Morgunblaðið - 25.03.1984, Blaðsíða 3
Pantanir fyrir sumariö
streyma inn, og margir
brottfarardagar eru aö
seljast upp. Dragiö því
ekki aö staöfesta pant-
anir.
Vegna mikils álags undanfarnar
vikur hefur verið mjög erfitt aö né
símasambandi viö skiptiborð Ut-
sýnar.
Viö biðjum viöskiptavini okkar
velviröingar á þessu og bendum
vinsamlegast á beinar línur:
HÓPFERÐADEILD
20100 OG 27209
EINSTAKLINGSDEILD
24106 OG 23510
ALGARVE — Veöurfar
apr. mai. jun. júl. ág sept.okt
Meðalhiti sjávar á C° 16 17 18 19 20 20 19
Meðalhiti lofts á C° 20 22 25 28 28 26 22
Meðaltal solskins
stunda á dag 9 10 12 12 12 10 8
Fyrsta brottför
17. maí
Verö frá kr.
20.100
í 3 vikur
Vestan til á Pýreneaskaganum, á
suðvesturhorni Evrópu, er eitt
mesta óskaland feróalangs, sem
þráir hvíld og sól í fögru um-
hverfi viö hafgolu og mjúka Ijósa
strönd. Portúgal vekur vellíöan.
Tærar öldur Atlantshafsins leika
um þessar sérkennilegu, mynd-
rænu strendur, einhverjar þær
hreinustu og fegurstu, sem finn-
ast í Evrópu.
Margir íslendingar, sem kynnast
Portúgal, taka ástfóstri viö land-
ið. Þaó er eins og þeir finni til
skyldleika og samkenndar, sem
ekki viröist til staöar meó þeim
og öórum rómönskum þjóöum.
Líklega er þaö nálægð hafsins,
sem tengir þjóðirnar vissum
böndum þrátt fyrir fjarlægó og
ólíkan uppruna. Þaö er sem gnýr
hafsins og aldalangrar baráttu
við ægivald sjávarins ómí í sál
þessa fólks líkt og íslendingum.
Hinir vösku sægarpar, Vasco da
Gama, Magellan, Dias o.fl. fundu
ný lönd og álfur og geröu Portú-
gal aö forysturíki á Vesturlönd-
um á 15. og 16. öld. Sjá má marg-
ar minjar fornrar fræögar og
auðs í Portúgal. Hvert héraö er
öóru ólíkt með fjölda ævagam-
alla þorpa og bæja, sem búa yfir
þokka og sérkennum Suöur-
Evrópu, en með sínu eigin yfir-
bragöi og heföum.
Portúgalar eru elskulegt fólk,
yfirlætislaust og gestrisiö. Þeir
taka gestum sínum opnum örm-
um og hafa margt að bjóöa þeim.
Þótt landið sé ekki rismikið á-
sýndum, býr þaö yfir fegurö og
töfrum, sem eru þess eigin.
ALBUFEIRA
Á miðri Algarve-ströndinni er heill-
andi þyrping drifhvítra húsa, sem
horfa til hafs yfir sendna strönd. I
flæðarmálinu situr fjöldi fiskibáta
innan um ferðamenn af mörgum
þjóðum og biða rökkurs, þegar
eigendur þeirra róa á miðin á ný.
Og þá leita feröamenn á vit nýrra
ævintýra í hlýju næturhúminu og
gleöjast viö kræsingar og Ijúfar
veigar á fjölmörgum veitingastöö-
um innan dyra eöa undir tindrandi
stjörnuhimn'. Tónlist dunar í diskó-
tekum og næturklúbbum, og sól-
brúnir kroppar liðast aftur og fram
í takt viö nýbylgju tímans, unz líöur
aö morgni. Þetta er Albufeira,
„gullströnd" Algarve, og vinsælasti
sólbaösstaöur og skemmtistaður á
suöurströnd Portúgals. Hér er
einnig afbragösaöstaöa til íþrótta-
iökana, siglinga, köfunar og ein-
hverjir beztu tennis- og golfvellir
Evrópu á næsta leiti.
VILAMOURA
Sökum þess hve feröir Útsýnar til
Portúgal nutu mikilla vinsælda í
fyrra, er nú ákveöiö aö bæta viö
öörum frábærum sólbaösstaö í Al-
garve. Þaö er Vilamoura, um 6 km
} austan viö Albufeira, sem er aö
veröa einna best úr garöi gerö af
öllum feröamannastöðum í Portú-
gal. Ekki veldur því aöeins hiö
frábæra loftslag viö ströndina und-
ir sumarbláum himni og fagurt
samspil landslags og gróöurs,
heldur samvinna fjölþjóöa arki-
tekta og skipuleggjenda viö aö
byggja upp fyrirmyndar feröa-
mannastaö, sem sæi fyrir öllum
óskum og þörfum gestsins sem aö
garöi ber. Náttúrlegt, óspilt um-
hverfi meö angandi furutrjám og
blómgróöri bjóöa upp á kyrrlátt
sumarleyfi, hvíld og slökun. En
sport-aðstaðan er frábær á sjó og
landi meö tennisvöllum og tveim
18 holu golfvöllum, stórfiskaveiö-
um, stór bátahöfn meö glæsilegri
verslunarmiöstöö, fjölbreyttir
matsölu- og skemmtistaöir, m.a.
spilavíti (Casino) og eina lengstu
baðströndina í Algarve handa
þeim, sem kjósa hreyfingu, líf og
fjör. Þetta eru tvímælalaust ein-
hver bestu feröakaupin i ár meö
splunkunýju, ágætis gistihúsnæði
um 2 km frá ströndinni.
KYNNISFERÐIR
í ALBUFEIRA
Fróöleg dagsferö út á suövestur-
horn Evrópu, Cabo Sao Vicente,
en þar i smábænum Sagres stofn-
aöi Hinrik Sæfari heimsins fyrsta
sjómannaskóla. Á leiöinni verður
komiö viö í nokkrum bæjum meö-
fram ströndinni.
Tveggja daga ferö til höfuöborgar-
innar Lissabon, sem kölluö var
„prinsessa alheimsins“, þar sem
gamli og nýi tíminn fléttast saman
í margbrotinn vef fjölbreytts
mannlífs og fagurra bygginga.
Sannkallaöur hápunktur hverrar
Portúgalsheimsóknar.
Skemmtileg dagsferö um sveitir
Algarve þar sem viö kynnumst
menningu og þjóöháttum íbúanna,
landslagi, gróöurfari og bygg-
ingarstíl Mára, sem setur sterkan
svip á bæi og þorp. í spennandi
siglingu meöfram ströndinni verö-
ur boöiö til fjöruveizlu meö grilluö-
um sardínum, víni og fleira góö-
gæti. Gott tækifærl er til sól- og
sjóbaöa í þessari dagsferö.
Boöiö er upp á kvöldverö og þjóö-
dansasýningu í leikandi léttri
kvöldferö á gamlan sveitabæ i
nágrenninu.
Fyrir nátthrafna veröur haldiö á vit
glaums og gleöi í einn af glæsilegri
næturklúbbum Albufeira.
NÆTURLÍFIÐ
í Montechoro, Albufeira og Vila-
moura eru frábær diskótek, sem
eru opin til kl. 04.00 aö morgni.
Hin helstu eru:
Vilamoura og nágrenni.
CASION OF VILAMOURA
O VAPOR, viö bátahöfnina
ZEBRA
SKIPPERS
Albufeira og nágrenni:
SUMMERTIME, í Vila Magna
hótelinu, Montechoro
SCORPIUS, í Montechoro
MICHAEL’S, næturklúbbur i
Montechoro
LORD BYRON, í Praia da Oura
KISS, í Praia da Oura, rétt við
Auramar
BARBARELLA, í Albufeira
7Vi, í Albufeira
SYLVIA’S, í Albufeirá.
ÖX»^a
1
NOKKUR
VINSÆLUSTU
VEITINGAHÚSIN
Albufeira:
RUINE, portúgalskur
FERNANDO’S, alþjóðlegur
O DIAS, portúgalskur
O BUZIO, portúgalskur
ANTONIO CATUNA, grillstaöur
Praia da Oura:
CASA DA TORRE, alþjóölegur
BORDA D’AGUA, portúgalskur
Montechoro:
MICHAEL’S, alþjóölegur
PIMPAO, portúgalskur, Vila
Magna
LOS COMPADRES, alþjóölegur
Areias S. Joao:
ANCORA, alþjóölegur
Vilamoura:
CEGONHA, alþjóðlegur
O TACO, alþjóölegur
RODRIGUES, portúgalskur
PETlt PORT, alþjóölegur
ALDEIA DO MAR, ódýr, einfaldur
matur
CARTEIA, portúgalskur, á strönd-
inni
O VAPOR, alþjóölegur, viö smá-
bátahöfnina
MAYFLOWER,
alþjóölegur viö
smábátahöfnina.
I N N
Reykjavík, Austurstræti 17, sími 26611.
Akureyri, Hafnarstræti 98, sími 22911.