Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 31 — 14. FEBRÚAR 1984 Kr. Ein. Kl.09.15 Ksup I Dollar 29,410 I Sl.pund 41,652 1 Kan. dollar 23,574 I Dönsk kr. 2,9465 I Norsk kr. 3,7854 I Sa-nsk kr. 3,6286 1 Fi. mark 5,0179 I Fr. franki 3,4876 I Belf>. franki 0,5240 I Sr. franki 13,1306 1 Holl. gyllini 9,5153 1 V þ. mark 10,7314 1 íl. líra 0,01743 I Austurr. sch. 1,5227 1 PorL escudo 0,2162 1 Sp. peseti 0,1885 1 Jap. yen 0,12540 I írskt pund 33,101 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,6019 Kr. Toll- Sals gengi 29,490 29,640 41,765 41,666 23,638 23,749 2,9545 2,9023 3,7957 3,7650 3,6385 3,6215 5,0316 4,9867 3,4971 3,4402 04254 04152 13,1664 13,2003 9,5412 9,3493 10,7606 10,5246 0,01748 0,01728 1,5268 1,4936 0,2168 0,2179 0,1890 0,1865 0,12574 0,12638 33,191 32,579 30,6853 J Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 14% 6. Ávtsana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (124%) 18,0% 4. Skuldabréf ............ (124%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst Vk ár 24% b. Lánstími minnst 2'k ár 34% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........24% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. A. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! JHirrjgnnhlahib Margir hringja eða skrifa til þáttarins og biðja um óskalög sem tengjast skemmtilegum minningum. Ég man þá tíð Aftur á sama tíma Útvarp kl. 11.00: ,.Ég man þá tíð“, þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar, verður á dagskrá útvarpsins í dag klukkan 11. Undanfarið hefur útsend- ingartími fimmtudagsþáttanna verið á reiki, en Hermann Ragn- ar sagði í spjalli við blm. Morg- unblaðsins, að héðan í frá myndi útsendingartíminn á fimmtu- dögum vera klukkan 11. „Ég hef alltaf fasta símatíma á þriðjudagsmorgnum frá klukk- an 9—10.30,“ sagði Hermann Ragnar. „Yfirleitt hringja ákaf- lega margir til mín og biðja um óskalög, og eins eru mjög margir sem skrifa þættinum og segja þá frá einhverjum skemmtilegum minningum sem tengjast við- komandi lögum." Hermann Ragnar benti á það að lokum, að símanúmerið sem hægt væri að hringja í á þriðju- dagsmorgnum væri 91-22260. Útvarp kl. 20.30: Hratt flýgur stund í Skagafirði „Jónas Jónas- son sá um þætti með þessu nafni fyrir um það bil einum áratug og meiningin er að hafa þessa þætti með svipuðu sniði, Örn Ingi Þó það sé ekk- ert spaug að fara í fötin hans Jónasar," sagði Örn Ingi, sem stjórnar þættin- um „Hratt flýgur stund í Skaga- firði“, sem útvarpað verður frá Akureyri í kvöld klukkan 20.30. „Ætlunin er að hafa tvo til þrjá þætti fram til vors, en með- al efnis í þessum fyrsta þætti eru brot úr leikþáttum úr leik- ritunum „Pilti og stúlku" og „Manni og konu“. Dagskráin var tekin upp í Árgarði í Lýtings- staðahreppi, áhorfendur voru um 100 talsins og taka þeir með- al annars þátt í fjöldasöng. Jóhann Guðmundsson í Stapa kveður frumsamdar rímur, hann er reyndar einskonar hirðskáld í þættinum, því hann er höfundur að þremur atriðum. Svo verður spurningakeppni þar sem Páll Dagbjartsson er dóm- ari, en þátttakendur eru þau Helga Bjarnadóttir kennari, Sigurlaug Björnsdóttir ræst- ingakona og Hjalti Pálsson for- stöðumaður Safnahússins á Sauðárkróki." Útvarp kl. 21.30: Gestir í útvarpssal Simon Waughan syngur í útvarps- sal í kvöld klukkan 21.30 lög eftir Alexander Borodin og Modest Mussorgsky. Hrefna Eggertsdóttir leikur með á pfanó. Útvarp Reykjavlk FIM41TUDKGUR 16. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Karl Matthíasson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi" eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Hjalað í hálfkæringi Arnþór Helgason ræðir við Ei- rík Stefánsson fyrrv. kennara frá Hallfreðarstöðum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton'* eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (2). 14.30 Á frívaktinni Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Fitzwilliam-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 í Fís-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj. / Blásara-kvintettinn í Fíladelfíu leikur Kvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sigurðar- dóttir. 20.30 Hratt flýgur stund í Skaga- firði Umsjónarmaður: Örn Ingi (RÚVAK). 21.30 Gestur í útvarpssal Simon Vaughan syngur lög eftir Alexander Borodin og Modest Mussorgský. Hrefna Eggerts- dóttir leikur á píanó. 21.50 „Rökkurtími húmanism- ans" og „Dansinn" Tvær smásögur eftir Jón Yngva Yngvason. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 f beinu sambandi milli landshluta Helgi Pétursson og Kári Jón- asson stjórna umræðuþætti í beinni útsendingu frá tveim stöðum á landinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 16. febrúar 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00-16.00 Eftir tvö Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan Stjórnandi: Einar Gunnar Ein- arsson. 17.00-18.00 Lög frá 7. áratugnum Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 17. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Glæður Um dægurtónlist síðustu ára- tuga. Lokaþáttur — Brautryðj- endur Hrafn Pálsson spjallar við Aagc Lorange, Poul Bernburg og Þorvald Steingrímsson um tón- listarlíf á árum áður. Hljóm- sveit I anda útvarpshljómsveit- arinnar leikur undir stjórn Þorvalds, Aage Lorange rifjar upp gamlar dægurfiugur með hljómsveit sinni og þeir félagar slá botninn í þessa þáttaröð með því að taka lagið saman. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Ingólfur Hannes- son. 22.35 Mýs og menn (Of Mice and Men) Bandarísk stjónvarpsmynd frá 1981 gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Reza Badyi. Aðalhlut- verk: Robert Blake, Randy Quaid, Cassie Yates, Ted Neel- ey og Lew Ayres. „Mýs og rnenn" er um farandverka- mennina Lenna, sem er risi með barnssál, og Georg, vernd- ara hans. Þessir óifku menn eiga saman draum um betra líf, en á búgarði Jacksons bónda verður Lenni leiksoppur afla sem Georg fær ekki við ráðið. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt- ir. 00.25 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.