Morgunblaðið - 25.03.1984, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984
11
28444
Opiö kl. 1—4.
2ja herb.
BÓLSTAOARHLÍO, 2—3ja herb. ca. 60 fm risibúö í fjórbýli, sér hiti,
nýtt gler. verð 1.250 þús.
HLÍOARVEGUR, 2ja herb. ca. 70 fm ibúð á jarðhæð í þríbýli, sér
inng. laus 1. april, verð 1.250 þús.
HAMRABORG, 2ja herb. ca. 60 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Bílskýli.
Verö 1.350 þús.
FREYJUGATA, 2ja herb. ca. 55 fm íbúð í tvíbýlíshúsi. Verð 1.100
þús.
KRUMMAHÓLAR, 2ja herb ca. 55 fm íbúð á 2. hæö i háhýsi,
Bílskýli. Góöar innréttingar. Verð 1.250 þús.
VÍÐIHVAMMUR, 2ja herb. ca. 70 fm góö risíbúð í þríbýli. Verö
1.450 þús.
EFSTASUND, 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á jarðhæð í tvíbýli. Sér hitl,
Sér inng. Verö 1.300 þús.
BÓLSTAOARHLÍO, 2ja herb. ca. 65 fm góð kjallaraíbúö. Verö
1.250 þús.
FRAKKASTÍGUR, 2ja herb. ca. 50 fm íbúð í nýju húsi. Mikil og góð
sameign. Sauna, bílskýli. Verð 1.650 þús.
HVERFISGATA, 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 1. hæð i timburhúsi.
Verð 1.100 þús.
3ja herb.
HORGSHLÍD, 3ja herb. ca. 75 fm íbúð á 1. hæð i tvíbýti. Ibúöin er
öll endurnýjuö. Verð 1.450 þús.
LUNDARBREKKA, 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæð í blokk.
Vandaðar innr. Snyrtileg íbúð. Verð 1.700 þús.
EYJABAKKI, 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Suöur
svalir. Verö 1.650 þús.
NESVEGUR, 3ja herb. ca. 84 fm kjallaraíbúð í tvibýli. Nýjar innr.
Verð 1.450 þús.
ENGJASEL, 3ja herb. ca. 103 fm stórglæsileg íbúð á 1. hæð í
blokk, bílskýli. Verð 2 millj.
BRATTAKINN, 3ja herb. ca. 80 fm risíbúð. Verö 1.400 þús.
-5 herb.
FLÚÐASEL, 4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 2. hæð i blokk, ágætar
innr, bílskyli. Laus strax. Verð 2,1 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR, 4ra herb. ca. 117 fm ibúð á 3. hæð í
steinhúsi. Nýjar innr., og teppi. Laus nú þegar. Útb. 1.300 þús.
ÁLFHÓLSVEGUR, 4ra herb. ca. 100 fm jarðhæö í þribýli. Verð
1.600 þús.
HÁALEITISBRAUT, 4ra—5 herb. ca. 117 fm íbúð á 2. hæö (enda) í
blokk. Sér hiti. Bilskúrsr. Verð 2,2 millj.
SPÓAHÓLAR, 5 herb. ca. 124 fm íbúð á 2. hæð i blokk, mjög góðar
innr., bílskúr. Verð 2,3 millj.
KRUMMAHÓLAR, 6—7 herb. ca. 123 fm íbúö á tveimur hæðum,
ekki fullbúin. Bílskýli. Verð 1.950 þús.
Sérhæöir
GNOÐARVOGUR, neðri sérhæö i fjórbýlishúsl ca. 145 fm. Ný eld-
húsinnr., góð tæki. Bílskúr. Verð 3,4 millj.
STIGAHLÍÐ, efri sérhæö, ca. 140 fm i þríbýlishúsi. Bilskúr. Bein
sala. Verð 3,5 millj.
BORGARGERÐI, efri sérhæð ca. 147 fm í þríbýli. Góö eign. Verð
2.7 millj.
SKAFTAHLÍÐ, efri hæö i fjórbýli, ca. 140 fm. Suður svalir. Verð 2,7
mlllj.
MIOTÚN, fyrsta hæð, ca. 120 fm í þríbýli, auk 40 fm í kjallara.
Bílskúr. Verð 3 millj.
KELDUHVAMMUR, neðri hæö ca. 137 fm i þribýli. Allt sér. Bilskúr.
Verð 2,3 millj.
H/EOARGAROUR (Ármannsfellshúsið), 4ra herb. ca. 125 fm íbúö
i nýlegu sérbýli, sér inng., vönduð og falleg íbúö, frábær stað-
setning. Verð 2,6 millj.
Raðhús
ENGJASEL, endaraöhús, alls ca. 150 fm. Vandaöar innréttingar.
Verð 2.950 þús.
ASPARLUNDUR, endaraöhús, ca. 136 fm auk bílskúrs. Nýjar innr.
Arinn í stofu. Nýtt gler. Verð 3,4 mlllj.
FAGRABREKKA, raöhús á 2 hæðum, samt. um 260 fm. Fallegt hús.
Verð 4,2 millj.
GILJALAND, pallaraðhús. ca. 218 fm. Snyrtilegt og gott hús. Bíl-
skúr. Verö 4,3 millj.
OTRATEIGUR, raöhús sem er kjallari og tvær hæöir, ca. 68 fm aö
grunnfleti. Ágætar innr. Getur veriö sér íbúð i kjallara. Bílskúr.
Verð 3,8 millj.
Einbýlishús
KVISTALAND, glæsilegt einbýlishús á besta staö ca. 270 fm. Inn-
réttingar í sérftokki. Mjög fallegur garöur. Arinn í stofu. Ákv.
sala. Verð tilboð.
ÁSBÚO, einbýlishús á tveimur hæðum alls um 450 fm. Eitt glæsi-
legasta húslö á markaönum. Verð tllboö.
DALSBYGGÐ, einbýlishús á 2 hæöum, alls um 270 fm. Góðar Innr.,
tvðf. bílskur. Skiptl á minna einbýli í Hafnarfíröi koma til greina.
Verð 5.3 millj.
MELGERÐI, einbýlishús á einni hæð um 105 fm að stærð. Byggt
'64. Gott hús. 28 fm bílskúr. Verð 2,8 millj.
BLESUGRÓF, einbýlishús á einni hæð (nýtt tlmburhús) ca. 147 fm.
Bilskúrsréttur. Verð 2,8 millj.
VESTURBAER, glæsilegt einbýlishús, sem er 2 hæöir auk kjallara,
ca. 400 fm. Sér íbúð i kjailara. Bílskúr. Uppl. aðeins á skrifstofu
okkar.
Vantar
3ja herb. t.d. í Háaleiti eða Hafnarf., Noröurbæ.
5 herb. i Háaleiti, Fellsmúla eða nágr. Þarf 4 sv.herb.
Sérhæð í Reykjavík. Góöar gr. í boöi. Kr. 1.300 við samning.
Einbýli i austur- eða vesturbæ. Seljahverfi kemur til greina.
HÚSEIGNIR
= & SKIP
Oani«l Árnaton, lögg. fnl. inW
Örnólfur Ornóltuon, •oluttj Ufjh
Veltusundi 1, sími 28444.
Daníal Árnason, lögg. fasleignasali.
Örnólfur Örnólfsson, sölustjóri.
FASTEIGNAMIÐLUN
Sjá augl. yfir stærri eignir á bls. 13
Skodum og verömetum eignir samdægurs
Opið í dag frá 1—6
4ra til 5 herb.
Skólavörðustígur. Falleg hæð á 2. hæö ca 115
fm. Góðar innréttingar. Verð 2,2 millj.
Hafnarfjörður. Snotur 4ra herb. íbúð í risi, ca 80
fm, laus strax. Verð 1300—1400 þús.
Engjasel. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð, ca.
110 fm, ásamt fullbúnu bílskýli. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Suöaustursvalir. Verö 2 millj.
Efstihjalli Kóp. Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæð
(efstu), ca. 110 fm, suöursv., fallegt útsýni. Verö
2—2,1 millj.
Engihjalli Kóp. Falleg 4ra herb. íbúö á 4. hæö,
ca. 110 fm, i lyftuhúsi. Fallegar innr. Tvennar svalir.
Frábært útsýni. Verð 1.850 þús.
Glaðheimar. Falleg 4ra herb. hæö í fjórbýli, ca.
110 fm, 40 fm suöursvalir. Gróðurhús á hluta af
svölunum. Verð 2,3 millj.
Hófgerði Kóp. Góö 4ra herb. risíbúð i tvíb., ca.
90 fm, ásamt bílsk. Suðursv. Verð 1.750 þús.
Mávahlíð. Falleg 4ra herb. íb. í risi, ca. 115 fm, i
fjórbýli. Verð 1,7—1,8 millj.
Austurberg. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð, ca. 115
fm, endaíb., ásamt bílsk., suðursv. Verð 1,9 millj.
Kambasel. Glæsileg jarðhæð í raðhúsi ca. 115 fm.
3 svefnherb. Ný íbúð. Fallegt útsýni. Stór lóð fylgir
sér. Verð 2,2 millj.
Seijahverfi. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö ca.
110 fm ásamt fullbúnu bílskýli. Suð-austursvalir.
Verð 2—2,1 millj.
Selvogsgrunn. Falleg 4ra herb. sérhæö á jarö-
hæð ca. 120 fm í tvíbýli. Ibúðin er öll nýstandsett.
Stór ræktuö lóð. Sérinng. Verð 2,2 millj.
Hlíðar. Falleg hæð ca. 120 fm í fjórbýli ásamt 30 fm
bílskúr. Nýtt verksmiöjugler, endurnýjaðar innrétt-
ingar. Danfoss-hiti. Verð 2650 þús.
Laugavegur. Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö, ca. 95
fm, í steinhúsi. Laus strax. Verð 1,5 millj.
Holtsgata. Hlýl., gamald., 4ra herb. íb. á 3. hæð í
traustu steinh. Tvöf. nýtt verksm.gler, þvottah. á 4.
hæð, nýtt þak. Falleg og björt íb. Verð 1750 þús.
Spítalastígur. 4ra herb. ibúö á 2. hæö í klæddu
timburhúsi, ca. 70 fm. Suöursvalir. Verð 1300 þús.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca.
110 fm. Vestursvalir. Verð 1,8 millj. Skipti koma til
greina á stærri íbúö eöa hæð.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca.
110 fm. Vestursvalir. Sjónvarpshol. Verð 1,8 millj.
Tjarnarbraut Hafn. Faiieg hæö í þríb., ca. 100
fm, suðursv., rólegur staöur. Verð 1,5 millj.
3ja herb. íbúöir
Asparfell. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö, ca. 97
fm, suöursvalir, Ijós teppi, þvottahús á hæðinni. Verð
1.600—1650 þús.
Spóahólar. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð, ca. 85
fm, suðursvalir. Góðar innr. Verö 1650 þús.
Eyjabakki. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæð, ca. 85
fm, suöursvalir. Frábært útsýni. Verð 1650 þús.
Háagerði. Falleg 3ja—4ra herb. risíbúð á 2. hæð,
ca. 75 fm, í tvíbýli með sérinng. Suöursvalir. Sérhiti.
Verð 1350 þús.
Langabrekka Kóp. Falleg 3ja herb. efri sérhæö,
ca. 100 fm, sérinng., sérhiti.
Karlagata. Snotur 3ja herb. íb. i þríb., ca. 70 fm,
ásamt bílsk. Nýtt gler í gluggum. Verö 1550-1600 þús.
Sörlaskjól. Snotur 3ja herb. íbúö í risi, ca. 70 fm,
í fjórbýli ásamt bílskúr. Verð 1,5 millj.
Leirubakki. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö, ca. 85
fm, i þriggja hæða blokk ásamt aukaherb. í kj. Vest-
ursv. Þvottahús innaf eldhúsi. Verð 1.650 þús.
Alftamýri. Falleg 3ja herb. ibúö á 4. hæð, ca. 85
fm, suöursvalir, fallegt útsýni. Verð 1,7 millj.
Álfhólsvegur Kóp. Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö
í fjórb., ca. 80 fm, ásamt einstakl.íb. í kjallara. Suður-
svalir. Verð 1,7—1,8 millj.
Lokastígur. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð, ca. 80 fm,
í þríb. ibuðin er öll nýstands. Sérhiti. Verð 1,7 millj.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæö í lyftuhúsi,
ca. 90 fm, vestursv., þvottah. á hæóinni. Verö 1,6 millj.
Austurberg. Falleg 3ja herb. ibúö á 4. hæö, ca
90 fm, ásamt bilskúr, suðursvalir. Verö 1650 þús.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. ibúð á 2. hæð, ca. 90
fm, i þriggja hæða blokk, vestursvalir. Verð 1,6 millj.
Laugarnesvegur. Falleg 3ja—4ra herb. ibúð i
risi, ca. 90 fm, í þribýlish. Sérhiti, sérinng. ibúðin er
ekki undir súð. Ákv. sala. Verð 1650—1700 þús.
í miðb. Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ca. 105 fm.
Stór stofa, 2 rúmg. herb. Verð 1800-1850 þús.
Brattakinn, Hafn. Snotur 3ja herb. ib. í kj., ca. 65
fm, í þrib.húsi. Sérinng., sérhiti. Verð 1100—1150 þús.
Njálsgata. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö, ca. 85
fm, íbúðin er mikiö standsett. i kjallara fylgja tvö
herb. og snyrting. Verö 1,4 millj.
Boðagrandí. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 7. hæð.
ca. 80 fm, i lyftuhúsi ásamt bílskýli. Suð-vestursvalir.
Glæsilegt útsýni. Verð 1800—1850 þús.
Hringbraut. Falleg 3ja—4ra herb. íb. á 4. hæö, ca.
90 fm. Suöursv., glæsilegt útsýni. Verð 1,5 millj.
Rauðarárstígur. Faiieg 3ja herb. íbúö á jarðhæð,
ca. 70 fm, í tveggja hæða blokk. Nýtt gler. Danfoss-
hiti. Verð 1350—1400 þús.
Laugarnesvegur. Falieg 3ja herb. íb. á 1. hæö
ca. 90 fm í 4ra hæöa blokk. Góð íb. Suðursv. Verð
1550—1600 þús.
Hæöargaröur. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö
ca. 95 fm. Suöursvalir. Arinn í stofu. Verö 2,1 millj.
Holtageröi KÓp. Falleg 3ja herb. ib. á jaröh., ca 90
fm. Nýjar innr. Sérinng., sérhiti.Bílskúr. Verð 1850 þús.
Gnoöarvogur. Falleg 3ja—4ra herb. íbúð a
jaröhæö í 5 íbúöa húsi. Slétt jaröhæð. Sérinng. og
-hiti. Falleg íbúð. Verð 1650—1700 þús.
Barónsstígur. Falleg 3ja herb. íbúö í risi. ca 65
fm, i fjórbýli. ibúöin er nokkuö endurnýjuö. Fallegt
útsýni. Nýtt þak. Verð 1250 þús.
Grettisgata. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö, ca. 90
fm. Verð 1450—1500 þús.
Langholtsvegur. Snotur 3ja herb. íbúö í kjallara
ca. 85 fm. Verð 1350 þús.
Leifsgata. Glæsileg 3ja—4ra herb. ibúö á 3. hæö
ca. 105 fm. Arinn í stofu. Suöursvalir. Fallegar inn-
réttingar. Nýleg íbúð. Verð 2 millj.
Langholtsvegur. Snotur 3ja—4ra herb. íbúö í
kjallara, ca. 90 fm. Skipti möguleg á einbýli eöa
raöhúsi i Mosfellssveit, má vera á byggingarstigi.
Sérinng. Verð 1350 þús.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö i lyftubl.
ca. 90 fm. Tvennar svalir. Verð 1500—1550 þús.
2ja herb. íbúðir
Vesturbær. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð, ca. 70 fm,
í fimmbýli. Suðursv. Laus strax. Verð 1450 þús.
Asbraut KÓp. Falleg 2ja herb. ibúö á 3. hæö, ca.
55 fm. Verð 1,2 millj.
Njálsgata. Snotur 2ja herb. íbúö í kjallara, ca. 45
fm, sérinng. Verð 700—750 þús.
Grettisgata. Snotur 2ja herb. íbúö í kjallara, ca.
50 fm. Verð 900 þús.
Mánagata. Snotur einstaklingsíbúö i kjallara, ca.
40 fm. Verð 600—650 þús.
Víðimelur. Falleg 2ja herb. íbúð í kjallara, ca. 50
fm í þríbýli. Endurn. innr. Verð 1,1 —1,2 millj.
Frakkastígur. Snotur einstakl.íb. i kjallara, ca 30
fm, sérinng. Verö 600—650 þús.
Blönduhlíö. Falleg 2ja herb. íb. i kj., ca. 70 fm, i 5
íb. húsi. Sérinng., Danfoss-hiti. Verð 1250-1300 þús.
Álfhólsvegur KÓp. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 2.
hæð i fjórbýli ca. 75 fm i nýlegu húsi. Þvottahús og
geymsla i íbúöinni. Stórar suöursvalir. Verð 1,5 millj.
BÓIstaöarhlíö. Falleg 2ja herb. íbúö í kjallara ca.
66 fm með sérinng. Nýtt gler og nýir gluggapóstar.
Sérhiti. Verð 1250 þus.
Hraunbær. Snotur 2ja herb. íbúö i kjallara, ca 55
fm í blokk. Verð 950—980 þús.
Krummahólar. Falleg 2ja—3ja herb. íb. á 2. hæð,
ca. 72 fm ásamt bílskýli. Suðursv. Verð 1450 þús.
Vesturbraut Hf. Snotur 2ja herb. íbúö á jarö-
hæð, ca. 50 fm, í tvibýli, sérinng. Verð 950 þús.
Ásbraut. Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 55 fm.
Verð 1150—1200 þús.
Til sölu 1200 fm lóö á sunnanverðu Alftanesi
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Domkirkjunni)
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkiunni)
SIMI 25722 (4 línur) SIMI 25722 (4 línur)
Magnús Hilmarsson. solumaður
Öskar Mikaelsson. loggiltur fasteignasali
OPIÐ KL 9-6 VIRKA DAGA
Magnús Hilmarsson. solumaður
Oskar Mikaelsson, lóggiltur fasteignasali
OPIÐ KL 9-6 VIRKA DAGA
.'u. .1 JL'J JJ 1 U1"L 1 - 'li L i'lin