Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984 iLiCRnU- r *PA X-9 . HRÚTURINN llil 21. MARZ—19.APRIL Aórir gela tapaó illa ef þú tekur ákvöróun um aó fjárfesta i ein- hverju í dag. Iní hefur heppnina meó þér í vióskiptum í dag. Áatvinir þínir eru viókvæmir og lítió þarf til þess aó móóga þá. NAUTIÐ ráVfl 20. APRlL—20 MAl l»ú skalt ekki skrifa neitt nióur sem á aÓ vera trúnaóarmál. Ást- arbréf geta komist í rangar hendur og valdió misskilningi og leióindum. Ástvinur þinn er viókvæmur og lítió þarf til þess aó særa hann. TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JtNl Þú skalt ekki vera of sjálfum- glaóur. ÞaÓ er ekki gott aó vera atvinnulaus um þessar mundir. Ábyrgó þín eykst og þú hefur mjög mikió aó gera. 'jMQ KRABBINN 21. JÍiNl—22. JÍILl Þú veróur fyrir vonbrigóum meó þína nánustu og þá sem þú starfar meó í dag. Þú þarft á allri þinni þolinmæói og kurteisi aó halda til þess aó komast hjá illdeilum. UÓNIÐ 23. JÍlLl-22. ÁGÚST Þú átt mjög eriftt meó aó koma málum þínum áfram í dag. Þú rekur þig alls staóar á hindran- ir. Samstarfsmenn þínir eru dul- arfullir og smásmugulegir. Þú skalt ekki fara út aó skemmta þér í kvöld. MÆRIN I 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú lendir líklega í alvarlegum deilum vió vin þinn í dag. Asta- málin eru erfió og þú veróur fyrir vonbrigóum meó ástvin þinn. Þú þarft aó vera sérstak- lega kurteis, þaó þarf svo lítió til þess aó móóga fólk í dag. VOGIN | 23. SEPT.-22. OKT. Ástvinir þínir eru vMkvemir ng nuAtuerAir. I*ú nkalt ekki láU vkkikiptin ganga fyrir fjöl- •skyldumálum. Nú befuröu spar- aö kvo lengi aö óhiett viróist aó eyóa. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú veróur fyrir vonbrigóum ef þú ætlar aó feróast i dag. Þér gengur erfiólega aó koma per- sónulegum málefnum í fram- | kvæmd. Fólk í kringum þig er sérlega ósamvinnuþýtt fh BOGMAÐURINN 22. NÓV.-’V DES. Þú lendir líklega í deilum vegna fjármálanna. Þér finnst aó þínir nánustu eyói allt of miklu í vit- leysu. Reyndu aó hafa stjórn á skapi þínu. Þú veróur fyrir vonbrigóum meó ástamálin. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þetta er erfióur dagur. Þú þarft aó breyta áætlunum þínum til þess aó frióur haldist. Láttu vinsældir þínar ekki stíga þér til höfuós. g[f§1 VATNSBERINN | U*sS5-20- JAN -18. FEB. Þér veróur boóió út *A borAa. Þú skalt fara, þó gvo gcti farió aó þú yróir aA borga. I*ú skalt ekki treysta á aAra meA neitt. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ekki láta vini þína hafa áhrif á ákvarAanatöku þina í sambandi viA fjármál. Ástvinur þinn er eyAshixamur og tilætlunarsam- . ForAaxtu deilur viA fólk sem býr langt í burtu. © Bvlls DYRAGLENS FERDINAND TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK 600D MORNINé! DO VOU MAVE ANVONE IN VOUR M0U5E UIHO PRA65 AROUNP A 5ECURUV BLANKET? LOELL, IF VOU PO, l‘M MERE TO HELPTHAT PER50NÍ I CAN TELL MIM 0R MER MOW I BROKE THE HABIT! VOU SOUNP LIKE 50ME0NEIUH0 NEEP5 .Ml5 RACKET RE5TRUN6 Góðan dag! Er einhver á þessu heimili sem er art dratt- ast með öryggisteppi? Nú, ef svo er, þá er ég kom- inn til art hjálpa þeirri mann- eskju. Ég get sagt honum eða henni hvernig ég losnaði und- an þeim ávana! Maður gæti haldið að þú þyrftir að láta herða upp spað- ann þinn. Þennan hefi ég aldrei heyrt áður. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar 6 spaða og fær út hjartaás og meira hjarta. Norður ♦ KG V 4 ♦ DG742 ♦ ÁDG93 Suður ♦ ÁD108652 VDIO ♦ Á108 ♦ 2 Þess ber að geta að vestur doblaði sex tígla sem N—S voru komnir í, þannig að tíg- ulkóngurinn liggur vafalaust hjá honum. Ef vestur á tígulkónginn er spilið einfalt ef hann á lauf- kónginn einnig. Seinna hjart- að er trompað í blindum, spaðakóngur tekinn og tígli spilað heim á ás. Síðan er trompunum spilað í botn. Þeg- ar eitt tromp er eftir lítur staðan þannig út: Norður ♦ - ♦ - ♦ G ♦ ÁDG Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ K87 ♦ K ♦ - ♦ K108 Suður ♦ 5 ♦ - ♦ 108 ♦ 2 ♦ 4 Vestur má ekkert spil missa á spaðafimmuna án þess að gefa slag. Tiltölulega einföld kastþröng, sem vestur gat komið í veg fyrir með því að spila laufi í öðrum slag. Þann- ig hefði hann slitið samgang- inn sem er nauðsynlegur fyrir kastþröngina. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á Hastingsmótinu f Eng- landi um áramótin kom þessi staða upp í viðureign alþjóð- legu meistaranna Nigel Short, Englandi, og Igor Ivanov, Kanada, sem hafði svart og átti leik. 40. - Hd 1 -!, 41, Bxdl - De3, og hvítur gafst upp því hann verður mát eða tapar drottn- ingunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.