Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1983 Bridge Arnór Ragnarsson Frá Bridgesambandi íslands Eftirtalin mót fara fram á vegum BSÍ árið 1984. 1. Bridgehátíð haldin í sam- vinnu við BR 2.-5. mars á Hótel Loftleiðum. 2. íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni 17.—18. mars á Hótel Heklu. 3. Tvímenningur haldinn í samvinnu við Samvinnu- ferðir-Landsýn 31. mars — 1. apríl. 4. íslandsmót i sveitakeppni, undanúrslit, 6.-8. apríl á Hótel Loftleiðum. 5. íslandsmót í sveitakeppni, úrslit, 19.—22. apríl á Hótel Loftleiðum. 6. íslandsmót í tvímenningi, undankeppni, 5.-6. maí á Hótel Esju. 7. íslandsmót í tvímenningi, úrslit, 26.-27. maí á Hótel Loftleiðum. 8. Bikarkeppni, undanúrslit og úrslit, 29.—30. september á Hótel Loftleiðum. 9. íslandsmót kvenna í tvímenningi 6.-7. október á Hótel Heklu. 10. fslandsmót blandaðs flokks í tvímenningi 13.—14. október á Hótel Heklu. 11. Þing Bridgesambands ís- lands 27. október. Bridgefélag kvenna Mánudaginn 21. nóv. var spil- uð 7. umferð í barómeterkeppni félagsins. Stigatala tíu efstu para í keppninni er nú þessi: Ása Jóhannsdóttir — Lilja Guðnadóttir 612 Guðríður Guðmundsdóttir — Kristín Þórðardóttir 529 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsd. 439 Sigrún Olafsdóttir — Elín Jónsdóttir 385 Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 375 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bernburg 320 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 319 Rósa Þorsteinsdóttir — Vigdís Guðjónsdóttir 313 Esther Jakobsdóttir — Anna Þóra 292 Lovísa Eyþórsdóttir > — Ester Valdemarsdóttir 259 Félagið heldur Bridgekeppni (tvímenning) til ágóða fyrir byggingarsjóð sinn laugardag- inn 26. nóvember og hefst hún kl. 1 e.h. Keppnin verður í félags- heimili Skagfirðinga, Drangey, Síðumúla 35. Skráning fer fram við mætingu. Verðlaun verða veitt að lokinni spilamennsku. Næst verður spilað mánudag- inn 28. nóv. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 22. nóv. var spilaður eins kvölds tvímenning- ur og var spilað í tveimur tíu para riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill 1. Sveinn Sigurgeirsson — Baldur Árnason 123 2.-3. Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 118 2.-3. Eiríkur Bjarnason — Halldór S. Magnússon 118 B-riðill 1. Anton Gunnarsson — Árni Álexandersson 125 2. Garðar Garðarsson — Ingólfur Eggertsson 117 3. Tryggvi Gíslason — Bernharð Guðmundsson 116 Meðalskor í báðum riðlum 110. Á laugardaginn 26. nóv. kl. 13 verður spilaður tvímenningur hjá félaginu í Gerðubergi við Húsvíkinga sem eru væntanlegir um helgina, og eru sem flestir beðnir um að mæta og spila við gestina. Þriðjudaginn 30. nóv. hefst svo þriggja kvölda hraðsveitakeppni kl. 19.30 í Gerðubergi. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. VESTFIRÐINGA KVÖLD á Hótel Loftleiðum 26. nóvember í Víkingasal Heiöursgestur: Hannibal Valdimarsson Veislustjóri: Jóhann Líndal Jóhannsson SKEMMTIA TRIÐI: Frá Flateyri: Sara Vilbergsdóttir, Björgvin Þórdarson, Emil Hjartarson, James Haughton Frá Suðureyri: Páll Jónas Þórðarson, Hermann Guðmundsson Sérstakt aukaskemmtiatriði frá Austurríki: Zillertal Duo. Stuðlatríó leikur fyrir dansi til kl. 2. Fjölbreyttur matseðill. Athugið sérverð á flugi og gistingu. Það ódýrasta fyrir jól. VELKOMIN Á VESTFIRDINGAKVÖLD. Borðapantanir í síma 22322 HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HOTEL Dansflokkur JSB dansar, leikur og syngur í þessari eldfjörugu lýsingu á lífi dansarans. Jóhann Helgason syngur lög af nýrri plötu sinni, Einn“. 2. sýning í kvöld laugardagskvöld. Ljúffangur kvöldvaröur framraiddur frá kl. 19.00. HUÓMSVEIT, Verð aöeins kr. 150.- BBBBBBIalalaBtaigialalaBlBlaBlaB i | | Diskótek § ra ra g| Opiö í kvöld kl. 10—3 Aögangseyrir kr. 90qjj E)E]ElElElElB|S)ElE1ElE|t3|E]ElEU51ElEiraBl ROGERKIESA Roger Kiesa, hinn kunni söngvari og gítarleikari, hefur skamma viðdvöl á íslandi og skemmtir gestum á Hótel Esju. Hann hefur notið mikilla vinsælda um árabil og hefur leikið með ýmsum þekktum stjömum, s.s. Eric Clapton, Jeff Beck, Rod Stewart og söngkonunni Oliviu Newton John. Látið ekki frábæra skemmtun fara framhjá ykkur. &HOTEL# FLUGLEIDA HÚTFL Hotel Borg Revíuleikhúsiö sýnir islensku revíuna eftir Geirharð markgreifa. Sérstakur Revíumatseöill: Dinnertónlist flutt af bandaríska þjóölaga- söngvaranum Westwind Uppl. og boröapantanir afgreiöslu hótelsins. Sönghópur Leikfélags Hafnarfjaröar flytur tónlist úr hinum vinsæla söngieik „Þiö muniö hann Jör und“. Dansleikur til kl. 3. Diskótekiö Dísa stjórnar fjölbreyttri danstónlist fyrir alla ald- urshópa. Sunnudagur Sérstök kaffihúsatónlist flutt af Hálft í hvoru. Hotel Borg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.