Morgunblaðið - 28.01.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.01.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1984 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 17 — 25. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Eio. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29360 29,640 28,810 1 SLpund 41,406 41,518 41,328 1 Kan. dollar 23,668 23,732 23,155 1 Dönsk kr. 23898 23976 23926 1 Norsk kr. 3,7478 3,7580 3,7133 1 Ssnsk kr. 3,6161 3,6259 3,5749 1 FL mark 4,9647 4,9782 4,9197 1 Fr. franki 3,4249 3,4341 3,4236 1 Belg. franki 0,5131 0,5145 03138 1 SY franki 13,1694 13,2050 13,1673 1 Holl. gyllini 9,3088 9,3340 93191 1 V-þ. mark 10,4721 10,5004 10,4754 1 ft líra 0,01724 0,01729 0,01725 1 Austurr. sch. 1,4858 1,4898 1,4862 1 Port. escudo 03172 0,2177 0,2172 1 Sp. peseti 0,1852 0,1857 0,1829 1 Jap. yen 0,12617 0,12651 0,12330 1 írskt pund 32,436 32,524 32,454 SDR. (SérsL dráttarr.) 303290 30,6116 Samtala gengis 181,20831 181,69870 J Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur............... 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlauþareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst Vk ár 2,5% b. Lánstími minnst 2'k ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Líteyrissjóður startsmanna ríkisíns: Lánsupphaeö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyritsjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lántkjaravítitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavisitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. ^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! Útvarp klukkan 14: Hjalti Kögnvaldsson Halldór Haraldsson píanóleikari. Listalíf LI8TALÍF verður að venju í dagskrá útvarpsins í dag klukkan 14.00. Eins og venjulega kemur hluti þáttarins frá Akureyri og að þessu sinni ræðir Örn Ingi við Hjalta Rögnvaldsson sem nú er fluttur norður þar sem hann leikstýrir verkinu „Tóbaksvegurinn" eða „Tobacco road“, sem nú er verið að æfa hjá Leikfélagi Akureyrar. „Ég ræði við Hjalta um hvernig sé að vera leikstjóri úti á lands- byggðinni," sagði Örn Ingi er Mbl. ræddi við hann í gær. „Hann segir einnig frá muninum á því að starfa hér og fyrir sunnan. Þetta viðtal er sérstaklega opið og skemmtilegt. Það er um fimmtán mínútna langt og veglegt. Hjalti er mjög hreinskilinn mað- ur og opinskár og því er þetta við- tal við hann einstaklega skemmti- legt.“ Gunnar Björnsson sellóleikari. Útvarp kl, 17: Síðdegistónleikar Á síðdegistónleikum útvarpsins í dag klukkan 17 leika þeir Gunnar Björnsson sellóleikari og Haltdór Haraldsson, píanóleikari, sellósón- ötu nr. 5 og nr. 2 eftir Beethoven. „Sellósónöturnar tvær sem merktar eru opus 102 heyra til þriðja tímabilsins í tónskáldskap Beethovens," sagði Gunnar í spjalli við Mbl. „Þá var höfundur- inn orðinn heyrnarlaus en tónlist hans einkenndist af miklum innra krafti þess manns sem sóar ekki kröftum í smáu tökin. Fyrsti þátturinn er ástríðufull- ur, en miðkaflinn nánast sálma- lag, sem snýst upp í bæn. Síðasti þátturinn virðist óaðgengilegur við fyrstu sýn en nánari kynni birta áheyrandanum heila hugsun einhvers mesta stórmennis sem uppi hefur verið." Úr myndinni „Guli rollsinn“. Bíómyndir kvöldsins: Guli Rollsinn og Bananastuð Bíómyndir sjónvarpsins i kvöld eru tvær, önnur bandarísk og hin bresk. Klukkan 21.05 verður breska myndin „Guli Rollsinn" sýnd. Rex Harrison, Ingrid Bergman og Omar Sharif eru meðal þeirra sem leika aðalhlutverk. Söguþráðurinn er á þá leið að maður nokkur sem er vel efnaður, (leikinn af Rex Harrison), fjár- festir í gulum Rolls Royce. Eftir að hafa átt bílinn um tíma selur hann hann og upp frá því gengur bíllinn kaupum og sölum. Hann (bíllinn) kemur víða við og verður að meira eða minna leyti örlaga- valdur allra eigenda sinna. Kvikmyndahandbókin okkar gefur myndinni eina stjörnu af þremur mögulegum og lætur þau orð fylgja að hafi menn ekkert þarfara við tímann að gera skuli þeir setjast við „kassann" og sjá myndina. Bananastuð Bandaríska gamanmyndin „Bananastuð" verður sýnd klukk- an 23.05 í kvöld. Leikstjórinn er enginn annar er Woody Allen og leikur hann einnig eitt aðalhlut- verkið. Kvikmyndahandbókin seg- ir hann fara á kostum í hlutverki sínu, en gefur myndinni í heild eina stjörnu af þremur möguleg- um. Woody Allen leikur Bandaríkja- manninn Mellish sem lendir í nokkrum ástarævintýrum um ævina sem öll eru algerlega mis- heppnuð. Hann þykir hinn furðu- legasti náungi og er þekktur fyrir ýmiskonar furðuleg uppátæki. Hann fer að skipta sér af stjórn- málum í Suður-Ameríku og kynn- ist stúlku að nafni. Nancy. Hann verður afskaplega ástfanginn af stúlkunni, og á endanum verður hann byltingarforingi í banana- ríkinu San Marcos. Hann saknar Nancyar og langar að hitta hana en ekki þykir við hæfi að segja nánar frá því. Byltingarforinginn í San Marcos lendir í hinum ýmsu ævintýrum. utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 28. janúar MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Gunn- ar Kigurjónsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Sól- veig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGIO_________________________ 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salv- arsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvar- an sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Samleikur í útvarpssal: Gunnar Björnsson og Halldór Haraldsson leika Sellósónötu nr. 5 í D-dúr op. 102 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. b. Frá tónlcikum Kammermús- ikklúbbsins í Neskirkju 13. nóvember í vetur: Einar G. Sveinbjörnsson, Rut Ingólfs- dóttir, Helga Þórarinsdóttir, Guðrún Þórarinsdóttir, Inga Rós Ingólfsdóttir og Arnþór Jónsson leika Sextett nr. 2 í G- dúr op. 36 eftir Johannes Brahms. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Lifað og skrifað: „Nítján hundruð áttatíu og fjögur“. Fjórði og síðasti þáttur: „Her- bergi 101“. Samantekt og þýð- ingar: Sverrir Hólmarsson. Stjórnandi: Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklín Magnús og Vilborg Halldórsdóttir. Aðrir flytjendur: Sigurður Karlsson, Lilja Þórisdóttir og Róbert Arnfínnsson. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charl- es Dickens. Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhanns- son. Guðlaug María Bjarnadótt- ir les (8). 20.40 Fyrir minnihlutann. Um- sjóm Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Krækiber á stangli. Fjórði rabbþáttur Guðmundar L. Frið- fínnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 28. janúar 16.15 Fólk á förnum vegi 11. Knattspyrnuleikur. Ensku- námskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Engin hetja Fimmti þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þátt- um fyrir börn og unglinga. Þýð- andi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í lífsins ólgusjó Fjórði þáttur. Breskur garaan- myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.05 Guli Rollsinn (The Yellow Kolls Royce) Bresk bíómynd frá 1964. Leikstjóri Anthony Asquith. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Jeanne Moreau, Shirley MacLaine, George C. Scott, Alain Delon, Ingrid Bergman og Omar Sharif. Gul- ur Rolls Royce-glæsivagn geng- ur kaupum og sölum og verður örlagavaldur í lífí margra eig- enda sinna. I»ýðandi Óskar Ingimarsson. 23.05 Bananastuð (Bananas). Bandarísk gaman- mynd frá 1971. Leikstjóri Woody Allen, sem einnig leikur aðalhlutverkið ásamt Louise Lasser, Carlos Montalban og Howard Cosell. Eftir mislukkað ástarævintýri og merkilegar uppákomur verður New York- búinn Fielding Mellish bylt- ingarforingi í bananaríkinu San Marcos. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 00.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.