Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984 Hagkaup fær lóð í nýjum miðbæ Gatnagerðar- gjöld um 25 millj. MEIRIHLUTI borgarráðs sam- þykkti á fundi sínum sl. þriðju- dag að úthluta Hagkaup lóð í nýjum miðbæ, samkvæmt upp- lýsingum sem Mbl. fékk hja Davíð Oddssyni borgarstjóra. Stærð hússins sem Hagkaup fékk úthlutun fyrir er um 25.000 fermetrar, en einnig eru ákvæði í úthlutun um að í húsinu verði jafnframt 15 önnur fyrirtæki sem borgin samþykkir, en húsrýmið sem þessum fyrirtækjum er ætlað er á bilinu 7—8000 fermetrar. Samkvæmt upplýsingum borgar- stjóra nema gatnagerðargjöld af húsinu um 25 milljónum króna, sem greiðast á þremur árum. í húsinu mun Hagkaup hafa alla jarðhæðina til umráða, hálfa 1. hæð hússins og alla 2. hæð þess. Er fyrirtækið flyst í hið nýja hús- næði mun það hætta verslunar- rekstri í Skeifunni, þar sem núver- andi stórmarkaður Hagkaups er. Teiknað frímerki ÞEITA umslag barst Morgun- blaðinu í vikunni og er það eitt út af fyrir sig ekki frásagnar- vert. Hitt er sérkennilegra að sendandinn hefur teiknað frí- merkið á umslagið og þannig hefur það verið stimplað og síð- an borið út, eins og teikningin væri löggilt burðargjald. Send- andinn lét sín ekki getið í bréf- inu, sem í umslaginu var. Koupa iim þar sem veiðiö er kegst Libbys tómatsósa 567 gr.......... 32,95 Slotts tómatsósa 500 gr.......... 26,85 Spar tómatsósa 340 gr........... 16,90 Juvel hveiti 2 kg................ 23,50 Smjörlíki Flóru 500 gr........... 27,95 Smjörlíki Ljóma 500 gr........... 27,95 Juvel Próteinfrítt Braudmix 500 gr. 35,45 Juvel Gluteinfrítt Braudmix 500 gr. 37,35 Kaaber kaffi 250 gr............. 25,40 Braga kaffi 250 gr.............. 25,50 Karat kaffi 250 gr............... 22,45 Cheerios 15 oz................... 79,95 Cocoa Puff 12 oz................. 73,90 Kantolan skorpur 220 gr.......... 25,90 Jaffa appelsínur pr. kg.......... 29,90 Amerísk rauð epli pr. kg........ 44,00 Bóka- \ 4) | O ; { . ■? Enn er hægt að gera mjög hagstæð bókainnkaup. Hundruðirtitla frá þremur stórum bókaútgáfum. og menning OKN<M.t)KI Y(;t K Við höfum opið: Mánudaga — fimmtudaga 9-19 föstudaga 9-21 laugardaga 9-16 V/SA KJÖTVÖRUR IVerð kr. pr. kg.: Folalda file....... pr. kg. lundir .... buff..... gúllas .... hakk..... beinlausir fuglar .... T-bone ... Úrvals úrbeinad lambakjöt 259.- pr. kg. 259.- pr. kg. 255.- pr. kg. 210.- pr. kg. 88.- pr. kg. 242.- pr. kg. 193.- /VI A1IKUG4RÐUR MARKAÐUR VIÐ SUND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.