Morgunblaðið - 25.03.1984, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984
í DAG er sunnudagur 25.
mars, 85. dagur ársins
1984, boðunardagur Maríu,
(maríumessa) 3. sd. í föstu.
Árdegisflóö í Rvík. kl. 00.31
og síödegisflóö kl. 13.09.
Sólarupprás í Rvík kl. 07.10
og sólarlag kl. 19.59. (Sólin
er í hádegisstaö í Rvík kl.
13.34 og tungliö í suöri kl.
09.29. (Almanak Háskól-
ans).
DROTTINN er minn hirö-
ir, mig mun ekkert
bresta. Á grænum
grundum lætur hann
mig hvílast, leiöir mig að
vötnum þar sem ég má
næðis njóta (Sólm 23,
'1-3.).
1 2 3 §1 ■4
■
6 j i
■ m
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 m
16
LÁRfcTT: I svola, 5 bára, 6 ótta, 7
2000, 8 hita, II feði, 12 huldumann.
14 slKmt, IS eitil.
l/HIRÍTT: I fársjúk, 2 bætir, 3 verk-
fjerLs, 4 norg, 7 poka, 9 aldursskeió,
10 afl, 13 illmenni, 15 samhljóóar.
LAIISN Slni STIi KR(XSSt;ÁTII:
LÁRÉTT: 1 hársár, 5 ói, 6 reióan, 9
kió, 10 Sll, 11 or, 12 man, 13 laka, 15
Áki, 17 aftann.
|/>I>RKTT: I hárlokka, 2 róið, 3 sió,
4 rununa. 7 eira, 8 asa, 12 makk, 14
kát, 16 in.
ÁRNAÐ HEILLA
p? ára afmæli. I dag, 25.
I O mars, er 75 ára frú
Margrét Halldórsdóttir frá Vesl-
mannaeyjum, Hverfisgötu 14
hér í Reykjavík.
Lönguhlíð 23, hér í borg, sjötíu
og fimm ára. — Hann er
fyrrverandi starfsmaöur Eim-
skipafélags íslands en þar
starfaði Garðar í 60 ár á sjó og
í landi. Hann ætlar að taka á
móti gestum í dag milli kl.
15—19, í Gyllta salnum á
Hótel Borg.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór togarinn
Ásbjörn úr Reykjavíkurhöfn til
veiða og þá um kvöldið fór
Helgafell á ströndina. í dag,
sunnudag, er Laxá væntanleg
frá útlöndum. fsberg er vænt-
anlegt í dag. Á morgun eru
tveir togarar væntanlegir inn
af veiðum til löndunar: Ottó N.
borláksson og Viðey. f dag,
sunnudag, er svo Úðafoss
væntanlegur af ströndinni.
FRÉTTIR
ífTÓR þyrla frá Grænlandi,
eign grænlenska flugfélagsins
Grönlandsfly fór frá Reykja-
víkurflugvelli nær hádegi í |
fyrradag. Hún var að koma frá
Noregi frekar en Danmörku og
var á leið til Nuuk í Græn-
landi. Þegar hún fór héðan
hafði áhöfnin beðið byrs frá
því á þriðjudagsmorguninn.
Flaug hún héðan I einum
áfanga til Kulusuk-flugvallar
við Angmagssalik. Hún var
rúmlega 3 klst. á leiðinni.
STYRKTARFÉL vangefinna
hér í Reykjavík heldur aðal-
fund sinn nk. laugardag, 31.
marz og hefst hann kl. 14. Að
loknum aðalfundarstörfum
verður kaffi borið á borð.
MKRKJA- og kaffisöludagur
Kvenfélags Langholtssóknar
er í dag, sunnudag, og hefst kl.
15 i safnaðarheimili Lang-
holtskirkju. Allur ágóði renn-
ur í kirkjubyggingarsjóð
kirkjunnar.
FYKIRLESTIIR um birki.
Næstkomandi þriðjudags-
kvöld, 27. þ.m. verður fræðslu-
fundur á vegum Skógraektarfé-
lags Reykjavíkur í Norræna
húsinu kl. 20.30. Þar verður
flutt erindi sem fyrirlesarinn,
Þorsteinn Tómasson, plöntu-
erfðafra-ðingur, nefnir Hugleið-
ingar um ísl. birki uppruna þess
og kynbætur á því. — Þorsteinn
hefur rannsakað birki um
nokkurt árabil. Fræðslufund-
ur þessi er opinn öllu áhuga-
fólki um skógrækt.
HEILSUGÆSLIISTÖÐIN á
Siglufirði. í nýju Lögbirt-
ingablaði segir í tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu að Friðrik Vagn
Guðjónsson, læknir, hafi verið
skipaður til þess að vera lækn-
ir við heilsugæslustöðina á
Siglufirði. Muni hann taka þar
til starfa hinn 1. ágúst næst-
komandi.
KJÖKRÆDISMADIIK. Þá seg-
ir í nýjum Lögbirtingi í tilk.
frá utanríkisráðuneytinu að
skipaður hafi verið kjörræðis-
maður suður á Malaga á Spáni.
Ra'ðismaðurinn er Per Dover
Petersen.
Sólhf.:
Framleidir flöskur
úr terylene efni
I»ú verður ad koma með vaðmálsbuxurnar, kona. I»að þýðir ekkert að mæta í vinnu hjá I)avíð
terelynebuxum!!
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 23. mars til 29. mars aó báöum dögum meó-
töldum er i Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Héaleitis
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans
(sími 81200). En alysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
ónaemisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini.
Neyöarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd-
arstööinni vió Ðarónsstig er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205.
Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa
Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
Fundir alla daga vikunnar
AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vió
GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sssng-
urkvsnnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlsskningadaild
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga lil föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstððin: Kl. 14
til kl. 19. — Fssðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshjatið: Eflir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á heigidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jðs-
efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um Rafmagnsveitan bilanavakt 19230.
SÖFN
Landsbókasafn ísiands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088.
Þjóöminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriójud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur.
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júlí SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig
opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BUSTAOASAFN —
Bustaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni,
8. 36270. Viókomustaóir viös vegar um borgina Bókabil-
ar ganga ekki í VA mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst
sérstaklega.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i síma 84412 kl.
9—10.
Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonár Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugín er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa t afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama
tima þessa daga.
Vesturbnjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. i sima 15Ö04.
Varmártaug í Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
timar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími
66254.
Sundhötl Keflevikur er opin mánudaga — fimmtudaga
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaðiö optð
mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundleug Hafnerfjarðar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundleug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.