Morgunblaðið - 25.03.1984, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984
33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
If! LAUSAR STÖÐUR KJÁ
WJ REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
Deildarfulltrúi hjá Trésmiöju Reykjavíkur-
borgar.
Upplýsingar veitir rekstrarstjóri Trésmiöju í
síma 18000.
Forstööumenn á eftirtalin dagheimili: Lauf-
ásborg, Laufásvegi 53—55 og leikskólann
Tjarnarborg, Tjarnargötu 33.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eöa
umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna,
Fornhaga 8, í síma 27277.
Umsóknarfrestur er til 6. apríl.
Skrifstofumann hjá starfsmannahaldi
Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
18800.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. apríl 1984.
Oska eftir
vel launuöu framtíöarstarfi.
Margt kemur til greina t.d. sölumennska, inn-
heimta og margt fleira.
Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til augld.
Mbl., merkt: „J — 1010“.
1
Þroskaþjálfar
Viljum ráða þroskaþjálfa til starfa á deild fyrir
þroskaheft börn á dagheimiliö Víöivelli í
Hafnarfirði strax.
Upplýsingar um starfiö veitir forstööumaður í
síma 52004.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi.
FERÐA
SKRIFSTOFA
STÚDENTA
Ferðaskrifstofa stúdenta óskar aö ráöa 2
starfsmenn til almennra feröaskrifstofu-
starfa.
Annan til sumarvinnu og hinn til frambúöar.
Æskilegt er að viökomandi geti hafið störf
sem fyrst. Kostur ef viðkomandi hefur
reynslu í ferðaskrifstofustörfum.
Skriflegar umsóknir sendist til Starfsmanna-
stjóra, P.O. Box 21, 121 Reykjavík, fyrir 29.
mars 1984.
Þeir aðilar, sem áöur hafa sótt um störf hjá
ferðaskrifstofunni, vinsamlegast endurnýi
umsóknir sínar.
Tryggingarfélag
Tryggingarfélag óskar eftir starfsfólki strax til
að starfa viö endurtryggingar.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 30. mars
merkt: „Enska — 1849“.
raðauglýsingar
raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Oskum eftir
stóru einbýlishúsi eöa raöhúsi (helst í smá-
íbúðarhverfinu, ekki skilyröi), frá 1. maí í eitt
ár eöa lengur. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Upplýsingar í síma 54676 eftir kl. 19.
Húsnæði óskast
Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
taka á leigu ca. 200 fm húsnæði undir bif-
reiöaverkstæði í Árbæjarhverfi eða næsta
nágrenni.
Upplýsingar sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Húsnæði — 960“.
Skrifstofu- og verslun-
arhúsnæði óskast
150—300 fm á góöum staö í Reykjavík. Ör-
uggar greiðslur. Upplýsingar í síma 99-2333
eöa 18551 eftir kl. 5.
Miðbærinn
Óskum eftir 40 til 100 fm húsnæði í miöborg-
inni fyrir kaffihús. Vinsamlega leggiö nöfn inn
á augl.deild Mbl. fyrir 31. marz nk. merkt: „K
— 197“.
Iðnaðar- og versl-
unarhúsnæði
Ca. 200 fm iðnaðar- og verslunarhúsnæði
vantar strax undir léttan iönaö.
Vinsamlegast hringiö í síma 32060.
Teiknistofa
Óskum aö taka á leigu húsnæöi fyrir teikni-
stofu 60—100 fm í miðborg Reykjavíkur.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir kl. 18.00
miðvikudaginn 28. mars merkt: „R — 1749“.
Ung hjón
meö eitt barn óska eftir aö taka á leigu 3ja
herb. íbúð í Reykjavík. Eiga 4ra herb. íbúö á
Akureyri, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 25252.
húsnæöi i boöi
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu skrifstofuhúsnæöi í Hafnarstræti 17
frá 1. júlí nk. Upplýsingar í síma 16666 milli
kl. 10 og 12 á morgun og næstu daga.
Tvær lúxushæðir
Til leigu tvær 190 m2 hæöir á 3. og 4. hæö í
nýju húsi viö Þingholtsstræti. Lyfta er komin
í húsið.
Þeir sem áhuga hafa fyrir húsnæðinu sendi
tilboð til Morgunblaösins fyrir 1. apríl, merkt:
„Þingholtsstræti 27“.
Á góðum stað í Kópavogi
Ný 4ra herb. íbúö 120 fm til leigu frá og með
apríl næstkomandi. Tilboð um greiöslugetu,
fjölskyldustærð og annað sem skiptir máli
sendist augl.deild Mbl. merkt: „Á góöum
stað — 222“.
Verslunarhúsnæði til leigu
Höfum 240 fm verslunarhúsnæði til leigu í
verslanamiöstöðinni, Austurveri við Háaleit-
isbraut 68, Reykjavík. Húsnæöiö er nú þegar
t.b. til afhendingar. Með leigusamningi getur
réttur til sölu á búsáhöldum og hljómflutn-
ingstækjum fylgt.
Nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri í síma
50670.
Rafha, Hafnarfiröi.
Til leigu
4ra herb. íbúð í Neðra-Breiðholti. íbúöin er á
2. hæö í fjölbýlishúsi og laus strax.
Upplýsingar í síma 28190 í dag sunnudag og
mánudag.
bátar — skip
Óskum eftir
humarbát í viöskipti. Geum ennfremur bætt
viö okkur bátum í önnur viðskipti.
Upplýsingar í síma 92-6921 eöa 3639 eöa
1925.
Bátur óskast
Óskum eftir 150—200 lesta bát á leigu til
djúprækjuveiða. Vanur skipstjóri og vélstjóri.
Skip og fasteignir,
Skúlagötu 63,
Sími 21735 - eftir lokun 36361.
Útgerðarmenn
humarbáta
Óskum eftir humarbátum í viðskipti á kom-
andi humarvertíð. Vinsamlegast leitiö nánari
upplýsinga hjá Gunnlaugi Ingvarssyni.
Búlandstindur hf.,
Djúpavogi, sími 97-8880.
bulandstinixirh/f Kvöldsími: 97-8886.
kennsla
Frá Ljósmæðraskóla
íslands
Kennsla hefst í Ljósmæðraskóla íslands 1.
september 1984. Inntökuskilyröi eru próf í
hjúkrunarfræði. Umsóknir sendist skóla-
stjóra Ljósmæöraskóla íslands, fyrir 1. júní
nk. ásamt prófskírteinum og heilbrigðisvott-
oröi. Umsóknareyöublöð fást í skólanum eöa
hjá riturum Kvennadeildar.
Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum á
mánudögum frá kl. 9.00—16.00 og fimmtu-
dögum kl. 13.00—16.00.
Reykjavik, 25. mars 1984,
skólastjóri.
veiöi
Veiðileyfi
Höfum til sölu veiðileyfi á komandi sumri í
eftirtöldum ám: í Blöndu, tvær stangir neöan
stiga, auk tilraunastanga í Langadal. Einnig í
Laxá ytri, en þar er veitt á tvær stangir á dag.
Veiðihús fylgir meö veiðileyfum í Laxá. Upp-
lýsingar í síma: 95-4383 á Blönduósi.
Stanga veiöifélag
Austur-Húnavatnssýsiu.