Morgunblaðið - 25.03.1984, Síða 20

Morgunblaðið - 25.03.1984, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984 81066 ' °itid ekki langt yfir skammt Opið kl. 1—4 LANGHOLTSVEGUR 70 fm 2ja herb. kjallaraibúö með ser- inng. Akv. sala. Útb. 900 þús. HAMRABORG 70 fm falleg 2ja herb rúmgóó ibud meö bilskyli i skiptum fyrir stærri eign. Góö mWgjðf. LAUGARNESVEGUR 75 fm 2ja herb. ibúö i kjallara. Utb. 930 þús. SKIPASUND 85 Im verstunar- eða iðnaðarhusnæði Útb 770 pús. LAUGAVEGUR 40 fm 2ja herb risibúö Utb. 500 þús VESTURBRAUT HF. 65 fm goö 2ja herb. ibuö i tvibylishusi. Utb 600 þús. VESTURBÆR 115 fm góð 5 herb ibúö é 3 hæð elslu i akv sölu Vönduð eign. Útb 1650 þús. LANGAFIT GB. 120 1m neðri serhæð I beinni sölu. Mik- tð endurnýjuð Ulb. 1200 þús. HRAUNBÆR 110 fm 4ra herb ibúó meö glæsil innr. Fæst i skiptum fyrir sérhæö eöa raöhus Verö 1850 þus BLÖNDUBAKKI 115 + 25 fm 4ra herb ibúö meó 25 fm herb i kj. Utb. 1650 þus VESTURBERG 110 (m góð ibúð i góðum sligagangi með útsýni. Fæsl í skiptum fyrir 3|a hetb ibuð Verð 1750 þus SKAFTAHLÍÐ 115 fm 4ra—5 herb. ibúð i skiptum fyrir raðhus. Verð 2100 þús. KRfUHÓLAR 125 fm 5 herb ibuö meö serþvottahusi Akv sala 30 fm bitskur. Utb. 1570 þus. BYGGOARHOLT MOSF. 129 tm gölt raðhús með 3 svefnherb. Suðurverönd Utb. 1400 pús. KAMBASEL 200 fm glæsilegt endaraöhus meö innb tnlskúr » beinni sölu eöa skiptum fyrir hús i noróurbæ Hafnarfjaröar Utb. 2900 þus. HRAUNBÆR 140 fm gott raöhús a emnl hæó meö 4 svefnherb Suöurverönd Buiö aö iyfta þaki 30 fm bitskur Akv sala Utb. 2400 þús VANTAR fyrir góöan kaupanda i Vogahverfi og Heimufn 4ra—5 herb ibúö helst meö bilskur en þó ekki skityrói. Möguleiki á aö setja uppi hluta kaupverös iitla ibuö i Fossvogí eóa bjóöa mjög góöar greióslur HúsafeU FASTEKjNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæ/artetóahusmu ) s/m/ 8 1066 Aöaistetnn Petursson f^jjjjj | ~ BergurGuönason hdt : iHróóleikur og A. skemmtun •yrirháa sem lága! 43466 Opiö í dag frá 13—15 Hamraborg — 2ja herb. 60 fm á 1. hæö. Suöursvafir. Laus sam- komufag. Furugrund — '2ja herb. 50 fm á 3. haaö. Suöursvalir. Laus 1. júni. Verö 1300 þús. Krummahólar - 2ja herb. 55 fm á 5 hæö Laus samkomuiag. Verö 1200 þús. Kársnesbr. - 2ja-3ja herb. 75 fm á 2. hæö. Vestursvalir. Vandaöar innréttingar Krummahólar - 3ja herb. 90 fm á 5. hæö. Suöursv Verö 1650 þús. Nýbýlavegur - 3ja herb. 90 fm á 1. hæö. Stór bilskúr. Vandaöar innrettingar. Skipti á 3ja herb. ibúö. æskileg á 2. hæö Kjarrhólmi — 3ja herb. 90 fm á 4. haBö. Vandaöar innréttingar. Suöursvalir. Kambasel — 3—4 herb. 90 fm á 1. hæö í 2ja hæöa húsi. Suöur- svalir. Ljósar innréttingar. Holtagerði — sérhæð 90 fm á neöri hæö i tvíbýli. Nýtt eldhus. nýtt gler, serinngangur BHskúrsréttur. Fannborg - 3ja-4ra herb. 93 fm á 2. hæö. Vestursv. Verö 2 maij. Neöra-Breiðholt 120 fm. 3 svefnherb.. á 1. hæö. Suó- vestursvalir. 30 fm aukaherb. i kjallara fylgir. Laus strax. Lundarbrekka - 5 herb. 120 fm á 3. hæö meö 4 svefnherb. Suö- ursvafír. Vandaöar innréttingar. Þvotta- herb. á hæö. Verö 2,2 millj. Fagrabrekka — raðhús 260 fm á 2 hæöum. 4 svefnherb. á efri hæö. stórar stofur. Innb. biiskúr á neöri hæö og eitt herb. Hraunbraut — sérhæö 138 fm efri hæö í þribýti. 4 svefnherb.. vandaöar innréttingar. Mikíö útsýni. Bilskur Verö 3 millj. Kársnesbraut — einbýli 150 fm nýlegt. 3 svsfnherb Fulllrégeng- ið að ínnan. Stór bilskur Skiptí á sér- hæö hugsanleg. Hlíöarhvammur - einbýli 190 fm alls á 2 hæöum. Gler endumyj- aö aö hluta. Stór bílskúr Skipti á minnl eign moguleg Hjallabrekka — einbýli 230 fm á 2 hæöum. 4 svefnherb. á efri hæö. Möguieiki á NtiHi ibúö á jaröhæö. Skipti æskileg á sérhasö eöa raöhúsi a eirmí hæö. Innb. btlskur Skrifstofuhúsnæöi Eigum eftir 2 haaöir undlr skrifstofu- húsn. eöa verslun i Hamraborg. Til afh. i júni tilb. undir tréverk. Sameign frá- gengtn. Kópavogur — einbýli Okkur vantar einbýlishús í vesturbæ, 5 svefnherb. nauösynleg. Hveragerði — fokhelt 130 fm viö Kambahraun til afh. strax. Verö 900 bús. lönaöarhúsnæöi 300 fm vantar undír heildverslun Aö- keyrsludyr nauösynlegar Qóöar gretöslur í boöi. E Fasfeignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum.: Johann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, Þórólfur Krlstján Back hrl. Seláshverfi — Raöhús — í smíöum Höfum til sölu nokkur raöhús í Seláshverfi. Húsin afh. fokheld, frágengin að utan með gleri og öllum útihurð- um. Afh. í okt./nóv. ’84. Teikn. á skrifst. Fast verð. Seláshverfi - í smíðum - 2ja og 3ja herb. Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. lúxusíbúöir í smíðum viö Reykás. Þvottaherb. í hverri íbúö. íbúöirnar afh. tilb. undir tréverk og máln. með fullfrágenginni sameign. Mjög gott útsýni. Afh. okt./des. ’84. Teikn. á skrifst. Fast verð. 4ra—5 herb.— m. bílskúr — í smíðum Mjög góðar 4ra og 5 herb. íbúöir í litlu fjölbýlishúsi í Seláshverfi. íbúðirnar afh. tilbúnar undir tréverk og með frágenginni sameign. Bílskúr fylgir. Mjög gott útsýni. Teikn. á skrifst. Krummahólar — 3ja herb. — bílskýli Rúmgóð 3ja herb. íbúö á 1. hæð í fjölbýli. Góðar innr. Bílskýii. Húsnæði meö bílskúr óskast Höfum kaupanda aö húsnæöi meö rúmgóöum bilskúr eöa góðri vinnu- söftööu i Reykjavíkursvaeöinu. Eianahöllin Fas,eigna- og skipasala ■ Skúli Ólafsson 2QQ50*20233 Hi,mar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 Morgunblaöid/ HBj. Unnið við að hluta og pakka „vorlömbum" fyrir Bandarfkjamarkað í sláturhúsinu í Borgarnesi. Borgames: „Ekta íslensk vorlömb“ út- búin fyrir Bandaríkjamenn Borgarnesi, 15. mars. í sláturhúsi Kaupfélags Borg- firðinga í Borgarnesi er vinna haf- in við að vinna og pakka dilkakjöti því sem Búvönideild SÍS hefur selt til Bandaríkjanna. 14 manns fá vinnu við kjötið í nokkrar vikur og kemur það flest beint af atvinnu- leysiskrá. Kjötið er hlutað niður, það er sérstakiega snyrt, stykkjunum er pakkað í herpiplastfilmu, merkt og sett í kassa. Þeir hlutar skrokksins sem Bandaríkja- mennirnir kaupa eru: læri, fram- hryggur, afturhryggur og bógur. Aðrir hlutar skrokksins verða eftir, og að sögn Geirs Björns- sonar sölustjóra kjötiðnaðar- stöðvar KB., verður að nýta þá í vinnslu hér heima. Sagði Geir að þessi meðferð væri vandasöm, því Bandaríkjamenn gerðu mjög miklar kröfur, ekki síst varðandi hreinlæti og útlit. Kjötið fer til Bandaríkjanna undir vörumerkinu „Icelandic prime spring lamb" sem e.t.v. er Kjötið er útbúið eftir öskum bandaríska markaðarins. hægt að útleggja „ekta íslensk vorlömb". Kjötið er einnig með merki SÍS og þess getið að seljandi sé fyrirtækið „Pride of Iceland" í New York. Ekki er enn ljóst hversu mikið magn verður sent Vörumerkingin. út á þennan hátt, en rætt hefur verið um allt að 200 tonn, og verður það sent út smám saman í vetur. Ef um svo mikið magn verður að ræða sagði Geir Björnsson að flytja yrði kjöt að, því svo mikið útflutningsverkað kjöt væri ekki til í Borgarnesi. — HBj. Reyöarfjörður: Loðnubræðslu lokið hjá Sfldar- verksmiðjunni Reydarnrði, 23. marz. ÞRUMUVEÐUR hefur gengid hér yfir tvo sl. sólarhringa. Mikið er bú- ið að rigna en er nú að létta til. Togarinn Snæfugl kom úr söluferð á þriðjudag og hélt á veiðar í gær. Nú er öll síld farin héðan, nema 150—160 tunnur frá GSR sem fara til Finnlands innan skamms. Þá er lokið bræðslu á ioðnu hjá Síldar- verksmiðju ríkisins. Brædd voru 17.617 tonn, unnið hráefni frá ára- mótum skiptist þannig: 3.110 tonn af loðnumjöli og 1.258 tonn af lýsi. Þá eru farin alls 2.200 tonn af mjöli héðan frá áramótum, sem skiptist þannig að 600 tonn af mjöli fóru með Svaninum til Pól- lands og 1.600 tonn með Lady Shara til Júgóslavíu. Vaktavinnu lauk aðfaranótt mánudags. Yfir 30 manns höfðu vinnu meðan á vöktum stóð, en eru aðeins orðnir 18, og hafa þeir aðeins vinnu um óákveðinn tíma, ef ekki kemur meiri loðna. Ef ekki kemur meiri loðna á land þá eru atvinnumöguleikar þeirra sem unnið hafa í verksmiðjunni mjög litlir á staðnum. ■JO, NÚNR MHN tb HW) É6 ÆTLTOI ® 8PVRJD W, UM. SflSTU UMRÆPUÞFTmNN UM FJfiRUtóflGfTW fl PRINJU0R6SKVÖLDID?" Gréta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.