Morgunblaðið - 15.04.1984, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984
Peninga-
markaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 74 — 13. APRÍL
1984
Kr. Kr. Tolt
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 29,040 29,120 29,010
1 SLpund 41,607 41,722 41,956
1 Kan. dollar 22,727 22,790 22,686
1 Ponsk kr. 3,0220 3,0303 3,0461
1 Norsk kr. 3,8469 33575 3,8650
1 Scn.sk kr. 3,7288 3,7391 3,7617
1 Fi. mark 5,1829 5,1972 5,1971
1 Fr. franki 3,6083 3,6183 3,6247
1 Belg. franki 0,5423 0,5438 0,5457
1 Sv. franki 13,3843 13,4212 13,4461
1 Holl. gyllini 9,8434 9,8705 9,8892
1 V-þ. mark 11,1035 11,1341 11,1609
1ÍL líra 0,01791 0,017% 0,01795
1 Austurr. sch. 1,5778 1,5822 1,5883
1 PorL escudo 0,2179 0,2185 0,2192
1 Sp. peseti 0,1947 0,1952 0,1946
1 Jap. yen 0,12970 0,13006 0,12913
1 írskt pund 33,991 34,085 34,188
SDR. (SérsL
dráttarr.
11.4.) 30,8093 303942
J
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur................ 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11. 17,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1>... 19,0%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum......... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 1% ár 2,5%
b. Lánstimi minnst 2'h ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 260 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö með láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
við lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin orðin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravíiitala fyrir aprílmánuö
1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán-
uö 854 stig. Er þá miðaö viö vísitöluna
100 í desember 1982. Hækkun milli
mánaöannaer 1,29%.
Byggingavísitala fyrir april til júni
1984 er 158 stig og er þá miöað viö 100
í desember 1982.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
] s PJöföar til LXfólksíöllum tarfsgreinum!
Útvarp Revkjavík
SUNNUD4GUR
15. aprfl
Pálmasunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr
Sigurjónsson prófastur á Kálfa-
fellsstað flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Boston
Pops hljómsveitin leikur; Arth-
ur Fiedler stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. „Hjarta, þankar, hugur,
sinni“, kantata, nr. 147 eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Ursula
Buckel, Hertha Töpper, John
van Kestern, Kieth Engen og
Bach-kórinn í Miinchen syngja
með Bach-hljómsveitinni 1
Ansbach; Karl Richter stj.
b. Serenaða nr. 12 í c-moll K.
388 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Blásarasveit Nýju ffl-
harmóníusveitarinnar í Lundún-
um leikur.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. I'áttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í kirkju Ffladelfíu-
safnaðarins. Ræðumaður: Einar
J. Gíslason. Organleikari: Árni
Arinbjarnarson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var. Umsjón:
Rafn Jónsson.
14.15 „Mér finnst gaman að
stofna félög“. 1‘ættir úr sögu
KFUM og K. Umsjón: Guðni
Gunnarsson og Málfríöur
Finnbogadóttir.
15.15 f dægurlandi. Svavar Gests
kynnir tónlist fyrri ára. í þess-
um þætti: Trommuleikararnir
Gene Krupa og Buddy Rich.
16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. „Hinar
norsku og dönsku lögbækur
Kristjáns konungs V. og áhrif
þeirra hér á landi“. Dr. Páll Sig-
urösson dósent flytur sunnu-
dagserindi.
17.10 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói
12. þ.m.; síðari hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat.
Hamrahlíðarkórinn og Kór
Menntaskólans við Hamrahlíð
syngur. Kórstjóri: Porgerður Ing-
ólfsdóttir.
a. „Diafínía" eftir 1‘orkel Sigur-
björnsson. (Frumflutningur).
b. Sálmasinfónía eftir Igor Stra-
vinsky.
— Kynnir: Jón Múli Árnason.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og
ketti og fleiri íslendinga. Stefán
Jónsson talar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit. Umsjón: Jónína
Leósdóttir.
19.50 „Gangan til Emmaus“.
Steingerður Guðmundsdóttir
les eigin Ijóð.
20.00 Útvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt-
ir.
21.00 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.40 Útvarpssagan: „Syndin er
lævís og lipur“ eftir Jónas Árna-
son. Höfundur les (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý
Pálsdóttir (RÚVAK). (Þátturinn
endurtekinn í fyrramálið kl.
11.30).
23.05 Frá tónleikum Kammer-
sveitar Reykjavíkur í Bústaða-
kirkju 1. þ.m. Stjórnandi: Paul
Zukofsky. Upplesari: Rut L.
Magnússon. „Facade“ eftir
William Walton við Ijóð eftir
Edith Sitwell. — Kynnir: Sig-
urður Einarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
/MhNUDdGUR
16. aprfl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir
flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi.
— Stefán Jökulsson, Kolbrún
Halldórsdóttir, Kristín Jóns-
dóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Helgi Þorláks-
son talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis Karlsson" eftir Maríu
Gripe. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les(U).
9.20 Leiknmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdrA Tónleikar.
11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
HnBi!
SUNNUDAGUR
15. apríl
18.00 Sunnudagshugvekja
Jóhanna Sigmarsdóttir flytur.
18.10 Stuiidin okkar
Umsjónarmenn: Ása H. Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Marels-
son. Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku
Páskadagskráin. Umsjón:
Magnús Bjarnfreðsson.
21.00 Glugginn
Þáttur um listir, menningarmál
og fleira. Umsjónarmaöur: Ás-
laug Ragnars. Stjórn upptöku:
Valdimar Leifsson.
21.50 Nikulás Nickleby
Fjórði þáttur. Leikrit í níu þátt-
um, gert eftir samnefndri sögu
('harles Dickens. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
22.45
Henrik Ibsen — maðurinn
og leikritaskáldið. I. Þú lýgur,
Pétur.
Heimildamynd í tveimur hlut-
um um skáldjöfur Norðmanna,
Henrik Ibsen (1828—1906), og
verk hans. Umsjónarmaður: Per
Simonæs.
í myndinni er rakinn æviferill
Ibsens og störf. Brugðið er upp
fjölda atriða úr verkum hans og
reynt að skyggnast inn í hugar-
heim skáldsins sem skóp þau.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. Þulur: Þorsteinn Helgason.
Níðari hluti er á dagskrá mánu-
dagskvöldið 16. aprfl. (Nordvis-
ion — Norska sjónvarpið.)
23.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
16. apríl
19.35 Tommi og Jenni
Bandarísk teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.15 Engin teikn af himni
(Fireworks for Elspeth)
Breskt sjónvarpsleikrit. Leik-
stjóri Alvin Rakoff. Aðalhlut-
verk: Fiona Shaw, Barbara
Leigh Hunt, Dinah Sheridan og
David Langton. Ung stúlka,
sem lengi hefur hugleitt að
ganga í klaustur, afræður að
hlýða þeirri köllun. Áform
hennar vekja furðu og mótbárur
foreldra hennar, vina og unn-
usta. Þýðandi Guðrún Jör-
undsdóttir.
23.30 Henrik Ibsen — maðurinn
og leikritaskáldiö.
II. Með Ifk í lestinni.
Heimildarmynd um skáldjöfur
Norðmanna, Henrik Ibsen, og
verk hans. Umsjónarmaöur Per
Simonnæs. Þýðandi Jóhanna
Jóhansdóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpið.)
23.30 Fréttir í dagskrárlok.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur
Signýjar Pálsdóttur frá sunnu-
dagskvöldi (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Lög úr íslenskum kvik-
myndum.
14.00 Ferðaminninar Sveinbjarn-
ar Egilssonar; seini hluti. Þor-
steinn Hannesson les (4).
14.30 Miðdegistónleikar. Fflharm-
óníusveitin í New York leikur
„Facade“, svítu eftir William
Walton; Andre Kostelanetz stj.
14.45 Popphólfiö. — Sigurður
Kristinsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sherill
Milnes syngur með Nýju ffl-
harmóníusveitinni í Lundúnum
aríur úr óperum eftir Tsjaík-
ovský, Puccini og Levy; Anton
Guadagno stj./ Editha Gruber-
ova syngur með Sinfóníu-
hljómsveit útvarpsins í Miin-
chen aríur úr óperunni „Haml-
et“ eftir Thomas; Gustav Kuhn
stj./ Sinfóníuhljómsveitin í
Lundúnum leikur balletttónlist
úr „Papillon" eftir Offenbach;
Richard Bonynge stj.
17.00 Síðdegisvakan. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson og Borgþór
S. Kjærnested.
18.00 Vísindarásin. Þór Jakobs-
son ræðir við Leó Kristjánsson
jarðeðlisfræðing um bergseg-
ulmælingar.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Siguröur
Jónsson talar.
19.40 Um daginn og veginn. Guð-
jón B. Baldvinsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Úr minningum Ólafs
Tryggvasonar í Arnarbæli; fyrri
hluti. Kjartan Eggertsson tekur
saman og flytur. (Seinni hlutinn
er á dagskrá annað kvöld á
sama tíma).
b. Karlakórinn Svanur syngur.
Stjórnandi: Haukur Guðlaugs-
son. Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Syndin er
lævísog lipur“ eftir Jónas Árna-
son. Höfundur les (14).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (47). Lesari:
Gunnar J. Möller.
22.40 Skyggnst um á skólahlaöi.
Umsjón: Kristín H. Tryggva-
dóttir.
23.05 Kammertónlist. — Guð-
mundur Vilhjálmsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Húsgagnaverslunin Skeifan:
Þorlákur R. Haldorsen
með málverkasýningu
W)RLí\KUR R. Haldorsen heldur
elleftu einkasýningu sína í Hús-
gagnaversluninni Skeifan, Kópa-
vogi. Sýnir hann þar 41 málverk
og 17 pastelmyndir og teikningar.
Þorlákur er fædddur árið
1929 í Reykjavík. Hann stund-
aði nám í teikningu hjá Eggert
Guðmundssyni listmálara og
var við nám hjá prófessor Aíex-
ander Shultz við Statens Kunst-
akademi í Osló á árunum
1962-1963.
Sýning Þorláks er opin á
laugardag 10—4, sunnudag
2—5, skírdag 2—5, laugardag
fyrir páska 10—4 og annan í
páskum 2—5.
Þorlákur við eitt verka
sinna á sýningunni