Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984 • John Barnwell (t.h.) ásamt Baldvin Jónssyni og Halldóri Einarssyni I gærkvöldi, en þeir Baldvin og Halldór veróa í vióræöum vió John fyrir hönd Vals og KSÍ. MorgunMaöia/RAX Víkingar í páska- fero til Belgíu — Guðgeir Leifsson formaður knattspyrnudeildar Meistaraflokkur Víkings í knattspyrnu fer í æfinga- og keppnisferó til Belgíu um pásk- ana. Feröin er skipulögð í sam- vinnu við Belgíumanninn Bosk- amp, sem síðastlióið sumar lék hér með stjörnuliði Víkings gegn Stuttgart og starfaöi síöan í nokkrar vikur við þjálfun yngri flokka Víkings. Meðan Víkingarn- ir dvelja í Belgíu verða hér á landi 22 15 og 16 ára belgískir piltar við knattspyrnuæfingar á vegum Vík- ings. Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings var nýlega haldinn og var Guögeir Leifsson kjörinn formaöur deildarinnar í staö Eiríks Þorkels- sonar. Með Guögeiri eru m.a. í stjórn þeir Ólafur Friöriksson, Eyj- ólfur Ólafsson, Sturla Þorsteinsson og Gunnar Örn Kristjánsson. Und- irbúningur fyrir sumarstarfiö er í fullum gangi og hefur æfingasókn veriö mikil í flestum flokkum. Næstkomandi laugardag gengst deildin fyrir þorrablóti í félags- heimilinu viö Hæöargarö. Blóts- goöi verður Kári Kaaber. Björn Árnason hefur verið ráö- inn þjálfari meistaraflokks Víkings í knattspyrnu. Einar Árnason verö- ur meö 2. flokk, Bjarni Gunnarsson meö 3. flokk, Magnús Þorvaldsson meö 4. flokk og Sigurjón Elísson þjálfar 5. og 6. flokk auk þess sem hann veröur meö knattspyrnu- skóla deildarinnar. • Ray Clemence Clemence hættur með landslióinu Fri Bob Hennessy, fréttamanni Morg- unblaösins í Englandi. RAY Clemence, markvöröur Tottenham, lýsti því yfir um helgina aö hann heföi ekki áhuga á því að leika með enska landsliöinu framar. „Bobby Robson getur strikað mig út af listanum." „Ég er oröinn leiður á því aö leika aðra fiölu meö Shilton. Ég efast ekki um hæfileika hans, hann er jafn góöur og áöur,“ sagöi Shilton, „en ég verð að segja aö mér mislíkaöi ákaflega viö eitt sem gerðist í stjórnartíö Ron Greenwood. Hann spuröi hvort mér væri sama þá viö Peter lékjum ann- an hvern landsleik til aö halda okkur báöum í góöri leikæf- ingu. Ég gaf mitt samþykki, en hann sagöi jafnframt aö væri ég á móti því myndi hann alls ekki gera þetta. Ég var aöal- markvöröur liösins á þessum tíma. Fyrir heimsmeistarakeppn- ina á Spáni spuröi hann Peter aö þessu sama. Þá þverneitaöi Shilton því, og ég fékk ekki möguleika á því aö spila." Cunningham til Saudi-Arabíu? Fré Bob Hennetsy, fréttamanni Morgunblaösins í Englandi. LAURIE Cunningham, sem hefur veriö í láni hjá Sporting Gijon á Spáni undanfarið, en hann er samningsbundinn Real Madrid, fer líklega fljót- lega á vit olíupeninganna í Saudi-Arabíu til að leika knattspvrnu. „ÞaC verður viss fórn sem ég færi með þessu. Aö vera aö heiman nokkur ár í viöbót, en þaö er þess viröi. Ég vona að ég hagnist nægilega mikiö svo aö ég geti opnaö knattspyrnu- skóla fyrir unglinga þegar ég kem heim,“ sagöi Cunningham. Honum hafa veriö boöin 750.000 sterlingspund fyrir aö koma til Saudi-Arabíu í þrjú ár og Real Madrid á aö fá annað eins ef samningar takast. Þeir eiga greinilega nóga peninga j Saudi-Arabíu! „Veit meira um spyrnumenn en „EG VEIT meira um íslenska knattspyrnumenn en margur hyggur,“ sagði Englendingurinn John Barnwell, í samtali viö Morgunblaöiö í gærkvöldi, en Barnwell kom hingaö til lands í gær til viðræðna við forráðamenn Vals og Knattspyrnusambandsins — um hugsanlegt starf hans sem þjálfara 1. deildarliös Vals og landsliðsins. „Ég legg metnað minn í þaö aö kynna mér knattspyrnumenn sem víöast í heiminum — í starfi eins og mínu veit maöur aldrei hvenær mann gæti vantaö leikmann, og þá er alltaf gott aö vera vel inni í mál- um sem þessum. Víöa er hægt aö fá góöa leikmenn fyrir tiltölulega litla peninga, og þaö er ekki nema kannski itölsk félög, og liö eins og Manchester United og Arsenal sem geta keypt virkilega dýra leikmenn. Og þeir ódýrari eru síst verri í mörgum tilfellum.” Þaö ætti aö koma í Ijós á næstu dögum, jafnvel í dag, hvort Barn- 73% sóknar- nýting hjá Kiel „ÞETTA er besti leikur sem Kiel- ar-liðiö hefur leikið undir minni stjórn. Þýskalandsmeistarar Grosswaldstadt áttu aldrei neina möguleika í leiknum og viö sigr- uðum örugglega 21—16. Við lék- um reyndar á heimavelli fyrir fullu húsi áhorfenda, 6500 manns, en mér er sama,“ sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson í spjalli við Mbl., en lið hans, Kiel, kom mjög á óvart á dögunum meö stórleik gegn Grosswaldstadt. Kiel er nú í 7. sæti í 1. deild. Jóhann sagöi aö sóknarnýting leikmanna Kiel hefði verið 73% í leiknum og væri alveg einstakt að ná svo góöri nýtingu í leik. __ þR well ræöst til starfa hér á landi. Hann sagöist ekki taka aö sér starf nema hann væri viss um aö honum myndi ganga vel í því, og þegar ég spuröi hann um hverja hann teldi möguleika islands í rlölakeppni heimsmeistarakeppninnar, sem hefst í haust meö leikjum gegn Wales og Skotlandi, sagöi hann: „Ef þú spyröir þjálfara Wales aö þessu myndir þú ekki fá neitt af viti út úr honum, og ef þú spyröir Jock Stein, þjálfara Skotlands aö þessu fengiröu heldur ekkert af viti út úr honum — hann er búinn aö vinna heimsmeistarakeppnlna nú þegar! Everton vann 2— EVERTON sigraöi Aston Villa 2—0 í gærkvöldi er liðin léku fyrri leik sinn í mjólkurbikarnum. Fyrra mark Everton skoraöi Kev- in Sheedy á 28. mínútu eftir mikil mistök Niegel Spinks í marki Villa. Síðara mark leiksins kom á 82. mínútu. Kevin Richardsson skoraði eftir góða fyrirgjöf. Margt bendir því til þess aö þaö veröi lið Everton og Liverpool sem leika á Wembley til úrslita í mjólkurbikarnum. Þá sigraði Leeds Swansea 1—0 í 1. deild í gærkvöldi. Ólympíuleikar í Lillehammer? NORÐMENN hafa áhuga á að halda vetrarólympíuleikana árið 1992 og vilja láta þá fara fram í Lillehammer. Ólafur Noregskon- Þorsteinn í Þrótt ÞORSTEINN Sigurösson, knatt- spyrnumaður úr Val, tilkynnti í fyrradag félagaskipti yfir í Þrótt. Þorsteinn lék lítiö með Vals- mönnum í fyrra. Hann er mikill markaskorarí. ungur ræddi þetta við forráða- menn alþjóðaólympíunefndarinn- ar í Sarajevo um helgina. Sýndar voru myndir frá Lille- hammer og leist ólympíunefndar- mönnum vel á. „Þetta var mjög áhugavert tilboö frá Norömönn- um,“ sagöi Juan Antonio Samar- anch, forseti nefndarinnar! Þeir sem sækja hvað fastast aö fá aö halda leikana, auk Norö- manna, eru Sviar og Búlgarir. Sví- ar hafa áhuga á aö halda leikana i Falun — Búlgarir í Sofia. íslenska knatt- margur hyggur" En í alvöru, þá held ég aö Island muni ekki lenda í neösta sæti riö- ilsins, eins og flestir munu þó spá. Sjáöu til, ef menn koma rétt undir- búnir andlega í leikina, trúa þvi aö þeir geti staöiö sig vel — þá er allt mögulegt. Ef menn leggja sig alla fram og berjast fyrir því sem stefnt er aö þá er hægt aö ná settu marki. Menn veröa auðvitað að hæfa nóga hæfileika — tækni og annað slíkt, og eftir því sem ég hef séö af leikmönnum ykkar erlendis ætti slíkt að vera fyrir hendi.“ island er í riöli meö Spáni, Wal- es og Skotlandi. Barnwell er kunn- ur framkvæmdastjóri, var t.d. meö Wolves eins og viö höfum áöur sagt frá og skv. upplýsingum Mbl. hefur hann fengið mjög góð meö- mæli hjá forystumönnum knatt- spyrnufélaga í Englandi. —SH. Meistaramót unglinga í kraftlyftingum fer fram í Hveragerói FYRST íslandsmeistaramót ungl- inga undir 23 ára aldri fer fram í íþróttahúsi Hveragerðis, laugar- daginn 25. febrúar nk. kl. 13.00. Mót sem þessi eiga sér ekki langa sögu þar sem hinn lögskip- aöi unglingaaldur miðast viö 20 ár. Þeim reglum veröur þó fljótlega breytt. Er þaö í fullu samræmi viö þá staðreynd að kraftlyftingamenn ná fullum þroska í sinni íþrótt miklu mun eldri en í flestum öðrum íþróttum. í fyrra fór fram i fyrsta sinn í Miami i Florida, heimsmeistaramót með þessu sniöi, án þátttöku ís- lands, en bestu árangrar okkar drengja heföu nægt í 2 gull, 1 silfur og eitt brons. Noröurlandameistaramót U-23 hefur tvívegis veriö haldiö. I seinna skiptiö í Noregi í fyrra. Þá fékk is- 1. deild kvenna: Fram fer í efsta sæti Hörð barátta er á milli þriggja liða í 1. deild kvenna í hand- knattleik. Þegar 10 umferðum er lokið berjast liö Fram, ÍR og FH um meistaratitilinn í ár. Staöan í 1. deild kvenna er núna þessi: Fram ............10 9 0 1 221:156 18 ÍR............... 10 7 2 1 224:165 16 FH ............. 10 7 1 2 226:168 15 Akranes ........ 10 3 1 6 150:195 7 Víkingur ........10 2 2 8 172:192 6 KR ............. 10 2 2 6 157:184 6 Valur............. 9 2 1 6 136:184 5 Fylkir ........... 9 2 1 6 147:189 5 j land 2 gull. Eftir þetta mót veröur | byrjaö aö skrá islandsmet U-23. „Rauður her er leikið lið ...“ LIVERPOOL sigraðí sem kunnugt er Arsenal í 1. deild- inni ensku um síöustu helgi. Áhugamaður um ensku knattspyrnuna orti nokkrar vísur í tílefni leiksins og sendi okkur. Þær eru af léttara tag- inu þessar og hér birtum viö þær: Arsenal til Anfield Road ætlaöi vart aö þora, en reyndist mikil raunabót er Rix þar náði aö skora. Gera hugöu gagn úr því að Grímur lá nú veikur, en sýndi þeim þá Sammy Lee aö sigra er engin leikur. Bakveröir hjá bestum her bolta skutu í markiö, Jennings eldast fast nú fer fá mun bráöum sparkiö. Deilt var hart á referee Ronnie þótti ei mjúkur, mikiö sýndist mein í því aö Mariner var sjúkur. Lúnir heim frá bítlaborg burtu aftur keyra, þerrar tár og teppir sorg aö tapið varö ei meira. Rauöur her er leikiö liö og límt viö toppinn hæsta, mun á veröa breyting biö býr sér framtíö glæsta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.