Morgunblaðið - 15.04.1984, Page 6

Morgunblaðið - 15.04.1984, Page 6
r 6 »or>r TÍffff* 3 f <TT T r> A/TT TTyTífT t rtiri a inr/TmíTAíf MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984 í DAG er sunnudagur 15. apríl, pálmasunnudagur, 106. dagur ársins 1984, dymbilvika. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.57 og síö- degisflóð kl. 18.21. Sólar- upprás í Rvík kl. 05.55 og sólarlag kl. 20.56. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.28 og tungliö í suðri kl. 00.55, (Almanak Háskólans.) Saelir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því aö þeir munu saddir veröa. (Matt. 5,6.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 w 13 14 MBWÍ 16 |||||| 17 LÁRKri : I. grobbin, 5. oérhtjóbar, 6. bikkja, 9. kvídi, 10. veisla, II. sam hljóóar, 12. kona, 13. sigaói, 15. el.ska, 17. eyóimörkin. IXMIRfrTT: I. viðnám, 2. karldýr, 3. málmur, 4. gata í Reykjavík, 7. vítt, 8. dropi, 12. hef upp á, 14. skán, 10. frumefni. LAIISN SÍÐIISTII KKOSSGÁTtl: LÁRKri': 1. kofa, 5. orða, 0. læra, 7. hr., 8. urrar, II. só, 12. lón, 14. kali, 10. ýriagg. IXHIRirri: |. kólfruský, 2. forar, 3. ara, 4. maur, 7. hró, 9. róar, 10. alin. 13. nes, 15. Ll. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- «/” un, 16. apríl, verður niræður Sigurður J. Sigurðsson frá linífsdal. — Hann er nú vistmaður á vistheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri. Kona Sigurðar var Sæunn Sig- urðardóttir, en hún er látin Lést árið 1981. FRÉTTIR DYMBILVIKA hefst í dag. — Öðru nafni dymbildagar, efsta vika eða kyrra vika, segir í Stjörnufræði/Rímfræði. — Og síðan segir áfram: Síðasta vik- an fyrir páska. Nafnið mun dregið af áhaldi, sem notað var í klukku stað í kirkjum þessa viku (sbr. dumb bjalla). Sums staðar virðist trékólfur hafa verið notaður í stað venjulegs kólfs og þá kallaður dymbill ... “ í dag er pálma- sunnudagur, svo nefnist sunnu- dagurinn fyrir páska. „Minn- ingardagur um innreið Krists í Jerúsalem. í kaþólskum sið eru pálmaviðargreinar notað- ar við guðsþjónustur þennan dag og af því er nafnið dregið," segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. KÖKIIBASAR. I dag, verður kökubasar í borðstofu Kópa- vogshælis og hefst hann kl. 14. Er hann haldinn til styrktar íþróttafél. Hlyn, sem er félag vistmanna á Kópavogshæli. Verður væntanlegum ágóða varið til kaupa á íþróttabún- ingum. BK/KDKAFÉL. Bústaðakirkju heldur fund annað kvöld, mánudaginn 16. þ.m., kl. 20.30. BARDSTRENDINGAKÉLAGID ætlar að bjóða eldri Barð- strendingum til skirdags- skemmtunar í Domus Medica á skírdag, 19. þ.m. Hefst skemmtunin kl. 14. SLYSAVARNARKONUR í Keykjavík halda afmælisfund annað kvöld, mánudaginn 16. þ.m., í Domus Medica og hefst hann kl. 20. Nánari uppl. um fundinn gefa þessar konur: Helga sími 66633, Andrea sími 19828 eða Ólöf sími 38449. KVENFÉL. Bæjarleiða heldur fund nk. þriðjudagskvöld 17. apríl í safnaðarheimili Lang- holtskirkju og hefst hann kl. 20.30. Að fundarstörfum lokn- um verður spiluð félagsvist. Ólafsvík: SKAGFIRÐINGAFÉL heldur sumarfagnaö fyrir félagsmenn og gesti nk. miðvikudagskvöld, síðasta vetrardag, í félags- heimili sínu, Drangey, Síðu- múla 35, og hefst skemmtunin kl. 22. MÁLFKEYJUDEILDIN Björkin heldur fund annað kvöld, mánudaginn 16. apríl, kl. 20 að Hótel Esju. FÓSTRUFÉLAG íslands heldur kökubasar í dag, sunnudag 15. apríl, í Fósturskólanum við Sundlaugaveg og hefst hann kl. 14. Fyrir börnin verða lukkupokar, páskaföndur o.fl. EINKARÉITUR á skipsnafni. í tilk. frá skrifstofu siglinga- málastjóra segir að Aka H. Guðmundssyni á Bakkafirði ha- fi verið veittur einkaréttur á skipsnafninu Halldór Runólfs- son. — Þá hefur siglingamála- stjóri veitt Gunnari Þór Sig- urðssyni, Vestmannaeyjum, einkarétt á skipsnafninu Kári. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG var Úðafoss dreginn úr Sundahöfn og lagt vestur við Ægisgarð. Þar ligg- ur hann á meðan viðgerð fer fram, en skipta á um aðalvél í skipinu. í gær kom Langá frá útlöndum og Askja kom úr strandferð. Þá kom Lagarfoss af ströndinni. I dag, sunnudag, er stór rússneskur togari væntanlegur til að taka olíu. Á morgun, mánudag, eru Bakka- foss og Urriðafoss væntanlegir frá útlöndum og togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Þá kemur Drangur úr ferð á ströndina. Fyrsti báturinn er Velkominn í vellinginn, skipstjóri!!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 13. apríl til 19. apríl aó báöum dögum meó- töldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur neimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200) En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmisskirteini. Neyöarþjónusta Tanniæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekBnna 22444 eóa 23718. Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Síóu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17 Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þu vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noróurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Oldrunarlækníngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30 — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20: — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaklþjónutla. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08 Sami s imi á helgidög- um Ratmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegra heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til fösludaga kl. 9—19. ÚtibU: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þióðminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl 9—21. Frá 1. sept —30. april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — leslrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oþiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Seþt —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö jUli. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — (östudaga kl. 9—21. Sepl —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarpjónusla á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aidraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagölu 16. simi 27640 Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í jUlí. BÚSTAOASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i BUstaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki í 1V4 mánuö aö sumrinu og er paö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslsugin er opin mánudag lil fösludag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. SundhöHin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á taugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Poltar og böð opin á sama tima þessa daga Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7.20 tll kl. 19.30 Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmértaug í Moslellssveit: Opin mánudaga — föslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna priðjudags- og limmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- limar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhðtl Keflavíkur er opin mánudaga — limmludaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalimar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gutubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennalimar eru priðjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.