Morgunblaðið - 25.03.1984, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984
35
'élagsstarf
stœðisflokksins \
Sjálfstœðisflokksins
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæöisflokksins
29. mars—14. aprfl 1984 (kvöld- og helgarskóli)
st|órnmála»kóli Sjálfstœöisflokkaint vsröur starfrnktur dagana
29. mars—14. apríl nk. Skólinn veröur aö þsssu sinni kvöld- og
hslgarskóli, ssm hsfst kl. 18.30 og stsndur aö jafnaöi til kl. 23.00.
Skólahald fsr fram í Valhöll, Hóalsitisbraut 1.
Innritun sr hafin sn takmarka vsröur þátttöku viö 30 manns
Upplýsingar sru veittar i aima 82963—82900 á venjulegum skrif-
stofutima.
Fimmtudagur 29. mars:
kl. 18:30 Skólasetning.
kl. 18:45—21:00 Ræðumennska.
kl. 21:00—23:00 Stjórnsklpan, stjórnsýsla, kjördæmamál.
Föstudagur 30. mars:
kl. 18:30—20:00 Almenn félagsstörf.
kl. 20:00—23:00 Ræóumennska.
Laugardagur 31. mars:
kl. 11:00 Sveltarstjórnarmál.
Heimsókn í fundarsal borgarstjórnar.
kl.. 13:30 Borgarmálakynning í Valhöll.
Mánudagur 2. apríl:
kl. 18:30—23:00 Heimsókn á Morgunblaöiö — Form og uppbygging
greinaskrifa.
Þriðjudagur 3. apríl:
kl. 18:30—20:00 Almenn félagsstörf.
kl. 20:00—23:00 Ræðumennska.
Miövikudagur 4. april:
kl. 18:30—20.00 Fundarsköp.
kl. 20:00—23:00 Sjálfstæöisstefnan.
Fimmtudagur 5. april:
kl. 18:30—20:00 Uppbygging atvinnulifs, staöa, þróun, markaðsöflun.
kl. 20:00—23.00 Utanríkis- og öryggismál.
Föstudagur 7. apríl:
kl. 18:30—20:00 Stjórn efnahagsmála.
Laugardagur 7. apríl:
kl. 10:00—12:00 Starfshættir og saga íslenzkra stjórnmálaflokka.
kl. 13:00—18:00 Ræöumennska.
Mánudagur 9. apríl:
kl. 18:30—20:00 Heimsókn á Alþingi
kl. 20:00—23:00 Fundarsköp.
— Athugiö —
Þátttakendur velji sér eitt af þessum sviöum:
Þriöjudagur 10. apríl:
Svið I Svið II Svið III Svið IV
Verkalýð*- og Elnahagtmál Utanríkia- og Mennla- og
atvinnumál ðryggiamál menningarmál
Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00
Félags- og Verðbólga- og Aukin þátttaka i Uppbygging mennla-
kjaramál veröbólguhvatar vörnum landsins mála — grunnskóli
Kl. 21:30 Kl. 21:30
Ulanrikisviöskipti Uppbygging mennta- mála — framhalds- skóli — fjölbraut
Miðvikudagur 11. april:
Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00
Hlutverk laun- Vandamál vel- island í alþjóða- Uppbygging mennta-
þega og atvinnu- ferðarríkisins samstarfi mála — háskóli
rekendasamtaka Kl. 21:30
— Panel — Lánamál
Fimmtudagur 12. apríl:
Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00
Atvinnuleysis- Samanburöur á Norrænt Ríkisvaldiö og
tryggingar hagkerfum USA ogUSSR samstarf menningarmál
Kl. 21:30 Kl. 21:30 Kl. 21:30
Stjórnun upp- Gerö fjárlaga Samanburöur
bygging og fjár- á utanríkisstefnu
mál launþega- USA og USSR
samtaka
Heimsóknir í ráóuneyti: Utanríkisráöuneyti — fjármálaráóuneyti —
menntamálaráöunsyti — félagsmálaráóuneyti
Laugardagur 14. apríl:
kl. 10:00—12:00 Sjálfstæöisflokkurinn — Panel —
Þáttur fjölmiöla í stjórnmálastarfi — Heimsókn i
Sjónvarpiö.
Skólaslit.
kl. 13:00
kl. 18:00
Vöruþróun — nýjar fram-
leiðsluhugmyndir
Vöruþróun ræöur í dag úrslitum um lif eöa dauöa fyrirtækja. Markviss
vöruþróun er þvi nauösynleg hverju fyrirtæki sem vill halda eöa
styrkja stööu sína á markaónum.
Efni:
— Vöruþróun — hvers vegna?
— Skipulagning vöruþróunarverkefna.
— Mat á þörfum og þróun markaöarins.
— Aöferöir til aö laöa fram nýjar hugmyndir.
— Samanburöur og val hugmynda.
— Gerö framkvæmdaáætlunar.
— Fjármögnun vöruþróunarverkefna.
Þátttakendur: Námskeiöiö er einkum ætlaö framkvæmdastjórum
fyrirtækja á Noröurlandi og þeim stjórnendum er bera ábyrgö á
vöruþróun, framleiöslustjórnun og markaösmálum.
Leióbeinendur: Elías Gunnarsson verkfræöingur og Páll Kr. Pálsson
hagverkfræöingur.
Þátttaka tilkynnist til Félags íslenskra iónrekenda, sími 91-27577,
eöa lönþróunarfélags Eyjafjaröar hf., sími 96-26200, fyrir 3. april nk.
Námskeiösgjald: kr. 3.000 -
Námskeiöið veröur haldió aö Hótel KEA, Akureyri, dagana 5. og 6.
apríl kl. 13:30—19:00 og 7. apríl kl. 9:00—15:00.
Félag islenskra iönrekenda
Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar H/F.
Blaðanámskeið
fyrir útgefendur og blaðamenn landsmálablaöa Sjálfstæöisflokks-
ins
A vegum fræöslunelndar Sjálfstæöisflokksins veröur efnt til nám-
skeiös föstudaginn 6 april og laugardaginn 7 april, sem ætlaó er
þeim. er starfa aö útgáfu landsmálablaóa og rita, sem gefin eru út í
nafni sjálfstæöismanna.
DAGSKRA:
Föstud. 6. apríl:
Kl. 10.00 Setning: Esther Guömundsdóttir, formaöur fræöslunefndar.
Kl. 10.15—12.30 1. Hver er tilgangur blaðaútgáfu á islandi, hvernig blöö eru gefin út, hve stór og til hverra höföa þau?
2. Hvernig veröur blað úti á landi til? Fréttir — Greinar.
Kl. 12.30—13.30 Hádegishlé.
Kl. 13.30—15.00 3. Stjórnmálaleg hliö dagblaös, magn á stjórn- málefni og ritun stjórnmálagreina
Kl. 15.00—15.30 4. Utbúnaöur á ritstjórnarskrifstofu.
Kl. 15.30—16.00 5. Auglýsingar og auglýsingasöfnun.
Kl. 16.00—16.30 Kaffihlé.
Kl. 16.30—17.00 6. Útlitsteiknun.
Kl. 17.00—17.30 Laugard. 7. apríl: 7. Rekstur blaös sem fyrirtækis. Þátttakendum skipt í starfshópa og verkefnum skipt.
Kl. 09.00 Mæting.
Kl. 11.00—12.00 8. Verkefnum skilaö (umræöur — gagnrýni).
Kl. 12.00—14.00 Hádegishlé.
Kl. 14.00—15.00 9. Ljósmyndun.
Kl. 15.00—17.00 10. Útlit, umbrot og prentun. Umræður og fyrir- spurnir.
Kl. 17.00—19.00 11. Heimsókn i prentsmiöju.
Námskeióiö veröur haldiö í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Ariöandi er, aö
þátttaka i námskeiöiö veröi tilkynnt sem allra fyrst til skrifstofu
Sjálfstæöisflokksins, sími 82900.
Fræðslunefnd
Sjálfslæðisflokksins.
Hvöt
Stjórn Hvatar félags sjálfstæöiskvenna í Reykjavik minnir félagskonur
sinar á Stjórnmálaskóla Sjálfstæöisflokksins, sem hefst 29. mars nk.
Þeim félagskonum sem hafa hug á aö sækja eingöngu kennslustundir
í ræöumennsku og fundarsköpum, skal bent á aö heimild er fyrir
slíku.
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrlfstofu fulltrúaráösins Valhöll.
Takiö þátt.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holta-
hverfi:
Spilakvöld
Félag sjálfstæöismanna í Hliöa- og Holtahverfi efnir til spilakvölds
fimmtudaginn 29. mars nk. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Spiluö veröur félagsvist. Góö verölaun í boði. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Hvöt
T rúnaðarráösf undur
Stjórn Hvatar félags sjálfstæöiskvenna í Reykjavík minnir á trúnaö-
arráösfund þriöjudaginn 27. mars nk. kl. 6 og bréfs sem öllum trúnaö-
arráöskonum hefur veriö sent vegna þessa fundar.
Stjórnin.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur starfræktur dagana 29.
mars til 14. apríl nk. Skólinn er aö þessu sinni kvöld- og helgarskóli.
Skólahaid fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst aö jafnaöi kl.
18.30. Innritun er hafin, látiö skrá ykkur í síma 82900 og 82963 á
venjulegum skrifstofutíma.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á íbúö III á 2. hæö Háengi 8. Selfossi, eign Báru
Guönadóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. apríl 1984 kl.
10.00 eftir kröfum Veödeildar Landsbanka islands og lögmannanna
Theódórs S. Georgssonar, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, Jóns Ólafs-
sonar, Gunnars Guömundssonar og Sveins H. Valdimarssonar.
Bæjarfögetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á Lyngheiöi 20, Hverageröi, þingl. eign Tómasar B. Ólafssonar, fer
fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. april 1984 kl. 15.00 eftir kröfum
lögmannanna Helga V. Jónssonar og Guömundar Jónssonar og inn-
heimtumanns ríkissjóös.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á v/b Birni Sigurössyni ÁR-110, eign Einars Jónssonar, fer fram i
skritstofu embættisins á Selfossi föstudaginn 30. marz 1984 kl. 14.00
eftir kröfu Fiskveiöasjóös íslands.
Sýslumaöur Arnessýslu.
fundir — mannfagnaöir
Málmsuðufélag íslands
Aðalfundur Málmsuðufélags íslands verður
haldinn fimmtudaginn 29. mars nk. á Hótel
Esju kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla formanns.
2. Skýrsla gjaldkera og samþykkt reikninga.
3. Kosning stjórnar.
4. Ákvöröun félagsgjalds.
5. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Vélflugsfélags íslands verður haldinn á Hót-
el Loftleiðum, miövikudaginn 4. apríl kl. 20.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Stjórn VFFÍ.
Arshátíð og eitt hundrað
ára afmælisfagnaður
Alliance Francaise
Dagskrá:
Kl. 18.00: Salurinn opnaöur.
Kl. 19.30: Söngkonan Annie Jeanne flytur
þekktustu lög allra helstu söng-
vara Frakklands á þessari öld.
Kl. 21.00: Matur.
Dansað við undirleik hljómsveitar til kl. 2.00
e.m.
Verð 650 kr. Eftir kl. 22.30, dans: 150 kr.
Miðar verða seidir hjá Alliance Francaise,
Laufásvegi 12, alla virka daga kl.
17.00—19.00, til miðvikudagsins 4. apríl.
Laugardaginn 31. mars og sunnudaginn 1.
apríl verða miðar seldir kl. 14.00—19.00 á
sama stað.
Sóknarfélagar
— Sóknarfélagar
Almennur félagsfundur í Borgartúni 6, mánu-
daginn 26. mars kl. 20.30.
Fundarefni: Samninganefnd kynnir nýja
kröfugerð. Önnur mál. Sýnið skírteini.
Stjórnin.
Félag einstæðra foreldra
boðar til fundar:
„Hvaö var einstæðum foreldrum boðiö —
tekjuhækkun eða talnaleikur?“
Fundurinn verður miðvikudagskvöldið 28.
marz í Skeljahelli, Skeljanesi 6, og hefst kl.
21 stundvíslega.
Málshefjendur:
Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra.
Björn Þórhallsson, varaforseti ASÍ.
Ragnhildur Vilhjálmsdóttir, skrifstofumaður.
Jón Börkur Ákason, verkstjóri.
Frjálsar umræður og fyrirspurnir.
Kaffiveitingar.
Ath.: Leið 5 hefur endastöð við húsið.
Mætið vel og stundvíslega. Ófélagsbundið
fólk er velkomið.
Stjórn FEF.