Morgunblaðið - 25.03.1984, Síða 32

Morgunblaðið - 25.03.1984, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚÐUR Hjúkrunarfræðingar Stööur hjúkrunarfræöinga á slysa- og sjúkra- vakt spítalans. Um er aö ræöa fullar stööur og hlutastörf, einnig fastar næturvaktir. Stööur hjúkrunarfræðinga á handlækninga- deild A-3 og A-4. Stööur hjúkrunarfræðinga á skurðdeild, dagvinna, kvöldvinna. Aðstoðardeildarstjórastaða á B-5 nýja langlegudeild fyrir aldraða. Ennfremur eru lausar stööur hjúkrunarfræð- inga í fullt starf eöa hlutastarf. Sjúkraliðar Stöður sjúkraliöa á Grensásdeild, Heilsu- verndarstöð og nýja langlegudeild fyrir aldr- aöa á B-5. Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliöar óskast í sumarafleysingar á hinar ýmsu deildir spítal- ans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 kl. 11 — 12 daglega. Sendill Óskum eftir að ráöa lipra manneskju til sendiferða innanhúss á Borgarspítalanum í Fossvogi, sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200-368 milli kl. 10—12. Sjúkraþjálfarar Lausar stöður á Borgarspítalanum, þar á meðal Vfe staöa starfsmanna sjúkraþjálfara. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 81200 og 85177. Reykjavík, 25. marz 1984, BORGARSPÍTKIINN 0 81-200 Starfskraftur óskast í brauðstofu hótelsins Upplýsingar hjá starfsmannastjóra milli kl. 13 og 17. #H0T1L# HF OFNASMIÐJAN Fyrir deild okkar í Hafnarfirði sem sér um smíöi úr ryðfríu stáli, óskum viö eftir aö ráöa blikksmið og laghentan mann. Góð laun. Fyrir málningardeild okkar í Hafnarfiröi vilj- um viö ráða aðstoðarmann til starfa viö hreinsun á hillum, skápum og fl. undir máln- ingu. Hafiö samband viö verkstjóra í síma 52711. H/F Ofnasmiöjan, Háteigsvegi 7, 105 Reykjavík, s. 21220. Atvinnutækifæri Starfsfólk óskast í gæöaeftirlit og aöstoð- arstörf í málningardeild. Góö vinnuaöstaöa og mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá tæknideild í síma 50022. Rafha, Hafnarfirði. Skrifstofustörf Starfskraftur óskast sem fyrst til starfa hjá heildsölu sem staösett er í Vesturbænum. Starfiö er fólgið í vöruafgreiöslu og almenn- um skrifstofustörfum þar sem mjög góörar vélritunarkunnáttu er krafist. Um er aö ræða heilsdagsstarf eða hálfsdags, hvort heldur sem er. Skriflegar umsóknir er greini frá aldri, mennt- un og fyrri störfum sendist til Hallgríms Jónssonar, Pósthólf 7108, 127 Reykjavík. Varahlutaverslun Bifreiöaumboö óskar eftir aö ráöa afgreiöslu- mann í varahlutadeild. Viö leitum aö reglusömum og áreiðanlegum manni meö reynslu af afgreiðslu varahluta. Enskukunnátta æskileg. í boði eru rúmgóö húsakynni og góö laun fyrir hæfan starfsmann. Meö allar umsóknir veröur farið sem trúnaö- armál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar fyrir 3. apríl, merkt: „Þ — 1146“. Viðskiptafræði- nemi sem lýkur 3ja árs námi (fyrirtækjakjarna) í vor óskar eftir atvinnu frá 1. júní til 1. sept. Margt kemur til greina. Starfsreynsla á ýmsum sviö- um. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt: „V — 0170“. Kerfisfræðingur Við leitum að starfsmanni í markaösdeild okkar. Starfssvið: Kerfisfræði. Menntunarkröfur: Háskólapróf t.d. í tölvunar- fræðum, viöskiptafræöi eöa verkfræði. Hér er boðið upp á mjög fjölbreytt starf í síbreytilegu umhverfi meö mikla framtíöar- möguleika og góö laun. Viökomandi verður að hafa til aö bera snyrti- mennsku, lipurö, festu og samskiptahæfi- leika í ríkum mæli og vera undir þaö búinn aö sækja nám erlendis. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- þjónustu, og skal þeim skilað fyrir 28. mars nk. ásamt afriti prófskírteina svo og meö- mælum ef til eru. h Skaftahlíö 24. Verslun — húsgagnasmiðir Viö vorum að stækka verslunar- og lager- húsnæöi okkar, þess vegna viljum viö ráöa: a. Starfsmann til afgreiöslu og sölustarfa í versluninni. b. Húsgagnasmiöi og/eða laghenta menn til framleiöslu á verkstæði. Bónuskerfi. Upplýsingar veröa ekki gefnar í síma. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, 108 Reykjavík. Byggingatækni- fræðingur með 5 ára starfsreynslu við hönnun og eftirlit óskar eftir starfi sem fyrst. Uppl. í sírna 82735 fyrir hádegi næstu daga. Epal hf. leitar að starfskröftum í eftirtalin störf: 1. Innanhússarkitekt til starfa í verzlun okkar viö ráögjöf og leiðbeiningar við viðskiptavini okkar, mælingar, afgreiöslustörf og önnur til- fallandi störf. Starfsreynsla er ekki nauðsyn- leg. Starfiö er laust frá 1. júní nk. 2. Starfskraft til skrifstofustarfa við vélritun, merkingu bókhaldsfylgiskjala, gerö toll- skýrslna, veröútreikninga og annarra al- mennra skrifstofustarfa. Leitað er að sam- vizkusömum og nákvæmum starfskrafti sem þarf aö geta unnið sjálfstætt. Dönsku- og enskukunnátta æskileg. Verzlunarmenntun og starfsreynsla æskileg. Laust frá miðjum apríl nk. 3. Starfskraft til afgreiðslustarfa. Leitaö er að áhugasömum, ákveönum og samvizkusöm- um starfskrafti ekki yngri en 22 ára. Starfs- reynsla æskileg. Laust frá 1. maí nk. Epal hf. er 8 ára gamalt fyrirtæki á sviöi verzlunar meö vandaðan húsbúnað, innlend- an og erlendan. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun, fyrri störf og önnur persónuleg at- riöi ásamt meömælum sendist Epal hf. fyrir 3. apríl nk. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaðarmál og öllum umsóknum veröur svarað. Upplýsingar veröa ekki gefnar í síma. epcil hf. Síðumúla 20, — 105 Reykjavík. Tækjaviðgerðir Óskum eftir reglusömum, laghentum manni til viöhalds á sérhæföum tækjum. Hentug menntun t.d. rafvirkjun, rafvélavirkjun eða vélvirkjun. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl. Umsóknir sendist Mbl., fyrir miövikudags- kvöld, merktar: „Tækjaviögerðir — 1148“. Matreiðslumaður Flugleiöir óska að ráöa matreiðslumann til starfa á Keflavíkurflugvelli sem fyrst. Starfs- reynsla æskileg. Umsóknarfrestur er til 5. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir yfirmatreiöslumaö- ur í síma 22333 og 44016. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi Vantar vant starfsfólk í snyrtingu og pökkun. Bónus. Góö verbúö á staðnum. Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-3612 (vinnu- sími). Hótelstarf Hjón eöa tvo einstaklinga vantar til aö sjá um rekstur sumarhótels á Laugarhóli, Bjarnar- firöi, á komandi sumri. Upplýsingar gefur Baldur Sigurðsson, Odda, sími um Hólmavík, en um Sauðárkrók á kvöldin, og Ingólfur Andrésson, sími 95- 3242, á kvöldin. Umsóknir berist fyrir 7. apríl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.