Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984 31 Einn íslenzku stórmeistaranna, Sævar Þorbjörnsson, kemur til fslands til að taka þátt í bridgehátíð, en hann stundar nú nám í Danmörku. Hér spilar hann við Þorlák Jónsson gegn Sontag og Weischel á Stórmóti 1982. Alan Sontag kemur nú í þriðja sinn ■ röð á bridgehátíð, en hann er talinn einn fremsti bridgespilari heims. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgehátíð 1984 Nú fer að líða að bridgehátíð- inni sem Bridgesamband ís- lands, Flugleiðir og Bridgefélag Reykjavíkur standa fyrir 2.-5. mars nk. Undirbúningur er í fullum gangi og hefir nú verið dregið um töfluröð i tvímenn- ingnum. Alls sóttu 52 íslenzk pör um þátttöku og var valið úr skv. meistarastigaskrá sem nú er í burðarliðnum. 1. Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 2. Jón Þorvarðarson — Ómar Jónsson 3.Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 4. Gunnar Þórðarson — Kristján Gunnarsson 5. Aðalsteinn Jónsson 6 Sölvi Sigurðsson 6. Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson 7. Ásgrímur Sigurbjörnsson — Jón Sigurbjörnsson 8. Ásgeir Ásbjörnsson — Guðbrandur Sigurbergsson 9. Björn Eysteinsson — Guðmundur Hermannsson 10. Kristján Kristjánsson — Þorsteinn Ólafsson 11. Gísli Steingrímsson — Sverrir Kristinsson 12. Helgi Jóhannsson — Logi Þormóðsson 13. Soldano DeFalco — Santia 14. Rúnar Magnússon — Stefán Pálsson 15. Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórsson 16. Georgio Belladonna — Benito Garozzo 17. Guðmundur Páll Arnars. — Þórarinn Sigþórsson 18. Arnar Geir Hinriksson — Kristján Haraldsson 19. Tommy Gullberg — Hans Göthe 20. Steve Loge — Tony Sowter 21. Vilhjálmur Sigurðsson — Vilhjálmur Vilhjálmsson 22. Hrólfur Hjaltason — Jónas P. Erlingsson 23. Aðalsteinn Jörgensen — Runólfur Pálsson 24. Mark Molson — Alan Cokin 25. Jón Baldursson — Hörður Blöndal 26. Vilhjálmur Pálsson — Þórður Sigurðsson 27. Eiríkur Jónsson — Páll Valdimarsson 28. Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús Árnason 29. Hörður Arnþórsson — Jón Hjaltason 30. Guðmundur Sveinsson — Þorgeir Eyjólfsson 31. Guðmundur Pétursson — Sigtryggur Sigurðsson 32. Gestur Jónsson — Ragnar Magnússon 33. Sævar Þorbjörnsson — Torsten Bernes 34. Jón Hilmarsson — Oddur Hjaltason 35. Ágúst Helgason — Gísli Hafliðason 36. Georg Sverrisson — Kristján Blöndal 37. Stefán Guðjohnsen — Þórir Sigurðsson 38. Leif Österby — Jón Hauksson 39. Alan Sontag — Steve Sion 40. Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 41. Ingvar Hauksson — Orwell Utley 42. Andreas Richter — Peter Teisen 43. Pétur Guðjónsson — Stefán Ragnarsson 44. Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson Varapör Sigurður Vilhjálmsson — Sturla Geirsson Valgarð Blöndal — Þórir Sigursteinsson Þátttakendur í tvímenningn- um þurfa að staðfesta þátttöku sína með greiðslu fyrir 25. febrú- ar. Sveitakeppnin Mjög fáar sveitir hafa tilkynnt þátttöku í sveitakeppnina og skal það ítrekað að hún er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist Sigmundi Stefáns- syni eða Jóni Baldurssyni í síma 18350 fyrir 20. febrúar. Bridgefélag Sauðárkróks 30. janúar lauk sveitakeppni Bridgefélags Sauðárkróks. Spil- aðar voru sjö umferðir. Staða efstu sveita varð þessi: Sveit Páls Hjálmarssonar 116 Sveit Bjarka Tryggvasonar 114 Sveit Jóns Tryggva Jökulss. 78 Sveit Ingibjargar Ágústsd. 64 8 sveitir tóku þátt í keppninni. Mánudaginn 6. febrúar var spilaður tvímenningur hjá félag- inu. Spilað var í tveimur 20 para riðlum og urðu úrslit þessi. A-rióill: Agnar Sveinsson og Valgarð Valgarðsson 131 Erla Guðjónsdóttir og Haukur Haraldsson 115 Kristinn Ólafsson og Geir Eyjólfsson 115 B-riðill: Soffía Daníelsdóttir og Þórdís Þormóðsdóttir 144 Bjarki Tryggvason og Halldór Tryggvason 139 Gunnar Þórðarson og Bragi Halldórsson 114 Bridgefélag Kópavogs Fimmta og sjötta umferð aðal- sveitakeppni félagsins var spiluð fimmtudaginn 9. feb. Staðan eft- ir 3. kvöld er þessi: Sveit Sigurðar Vilhjálmssonar 111 Sveit Hauks Hannessonar 87 Sveit Gríms Thorarensen 85 Sveit Guðrúnar Hinriksdóttur 82 Sveit Sigurðar hefur tekið af- gerandi forustu og hefur hún sigrað alla sína andstæðinga til þessa. Alls taka tíu sveitir þátt í keppninni og veða næstu tvær umferðir spilaðar fimmtudaginn 16. feb. kl. 19.45 stundvíslega. BEINT FUJG I SOLINA .FERÐA AÆTLUN 1984 FERÐAMIÐSTÖÐIN kynnirferöa- áætlun 1984 til BENIDORM, Costa Blanca strandarinnar á Suöausturströnd Spánar. Eins og áöur er aðeins flogiö leiguflug í góöa veðrið. GÓÐ GISTING Á HÓTELUM EÐA ÍBÚDUM Gististaöir eru allir fyrsta flokks: íbúöir meö 1-2 svefnherbergjum, Studíó-íbúöir eða hótel meö fæöi. BENIDORM feröirnar eru 2ja-3ja vikna og brottfarardagar eru: 18. apríl (2ja vikna páskaferö), 2. maí, 23. mai, 20. júni, 11. julí, 1. ágúst, 22. ágúst, 12. sept. og 3. október. Áætlaö verö í sumar miöaö viö gistingu í íbúöum: Frá kr. 18.400., gisting á hótelum m/fæöi frá: Kr. 24.200. FM-FERÐALÁNIN Staðfestingargjald viö pöntun kr. 2.500. Síðan mánaöarlegargreiöslur allt frá kr. 1.000 í 3-6 mánuöi fyrir brottför og lánar þá Ferðamiðstöðin allt aö sömu upphæö í jafn langan tíma, sem greiöist meö mánaöar legum afborgunum eftir heimkomu. Veröhækkanir sem veröa á sparnaðartímanum af völdum gegmsbreytinga ná ekki til þess hluta heildarverðsins sem greitt hefir veriö. Dæmi: 4 mánaöarlegar greiöslur fyrir brottför kr. 2.000, — samtals kr. 8.000, -, lánar þá Feröamiöstööin þér allt aö sömu fjárhæö kr. 8.000, -, er greiöast til baka meö jöfnum mánaðarlegum greiðslum, eftir heim- komu á jafnlöngum tíma. FM greiðslukjör Staöfestingargjald kr. 2.500, - viö pöntun u.þ.b. helmingur af heildarverði greiöist 30 dögum fyrir brottför og eftirstöövar meö jöfnum afborgunum á 3 mánuðum eftir heimkomu. Staögr.afsl. 5%. Verðlisti fyrirliggjandi Þeir, sem hafa dvaliöá BENIDORM ströndinni hrósaveðrinu, verölaginu, matnum, skemmtistöðunum, skoöunarferöunum og traustri þjónustu FERÐAMIÐSTÖÐVARINNAR. BEINT FLUG í SÖLINA OG SJÓINN SFERDA.. lollll MIDSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.