Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984 í DAG er fimmtudagur 16. febrúar, sem er 47. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.08 og síö- degisflóð kl. 17.34. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.25 og sólarlag kl. 18.00. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 24.51 (Almanak Háskólans). Og ekki er þaö eitt, held- ur fögnum vér í Guöi fyrir Drottin vorn Jesúm Krist, sem vér nú höfum öðlast sáttargjöröina fyrir. (Róm. 5,11.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 13 14 1 L ■ 16 ■ 17 IAKÉTT: — 1 sokkur, 5 svik, 6 karldýr. 9 sigað, 10 rnimefni, II ein- kennísstafir, 12 raus, 13 bára, 15 va-tla, 17 nskaði. LtÓÐRÉTT: — 1 skröksaga, 2 slaemt, 3 rríð, 4 sjá eftir, 7 dugle*. 8 dvelja, 12 tala mikið, 14 blett, 16 til. UUSN SÍÐUSTII KROSSCÁTU: LÁKÍriT: — 1 mola, 5 úlfa, 6 ka-sa, 7 ei, 8 Ingvi, II sú, 12 orf, 14 klór, 16 allsmá. LOORÉTT: — I mokfiska, 2 lúsu|>, 3 ala, 4 gati, 7 eir, 9 núll, 10 vors, 13 frá, 15 ól. FRÉTTIR ENN er gert ráð fyrir umhleyp- ingum í veðurspánni. í fyrrinótt hafði hvergi orðið teljandi frost, 2 stig í Síðumúla og Hvallátrum, en þar varð kaldast á láglendi. Hér í Reykjavík fór kvikasilfur- súlan niður í núllið, og næturúr- koman mældist 5 millim. Uppi á Hveravöllum mældist 4 stiga frost. Mest hafði úrkoman um nóttina orðið uppi á Hveravöll- um, 23 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var einnig frostlaust hér í bænum. Snemma í gærmorgun hafði aðeins dregið úr frosthörk- unum í höfuðstað Grænlands, Nuuk, og var þar 16 stiga frost. í ÁRB/EJARSKÓLA efnir For eldra- og kennarafélagið til um- ræðufundar nk. laugardag og verður þar rætt um áfengis- málin. Framsöguræður flytja Frí- merki ’84 K)ST- og símamálastofn- unin gerir í fréttabréfi grein fyrir þeirri frímerkja- útgáfu sem fyrirhuguð er á þessu nýbyrjaða ári, en fyrstu frímerkin á árinu koma út hinn 1. mars nk., tvö blómafrímerki að verð- gildi 6 kr. og 25 kr. í maí- mánuði koma út Evrópufrí- merkin tvö, í verðgildunum 6,50 og 7,50. Þetta verður í 25. sinn sem Evrópumerkin koma út, en aldarfjóröung- ur er frá stofnun Evrópu- ráðs Pósts og síma — CEPT, segir í fréttabréfinu. Myndefni þeirra verður sameiginlegt fyrir öll aðild- arlöndin. í maf verður gefið út frímerki í tilefni af ald- arafmæli Góðtemplara- reglunnar hér á landi. Þetta verður 10 kr. merki, mynd af Kriðbjarnarhúsi, minjasafni IOGT á Akur- eyri. Þá kemur út þriðja og síðasta smáörkin í tilefni af NORDIA-frímerkjasýning- unni. Verðgildið er 60 kr., en í henni verður eitt frt- merki að verðgildi 40 kr. Yfirverð kr. 20 rennur til sýningarinnar. Þá segir í fréttabréfinu að í undir- búningi sé frímerkjaútgáfa í tilefni aldarafmælis Lista- safns íslands, jólafrímerk- isins 1984 og síðast en ekki síst frímerkis í tilefni af 40 ára afmæli lýðveldisins. Rætt hefur verið um utgáfu frímerkis í tilefni af hálfrar aldar afmæli Vinnuveit- endasambands fslands. nemendur skólans í 7. og 8. bekk og verða framsögumenn alls 8. Þá munu tala á fundin- um Guðrún Agnarsdóttir alþm. sem ætlar að segja frá hvað rætt er um áfengi í sölum Al- þingis. Einnig talar Árni Guð- mundsson, forstöðumaður Ár- sels. Þá kemur „landsfrægur leynigestur“ á fundinn og seg- ir sitt álit á áfenginu. Fundur- inn er öllum opinn, án tillits til aldurs, og hefst kl. 14. KÁRSNESSÖFNUÐUR efnir til fjölskyldubingós til ágóða fyrir safnaðarstarfið á sunnu- daginn kemur í safnaðarheim- ili sínu, Borgum, við Kastala- gerði og hefst það kl. 15. Kaffi- veitingar verða. FORELDRAFÉL Æfingaskóla KHÍ. Fundur verður haldinn í skólasalnum I kvöld, fimmtu- dagskvöld. kl. 20.30. Sálfræð- ingarnir Álfheiður Steinþórs- dóttir og Guðfinna Eydal verða gestir fundarins og flytja fyr- irlestur, en efnið er: Börn og skilnaöur. KVENNADEILD Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra heldur að- alfund sinn í kvöld kl. 20.30 á Háaleitisbraut 11—13. SPILAKVÖLD í safnaðarheim- ili Langholtskirkju verður ekki í kvöld. KVENFÉL. Kópavogs heldur fund nk. þriðjudagskvöld, 21. þ.m., í félagsheimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. BR/EÐRAFÉL. Bústaöakirkju efnir nk. sunnudag, 19. þ.m., til „góugleði" er eiginmenn í bræðrafélaginu bjóða konum sínum með sér á fund í félag- inu. Hann hefst kl. 20.30. Ný stjórn er nýlega tekin til starfa og er Guömundur Hans- son formaður hennar. FRÁ HÖFNINNI VEGNA veðurs í hafi hefur skipum seinkað á ferðum sín- um hingað heim frá útlöndum. Þannig er í dag von á þrem skipum, sem voru væntanleg í gær: Múlafossi, Laxá og leigu- skipinu Jan. f dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. 1 gær kom togarinn Ásgeir inn af veiðum til löndunar. Þá eru í dag væntanleg að utan Hvítá og Langá. í fyrrakvöld fór tog- arinn Viðey aftur til veiða og Kyndill fór um nóttina í ferð á ströndina. f gær kom græn- lenskur rækjutogari inn, Kip- orkak heitir hann. ER „TREH0LT” Á ÍSLANDI? Snakker du norsk, lille mand? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 10. febrúar til 16. febrúar aö báöum dögum meötöldum er i Háaleiti* Apóteki. Auk þess er Vaatur- bæjar Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Stysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyöarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keftavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga úl kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudag 13- 14 Kvennaathvarf: 3piö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi' ’ :imahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11 opin daglega 14—16. sími 23720. Póstgíró- númer «i -itakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfín (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-timi á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kyennadmldin: Kl. 19.30—20 Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30 Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landafcotsspitaii: Alla daga kl. 15 lil kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halfiarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandró, hjúkrunardeild Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðmgar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30 — Flófcadadd: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogslueiið: Eflir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsslaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19 30—20 — St. Jöselsspilali Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á hetgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókas«Ýn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartjma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn íalandv: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild. Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þinghottsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — löstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí SÉRUTLÁN — afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27. síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABiLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. ViOkomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i 1'/) mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst serstaklega Norræna húsið: Bókasalniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrbæiarMfn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. limmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lislassfn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16 Hús Jöns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 III 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökassfn Köpavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17 Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Núttúrufrisðistofa Kópavogs: Opln á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi (6-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brsiðholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlsugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla mióvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Ksllavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlsug Kópavogs er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennalimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hsfnarfjarðar er opin mánudaga — fösfudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alia virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga — lösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.