Morgunblaðið - 28.01.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.01.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstra Fóstra eða þroskaþjálfi óskast hálfan eða all- an daginn á leikskólann Sólvelli, Seyöisfirði. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 97- 2350 eða 97-2244. Skrifstofumaður Starfsmann vantar á skrifstofu okkar frá 1. febrúar nk. Upplýsingar í síma 53366. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. 1. vélstjóra vantar á lítinn skuttogara strax, sem gerður er út frá Reykjavík. Uppl. í síma 45641 og 43402. Vestfirðir Kaupfélag á Vestfjörðum óskar eftir að ráða fulltrúa kaupfélagsstjóra. Leitað er að manni vönum skrifstofustörfum með góða bók- haldskunnáttu og sem gæti tekið að sér störf kaupfélagsstjóra í forföllum. Samvinnuskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO Fyrirtæki Fjársterkir aðilar óska eftir að kaupa inn- flutnings- og/eða útflutningsfyrirtæki. Skil- yrði er að fyrirtækið hafi góö viðskiptasam- bönd og rekstrarmöguleika. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Trúnaðarmál 1301“. Skipstjórar Viljum komast í samband við mann sem gæti tekið að sér skipstjórn á 100 tonna togbát frá Reykjavík á komandi vertíö. Upplýsingar í síma 85444 á skrifstofutíma og 85448 á kvöldin og um helgina. Kirkjusandur hf. REYKJALUNDUR Vinnuheimilið að Reykjalundi óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með heilsusporti. íþróttakennara- menntun og reynsla í félagsmálastarfi er æskileg. Ráðningartími frá 1. maí nk. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Magnús B. Einarsson, læknir á Reykjalundi, sími 66200. Staða ráðsmanns er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri störf, sendist forstöðumanni sjúkrahússins, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar nk. Sjúkrahúsið á Patreksfirði. Stýrimann og vana háseta vantar á bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3965, á kvöldin 99-3865. Suðurvör hf., Þorákshöfn. Laus staöa Styrkþegastaða vlö Stofnun Árna Magnússonar á Islandl er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfl starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ésamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. febrúar nk. MennlamálaráöuneytiO. 23. janúar 1984. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið á Akranesi óskar eftir aö ráða deildarstjóra á Öldrunardeild frá 1. mars eöa eftir nánara samkomulagi. Uppl. um stöðuna gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-84001 11 kV rofabúnaður fyrir aðveitustöð Hellu og Skagaströnd. Opnunardagur: Mánudagur 19. mars 1984, kl. 14.00. RARIK-84002 Stálsmíði, 66—132 kV há- spennulínur. Opnunardagur: Miðvikudag- ur 22. febrúar 1984 kl. 14.00. RARIK-84003 Stálsmíði, 11 — 19 kV há- spennulínur. Opnunardagur: Miövikudag- ur 22. febrúar 1984 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykavík fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuð á sama staö að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf- nagnsveitna ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriöjudeginum 31. janúar 1984 og kosta kr. 100,- hvert eintak. fundir — mannfagnaöir Sólarkaffi Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 29. janúar kl. 20.30. Miðasala og borðapantanir sunnudag kl. 16.00 — 17.00. Stjórnin. [ nauöungaruppboö Nauðungaruppboð 2. og síöasta sem auglýst var í 92., 96. og 100. tbl. Lögbirt- ingarblaðsins 1983, á húseigninni Aðalgötu 15 á Blönduósi, þinglesinni eign Valgarös Jörgensen, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og fleiri, miðvikudaginn 1. febrúar nk. Uppboðið hefst hér á skrifstofunni kl. 11.00 og verður væntanlega framhaldiö á eigninni sjálfri síðar um daginn. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 26. janúar 1984. Jón ísberg. íbúð til leigu Ný 140 fm lúxusíbúö í Miöleiti, nýja miðbæn- um með bílgeymslu. Tilbúin 1. febrúar. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 96-22821. Til leigu 167 fm salur í nýju, björtu og fallegu hús- næði. Hentugt fyrir skrifstofur, teiknistofur eða jafnvel sem samkomusalur. Sérhiti. Sér- rafmagn. Húsið er frágengið að utan og bíla- stæði malbikuö. Uppl. á skrifstofu Nýju sendibílastöðvarinnar, Knarrarvogi 2, sími 85000. Orðsending um dráttar- vexti frá Gjaldheimtunni í Reykjavík Athygli gjaldenda er vakin á því, að gjalddag- ar opinberra gjalda skv. gjaldheimtuseðli eru 10 á ári þ.e. fyrsti dagur hvers mánaðar nema janúar og júlí. Dráttarvexti skal greiöa af gjaldfallinni skuld, þegar mánuður er liðinn frá gjalddaga. Framveigis veröur stefnt að því að reikna dráttarvexti sem næst mánaðamótum og mega gjaldendur ekki búast við, að neinn frestur veröi þar á umfram þann mánuð frá gjalddaga, sem áskilinn er í lögum. Reykjavík, 25. janúar 1984. Gjaldheim tustjóri. Til trúnaðarmanna Sjálfstæðisflokksins í Breiðholtshverfum Minnt er á áður Poöaöan (und með trúnaðarmönnum Sjálfstæðis- flokksins sem búsettir eru í Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi, Hóla- og Fellahverfi, með Þorsteini Pálssyni formanni Sjálfstæölsflokkslns og Friörlk Sophussyni varaformannl. Fundurlnn veröur haldinn í Menningarmiðstöðlnnl vlö Geröuberg kl. 20.30 priöjudaginn 31. janúar nk. Stjórnir télaga sjálfstæöismanna í Hóla- og Fellahverfi, Skóga- og Seljahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.