Morgunblaðið - 15.04.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.04.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Egilsstaöaskóli: Sérkennara vantar Tvo sérkennara vantar aö sérdeild Egils- staöaskóla fyrir næsta skólaár (kennsla fjöl- fatlaöra barna). Ennfremur vantar kennara til almennrar bekkjarkennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guö- mundsson, í síma 97-11 46 eöa 97-12 17. Skólanefnd Egilsstaöaskólahverfis. Innheimtufólk óskast Óskum eftir fólki til að innheimta áskriftar- gjöld fyrir tímaritiö Hús og híbýli á eftirtöld- um stöðum. Reykjavík: Raufarhöfn Póstnúmer 101 og 107 Vopnafjörður Seltjarnarnes Reyöarfjöröur Grindavík Eskifjörður Ólafsvík Fáskrúösfjörður Hólmavík Breiðdalsvík Blönduós Hella Siglufjöröur Hvolsvöllur Húsavík Vinsamlega hafiö samband viö Hús og híbýli, Háaleitisbraut 1., 105 Reykjavík, sími 83122 — símleiöis eöa meö bréfi, sem fyrst. Viðskipta- fræðinemi sem lýkur 3. ári í vor óskar eftir starfi í sumar. Víðtæk reynsla. Upplýsingar í síma 25028 eftir hádegi. Grundarskóli Kennara vantar aö Grundarskóla sem hér segir: Yfirkennara, sérkennara, myndmenntakenn- ara, tónmenntakennara og almenna kenn- ara. Upplýsingar veita skólastjóri Guðbjartur Hannesson og yfirkennari Ólína Jónsdóttir, sími 93-2811. Umsóknarfrestur er til 2. maí. Brekkubæjarskóli Kennara vantar að Brekkubæjarskóla sem hér segir: Sérkennara, handmenntakennara, íþrótta- kennara og tónlistarkennara og almenna kennara. Upplýsingar veita skólastjóri, Grímur Bjarn- dal, og yfirkennari, Guðjón Þ. Kristjánsson, sími 93-1938. Umsóknarfrestur er til 2. maí. Fyrir hönd skólanefndar. Ragnheiöur Þorgrímsdóttir. Atvinna óskast A. Tölvufræöinemi sem er viö framhaldsnám í Háskóla í USA óskar eftir góöu starfi frá 1. júní—áramóta. Er nálægt námslokum. B. Verslunarskólastúdent (stúlka) sem dvalið hefur í USA í 11/2 ár óskar eftir starfi í sumar. Vön verslunar- og skrifstofustörfum. Góö enskukunnátta. Nánari uppl. í síma 73131. t tóaiiínir RADNINdAR- ÞJONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA Forritara (201) til starfa hjá stóru iðn- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Kerfissetning og forritun áhuga- veröra nýrra verkefna, viöhald eldri kerfa og þróun stærri forritakerfa. Við leitum að manni meö starfsreynslu í kerf- issetningu og forritun. Reynsla og þekking á forritunarmálunum RPG II og Cobol nauö- synleg. Viökomandi getur hafiö störf strax eöa eftir nánara samkomulagi. Gjaldkera (99) til starfa hjá virtu innflutningsfyrirtæki í Ár- múlahverfi í Reykjavík. Starfssvið: Innheimtustjórn, móttaka upp- gjöra, sjóösbók, viðskiptamannabókhald o.fl. Við leitum að manni meö verslunarpróf og reynslu af bókhaldsstörfum. Æskilegur aldur 25—35 ára. Viðkomandi þarf að geta hafiö störf strax. Umsóknir þurfa að berast okkur á morgun, mánudaginn 16. apríl. Ritara (190) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Hér er um sumarstarf aö ræða. Nauðsynlegt aö viökomandi hafi leikni í vélritun og geti byrjað strax. Umsóknir þurfa að berast okkur á morgun, mánudaginn 16. apríl. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númeri viðkomandi starfs. GAGNKVÆMUR TRÚNAÐUR H.l.f REKSTRAR- OG agvangur nt. tækniþjonusta nmNINGARÞJONUSTA SOLURAÐGJÖF. GHtNöASVEGI 13 R ÞJODHAGSFRÆDI- Þórir Þorvarðarson, þjonusta. Katrín Óladóttir. ZZToT* ' SIMAR 83472 & 83483 KKSSSSr Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar aö ráöa hjúkrunarfræöinga til sumarafleysinga. Enn- fremur skuröhjúkrunarfræöing og hjúkrunar- fræöinga á legudeildir. Nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Skólastjóra og kennara vantar að tónlistarskóla Noröur-Þingeyinga. Umsóknarfrestur er til 24. apríl nk. Nánari uppl. veitir Angantýr Einarsson í síma: 96-51125. Hjúkrunarfræðing- ur og sjúkraliði óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29133. Vinnu og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Haevan.eur hf. Sf ÓSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Sölustjora (75) til starfa hjá inn- og útflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Dagleg verkstjórn í söludeild, gerö söluáætlana, markaðsöflun, auglýsinga- stjórnun, pantanaákvaröanir o.fl. Við leitum að sjálfstæöum manni meö reynslu af störfum viö sölu og markaðsmál. Æskileg menntun viöskiptafræði eöa önnur haldgóð menntun á sviöi viðskipta og versl- unar. Nauösynlegt aö viökomandi geti unnið sjálfstætt og hafi hæfileika til aö umgangast og stjórna fólki. f boði er ábyrgðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Framtíöarstarf. Vinsamlegst sendiö umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- um númeri viðskomandi starfs. GAGNKVÆMUR TRÚNADUR Hagvangur hf. ÍæSÍonSa. n * rningarþjonusta soluradgjof. GHtHcASVEGI 13 R ÞJODHAGSFRÆOI- t>órir Þorvarðarson, þjonusta. Kalrin Óladóttir. %g££"c%TA ' SIMAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. \ laaxanaur RADNINOAR- ÞJONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Kerfisfræðing (73) til starfa hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Þátttaka í áframhaldandi tölvu- væöingu stórs þjónustufyrirtækis meö mikil umsvif innanlands og utan. Starfiö felur í sér daglega stjórnun tölvudeildar, þátttöku í mótun markmiða, kerfissetningu og forritun tölvuverkefna. Við leitum að manni meö þekkingu og reynslu í kerfissetningu og forritun. Starfs- maöurinn þarf hæfileika til aö umgangast fólk og geta unnið sjálfstætt. Æskilegt aö viökomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. ágúst nk. í boði er: Áhugavert framtíöarstarf hjá fram- sæknu fyrirtæki og gott starfsumhverfi. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númeri viökomandi starfs. GAGNKVÆMUR TRÚNAÐUR H.l-.r REKSTRAROG agVíingur ht. tækniþjqnusta ntnNINGARÞJONUSTA SOLURAOGJOF. GHtHoASVEGI 13 R ÞJODHAGSFRÆDI Þórir Þorvarðarson, þjonusta. Katrín Óladóttir. l^ZToT* ' SIMAR 83472 & 83483 i SKSSST' Framkvæmdastjon: Olafur Örn Haraldsson Vélfræðingar — vélstjórar Vélfræðing eöa vélstjóra vantar á B/v Apríl HF 347 sem geröur er út frá Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veittar í síma 53366 á skrifstofutima. Bæjarútgerö Hafnarfjaröar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.