggja á sig til að sigrast á verðbólgunni er andstæð því sem Þjóðviljinn básún- ar á degi hverjum. Ritstjórnargrein blaðsins fjallar sem sé um það í gær að ekkert sé að marka skoðanakannanir en í for- ystugrein þess þennan sama dag er hins vegar sagt um Evrópueldfíaug- arnar: „nýjar skoðana- kannanir sýna að ekki er meirihluti fyrir þeim meðal kjósenda" í lýðfrjálsu löndunum, þar sem leyfí- legt er að framkvæma slík- ar skoðanakannanir. Telur Þjóðviljinn í forystugrein- inni að þessar kannanir í Vestur-Evrópu eigi að ráða meiru en ákvarðanir stjórnvalda þessara landa. En í ritstjórnargreininni telur Þjóðviljinn þær skoð- anakannanir hér á fslandi marklausar þar sem stefnu Alþýðubandalagsins er hafnað. Spurt um ölið Til marks um fýlu Þjóð- viljans yfír könnun Hag- vangs hf. má vitna til þess sem í ritstjórnargrein hans segir um áfenga ölið: „Ekki hefði þetta verið is- lensk könnun hefði ekki verið spurt um bjórinn. Einsog fram hefur komið kosta hinir ýmsu aðiljar spurningar sem þeir telja sig hafa hag af að vita svör við. En hver borgar spurn- inguna um bjórinn? Máske eitthvert heildsöluumboð fyrir þekkta bjórtegund? í Morgunblaðinu hefur ekki komið fram hvernig spurn- ingin um afstöðu tÚ bjórs- ins var orðuð. Þannig veit maður ekki hvort þeir sem gjalda jákvæði sitt eiga við að heimila svokallaðan „frjálsan markað", bjór- sölu í einkasölu ríkis eða i vershinum. Þannig að erf- itt er að ráða í raunveru- lega afstöðu fólks." Ef Þjóðviljamenn vita jafn lítið um skoðanakann- anir vegna Evrópueldflaug- anna í útlöndum og vegna bjórsins hér á landi er eng- in furða að þeir slái um sig með því að meirihluti manna í Vestur-Evrópu sé andvígur því að sovéska herveldinu sé veitt mót- spyrna. Morgunblaðið kynnti niðurstöðuna um afstöðu fólks til áfengs öls á bak- síðu sinni sl. sunnudag. Þar segir meðal annars ....voru þátttakendur spurðir um það, hvort þeir vildu leyfa sölu áfengs öls í verslunum ÁTVR." Varla getur það skýrara verið. f spurningunni kemur allt fram sem Þjóðviljinn telur brýnast að athugað sé þeg- ar leitað er álits fólks á þessu máli. Niðurstaðan um áfenga ölið var sú, að 63,5% vilja leyfa söhi þess í verslunum ÁTV’R Spurningin um áfenga ölið var ein af þremur spurningum sem Hagvang- ur hf. lagði fyrir fólk á veg- um Morgunblaðsins. Þannig að Þjóðviljinn þarf ekki að vera í neinum vafa um það hver stóð að þess- ari spurningu. VICT ihÁiAÍTJf-' Bí I.D KONUNGUR FORTRAN 77 PASCAL COBOL BASIC UNIX UCSD DEC tengifforrit Þessi tölva hefur: Stærsta minniö, mesta diskarýmiö, hrööustu vinnsluna og bestu grafíkina og fæst fyrir besta veröið. TÚLVUEl IT1IN HF Skipholti 1 Sími 25410

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.