Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984 ESAB ESAB ESAB Réttur rafsuóuvír Eitt mikilvægasta atriði varðandi rafsuðu er að velja rétta gerð rafsuðuvírs. Til þess að hámarksgæði verði á suðu ernauðsyn- legt að vírinn sé valinn með tilliti til allra aðstæðna Með þessa staðreynd í huga eigum við til á lager mikið úrval af rafsuðuvír auk tækja og fylgihluta. Tæknimenn okkar veita fúslega allar upplýsingar og eru þér innan handar um valið. Hafið samband við söludeild. FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆDUM OG GÓÐRI ÞJÓNUSTU HÉÐINN VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 Jóhanna Sveinsdóttir einka- ritari. Stúdentspróf frá hag- deild Verslunarskóla íslands, starfar nú sem einkaritari hjá Eimskipafélagi íslands. Ragna Sigurðardóttir Guð- johnsen. Hefur starfað sem eínkaritari. Kennir nú á Rit- vinnslunámskeiðum Stjórn- unarfélagsins. STAÐUR OG TIMI ★ Tími: 1,—2. mars kl. 9—17. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 ★ Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntunar- sjóður starfsmannafélags ríkisstofnana styrkja félagsmenn sína til þátttöku í þessu námskeiði. Upplýsingar gefa við- komandi skrifstofur. STJÓRNUNARFÉIAG Árni F.lvar á sýningunni í Norræna húsinu. Morgunblaðið/ KEE „Pappírinn og penninn ætíð við hendina“ Spjallað við myndlistarmanninn og hljóðfæraleikarann Árna Elvar chei I®tSfnoftáfHóáeS MARKMIÐ: Tilgangur námskeiðsins er að auka hæihi ritara við skipulagningu, bréfaskriftir, skjalavörslu og önnur almenn skrifstofustörf. Ennfremur að kynna nýjustu tækni við skrifstofustörf og bréfaskriftir. EFNI: - Bréfaskriftir og skjalavarsla. - Símsvörun og afgreiðsla viðskiptavina. - Skipulagning og tlmastjómun. - Ritvinnslukynning. Áhersla verður lögð á að auka sjálfstraust ritara með það fyrir augum að nýta starfsorku hans við hin almennu störf betur og undirbúa hann til að auka ábyrgð sína og sjálfstæði í starfi i framtíðinni. ÞÁTTTAKENDUR: Nauðsynlegt er að þátttakendur hafí nokkra reynslu sem ritarar og inn- sýn í öll almenna skrifstofustörf. LEIÐBEINENDUR: Árni Elvar, hljóðfæraleikari og myndlistarmaður, hefur á undan- fornum vikum sýnt myndir sínar I anddyri Norræna hússins. Má segja að hann setji í bland tónlistina og myndlistina, því að myndirnar eru teiknaðar á utanferðum hans með Sinfóníuhljómsveit íslands, en hann hefur leikið á básúnu með hljóm- sveitinni í hartnær 30 ár. Ráðgert var að sýningunni f Norræna húsinu lyki um síðustu helgi, en síðan var ákveðið að láta hana standa til nk. sunnudags. Blm. hitti Árna að máli í Norræna húsinu. — Eru þessar myndir allar teiknaðar í sömu utanferðinni? „Ekki er það nú allveg svo,“ sagði Árni. „Flestar þeirra eru úr ferð Sinfóníuhljómsveitarinnar til Þýskalands og Austurríkis ’81. Aðrar voru teiknaðar í Færeyja- ferð sem hljómsveitin fór ’75. En uppistaðan í sýningunni eru teikn- ingar frá Austurríki." — Hér eru 33 tússteikningar. Hvenær hefur þú tíma til að teikna í hljómleikaferðum? „Ég hef pappírinn og pennann ætíð við hendina og þegar færi gefst grípur maður til þeirra og hefst handa. Skiptir engu hvort ég er úti á gangi, í langferðabíl eða annars staðar. Þegar myndefnin eru allt í kringum mann, grípur maður hvert tækifæri sem gefst. — Á sýningunni eru líka mannamyndir. Hvaðan koma þær? „Nokkrar mannamyndanna eru úr ferðum Sinfóníuhljómsveitar- innar, en síðan eru teikningar af kunnum mönnum sem þeir hafa áritað. Til dæmis eru hér myndir af Pavarotti, Viktor Borge, Ashk- enazy og fleirum? — Hvernig hefur sýningin gengið? „Aðsóknin hefði getað verið betri, en þar kemur nú færðin inn í spilið. Hún hefur stundum verið þannig að hingað í Norræna húsið hefur engum verið fært nema fuglinum fljúgandi. Þetta er í fyrsta sinn, að segja má, sem ég hef sett myndirnar mínar upp á vegg í „marktækum" sal og ég er nokkuð ánægður með útkomuna. Síðan hafa skrif myndlistargagn- rýnenda, til dæmis Valtýs Péturs- sonar í Morgunblaðinu, lofað góðu. Ég vona bara að framlengingin verði til þess að þeir sem ekki hafa komist vegna ófærðar og vonsku- veðurs hafi tök á að sjá sýning- una,“ sagði Árni Elvar að lokum. VE Verðlækkun á jógúrt og nýjar tegundir ÁVAXTAJÓGÚRT frá Mjólkurbúi Flóamanna hefur lækkað í verði um 10,6% vegna niðurfellingar tolls og vörugjalds af ávöxtum segir í frétt frá Mjólkursamsölunni í Reykja- vík. í fréttinni segir, að fjármála- ráðuneytið hafi fellt gjöldin niður til samræmis við niðurfellingu aðflutningsgjalda af ávöxtum til grautarframleiðslu. Þá koma á markaðinn tvær nýjar tegundir af jógúrt; létt- jógúrt, önnur með trefjum og hin með rabarbara. Léttjógúrtin fæst í fernum. 10 ára KM-hÚSgÖgn 10 ára Vegna 10 ára afmælis okkar bjóöum viö 10% afslátt af öllum vörum KM-húsgögn Langholtsvegi 111 — Reykjavík 10 ára símar 37010 — 37144. 10 ára ISIANDS SÍOUMÚLA 23 SÍMI 82930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.