Morgunblaðið - 28.01.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.01.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1984 í DAG er laugardagur 28. janúar, sem er tuttugasti og áttundi dagur ársins 1984. Fimmtánda vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 03.00 og síödegisflóö kl. 15.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.22 og sól- arlag kl. 17.00. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 10.01. (Almanak Háskóla íslands.) Því að viska er betri en perlur, og engir dýrgripir jafnast á við hana. (Orðskv. 8,11). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 UL 13 14 1 r ■ 16 ■ 17 □ LÁRfnT: 1. heidur, 5. einkenni, 6. komi vid. 7. pipn, 8. er í v»fa, II. drykkur, 12. of IftiA, 14. riAa, 16. óhreinkaAir. LOtJRÍTT: I. bragarháttur, 2. móAir, 3. hreyfinjru. 4. dreyri, 7. borAandi, 9. digur, 10. foraA, 13. ferakur, 15. frum- efni. LAUSN SÍÐUSTII KROSSGÁTU: LÁRÍ7TT: 1. snöggt, 5. gl, 6. umrætt, 9. búa, 10. át, 11. br„ 12. óra, 13. ósar, 15. róg, 17. teigur. LÓÐRÍnT: 1. snubbótt, 2. ögra, 3. gbe, 4. tottar, 7. múrs, 8. tár, 12. órög, 14. ari, 16. gu. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN spiði því í gærmorgun, að í dag mvndi suðaustlæg vindátt hafa tekið öll völd i landinu og myndi hitinn hafa komist upp fyrir frostmarkið nú í nótt er leið. — Hvössu veðri spáð víða um landið. í fyrrinótt var enn hart frost austur i Heiðarbæ í Þingvallasveit og var þar og uppi i Hveravöllum 18 stiga frost. Hér í Rvík var líka all- hart frost og komst niður í 10 stig undir stjörnubjörtum himni. Veðurstofan gat þess að í fyrradag hefði verið sól- skin í höfuðstaðnum í 5 mín- útur. í fyrrinótt var hvergi teljandi úrkoma, 4 mm mest í Strandhöfn. Snemma í gær- morgun var svipað veður í Nuuk i Grænlandi og hér í Rvík, bjartviðri og frostið 10 stig. Þessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga frost hér í bænum. f KENNARAHÁSKÓLA íslands hefur menntamálaráðuneytið skipað Ásgeir S. Björnsson cand. mag. lektor í íslensku. Ennfremur hefur það sett Eystein Þorvaldsson cand. mag. lektor við háskólann, sömu- leiðis í íslensku. Hefur hann verið kennari við Menntaskól- ann við Hamrahlíð og var hon- um samtímis veitt lausn frá því starfi. Um þetta tilk. menntamálaráðuneytið í ný- útkomnu Lögbirtingablaði. LÆKNAR. í tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu í þessum sama Lögbirtingi segir að ráðuneytið hafi skip- að Jósep Örn Blandon lækni til þess að vera heilsugæslulækn- ir á Patreksfirði. Þá hafi ráðu- neytið skipað Gylfa Hannesson lækni til þess að vera heilsu- gæslulæknir í Laugarási í Biskupstungum. — Læknarnir munu taka til starfa í stöðum sínum 1. júlí næstkomandi. Þá hefur ráðuneytið sett Brynjar Valdimarsson lækni til að vera yfirlæknir á Kristsnesspítala í Eyjafirði frá 1. jan. síðastl. til 30. júní næstkomandi. BORGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík heldur aðalfund sinn 29. janúar kl. 20.30 í Síðu- múla 35 (félagsheimili Skag- firðingafélagsins). Auk aðal- fundarstarfa er áríðandi mál á dagskrá. ÁHEIT & GJAFIR Ómerkt 200.-, Á.K. 20«.-, N.N. 200.-, K.H. 200.-, Ingibjörg 200.-, Róa 200. , Á.Ó. 200. , l.B. 200. , Jésef Olafsson (frindavík 200.-, H.G. 200.-, 8J.M. 200., J„S. 200.-, HJ. 200.-, G.G. 200.-, N.N. 200.-, D„S. 200.-, A.G. 200.-. VINSTÚLKURNAR Stefanía og Þórhildur söfnuðu 1.320 krón- um til söfnunar Hjilparstofnunar kirkjunnar, handa hungruð- um heimi. FRÁ HÖFNINNI togarinn Ottó N. Þorliksson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða eftir mikla viðgerð og endurbætur. í gær kom togar- inn Ásbjörn af veiðum til lönd- unar. Rangi lagði af stað til útlanda í gærmorgun. Kyndill, sem kom af ströndinni í fyrra- kvöld, fór aftur í ferð á strönd- ina í gær. Þá kom Askja úr strandferð í gær og Esja fór í strandferð. Seint í gærkvöldi lagði Goðafoss af stað til út- landa. Mælifell kom að utan í gær og tók það höfn í Gufu- nesi. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Bamaspft- ala Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Verel. Geysir hf., Hafnarstrœti 2, J6- hannes Nordfjörð hf., Hverfisgötu 49, Bókaverel. Snæbjamar, Hafnar- stræti 4 og 9, Bókabúðin Bók, Miklu- braut 68, Bókhlaðan, Glæsibæ, Verel. Ellingsen hf., Ánanaustum, Granda- garði, Bókaútgáfan Iðunn, Bræóra- borgarstíg 16, Háaleitisapótek, Vest- urbæjarapótek, GarÖsapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Heiidversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garðastræti 6, Landspítalinn (hjá forstöðukonu), Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12, Kirkjuhúsið, Klappar- stíg 27, Mosfells Apótek, Kópavogs- apótek, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, ólöf Pét- ursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Uppf inningamenn hrökklast úr landi: Danir gleypa S / Gr/^lu kJO J Y cl \ 1 y' \Uyf/T7 / Vonandi setja Danir það ekki fyrir sig þó einn og einn ráðherra slæðist með!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 27. janúar til 2. febrúar að báöum dögum meötöldum er i Lyfjabúdinni lóunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstöóinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröí. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simí 81615. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraróögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til utlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarUmi fyrir leður kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspitalinn i Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og etlir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardelld: Heimsóknartíml frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Feaöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kieppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flófcadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogebaeltö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsetaöaapítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jósefsspítali Hafnarfiröi: Heimsóknarlími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibu: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opíö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsefn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Áagrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúslö oplö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóna Sigurössonar í Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataöir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræóiatofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugín er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö (rá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö (rá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kt. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tíma pessa daga. VesturtMejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipf milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í MosWlaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miðvlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriójudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Halnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fösfudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.