Morgunblaðið - 15.04.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.04.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stöðvarleyfi fyrir stóra sendibíla Getum bætt við nokkrum stórum og góðum sendibílum. Bílarnir verða að vera með stór- um hliðarhurðum og vörulyftu, aðrir bílar koma ekki til greina. Nýja sendibílastödin, Knarrarvogi 2. Sími: 85000. ’THafnarfjörður — X sumarstörf Eins og undanfarin sumur mun Hafnarfjarð- arbær ráða fólk til sumarvinnu við Garðyrkju og hreinsun („Blómaflokkur"). Lágmarksaldur er 16 ár. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu minni, Strandgötu 6. Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. Bæjarverkfræöingur. Bæjarritari Laus er til umsóknar staða bæjarritara hjá Hafnarfjaröarbæ. Laun skv. samningi viö Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upp- lýsingar um starfiö veitir undirritaður. Umsóknir um stöðuna, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal senda skrifstofu minni aö Strandgötu 6, Hafnarfirði, fyrir 30. apríl nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Bakari óskast til starfa strax Góð vinnuaðstaða. Vinnutími frá 7.30—15.30. Uppl. í síma 35133. Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag Austur-Skaftfellinga óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann til starfa við kjöt- vinnslu kaupfélagsins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra er veitir nánari upplýsingar um starfið. § Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Hornafirði Atvinna Við erum lítið inn- og útflutningsfyrirtæki í hjarta borgarinnar og leitum að áhugasöm- um starfsmanni til að annast almenn skrif- stofustörf hálfan daginn. Mjög góð starfsað- staða. Áhugasamir sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 25. apríl nk. merkt: „Skrifstofustarf — 3021“. 1. vélstjóra vantar á skuttogara frá Suöurnesjum. Uppiýsingar í síma 92-7623 og 92-7788. Framleiðslu-/ Rekstrarstjóri Fiskvinnslufyrirtæki á Sv-landi óskar að ráða framleiöslu- og rekstrarstjóra. Við leitum að útgerðartækni með góða reynslu í vinnslu eöa fisktækni (iön.manni) meö þekkingu á bókhaldi. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 99-3107 og 99-3438 á kvöldin. Staða yfirlæknis Staða yfirlæknis hjá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu er hér með auglýst laus til umsóknar. Staða þessi er veitt til þriggja ára og er yfir- lækninum ætluð framkvæmdastjórn sam- vinnuverkefnis milli íslands og Alþjóöaheil- brigðismálastofnunarinnar, WHO, til forvarn- ar langvinnra sjúkdóma. Jafnframt er honum ætlað að sinna skyldum skólayfirlæknis sam- kvæmt lögum og öðrum reglum, svo og öðr- um störfum sem honum kunna að verða falin. Um laun og önnur kjör fer eftir ákvæðum gildandi kjarasamninga. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar ráðuneytinu fyrir 15. maí 1984. Staðan er veitt frá 1. júlí 1984. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 11. apríl 1984. Framtíðarstarf Opinber stofnun vill ráöa starfsmann í stöðu fulltrúa, sem ætlað er aö vinna að ýmsum verkefnum á sviði tölvuvinnslu og bókhalds. Umsóknir um starfiö sendist afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 25. apríl nk. merkt: „Framtíðarstarf — 1204“. Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax á aldrinum 25—40 ára til framtíðarstarfa. Vinnutími: A. 1—6. — B. 9—2. Umsóknir er greina vinnutíma, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. apríl merkt: „BX — 0971“. Tónlistarkennara vantar við Tónlistarskólann Kirkjubæjarklaustri næsta skólaár. Aðalkennslugreinar: píanó, orgel og blokkflauta. Upplýsingar veitir Margrét Isleifsdóttir í síma 99-7625. Umsóknir sendist til skólanefndar fyrir 5. maí 1984. Skólanefnd. Viöskipta- fræðinemi sem er að Ijúka 3. ári í vor, á fyrirtækja- kjarna, óskar eftir sumarvinnu. Hlutastarf næsta vetur kemur einnig til greina. Vinsamlegast sendið tilboð til augld. Mbl. merkt: „Dugnaöur — 1347“. Kjötverslun Óskum eftir aö ráöa í eftirtalin störf: t 1. Kjötiönaöarmann. 2. Röskan pilt til starfa i kjötvinnslu og verslun. Umsóknir er tilgreini fyrri störf, leggist inn á augld. Mbl. fyrir miöviku- dag merkt: ,H — 1955". Tæknifræðingur Sauöárkrókskaupstaður óskar eftir að ráða tæknifræðing til starfa frá 1. maí nk. Nánari upplýsingar veitir bæjartæknifræð- ingur í síma 95-5133. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 20. apríl nk. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Bifvélavirki með meistararéttindi óskar eftir vellaunuðu starfi sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 29227 á daginn og 52904 á kvöldin og um helgar. Starf í Færeyjum Starfskraftur óskast við innskrift á Compu- graphic MCS-setningartölvu hjá blaöi í Þórshöfn í Færeyjum. Góð laun í boði. Tilboð sendist til Morgunblaðsins fyrir 19. apríl nk. merkt: „Færeyjar — 1206“. Starfsfólk óskast í verslun hálfan daginn. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „H — 1111“, fyrir þriðjudaginn 17. apríl. Leikskólinn við Fögrubrekku Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa stöðu forstöðumanns leikskólans við Fögru- brekku. Einnig stöður fóstra. Umsóknarfrestur er til maí nk. Dagvistarheimilið við Grænatún Fóstrur óskast við Dagvistarheimilið við Grænatún, sem tekur til starfa í mai nk. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesi 12 og Veitir dagvistarfulltrúi nánari uppl. um störfin í síma 41570. Félagsmálastjóri Fatnaður — verkstjóri Traust iðnfyrirtæki í fataframleiðslu vill ráða verkstjóra. Starfiö, sem krefst reynslu og/eöa starfs- menntunar, teljum viö áhugavert. Góð laun í boði. Umsóknir með sem ítarlegustum upplýsing- um óskast sendar til auglýsingadeildar Morgunblaösins fyrir 18. þ.m. merkt: „D — 225“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.