Morgunblaðið - 15.04.1984, Page 34

Morgunblaðið - 15.04.1984, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBREFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 7770 SIMATIMAR KL 10-12 OG 15-17. KAUPOGSALA VEÐSKULDABfíÉFA Au Pair Sænsk 19 ára stúlka sem er í námi, óskar eftir vinnu viö heim- ilishjálp (Au Pair). Bindind- ismanneskja á vin og tóbak. Svar sendist til: Eva Lundin Gyllenhammarsvaeg 24B 302 41 Halmstad Sweden. Einbýlishúsalóð Til sölu er 600 fm lóö undir ein- býlishús í Blesugrófarhverfi. Lóöin er tilb. undir byggingu strax og er á skemmtilegum staö. Uppl. í síma 54366 milli kl. 20.00 og 22.00. Bráðvantar 3—5 herb. íbúö. Allar frekari upplýsingar veittar í síma 38284 eöa 82249. Anna og Guðriður. félagslíf __AA_L—A_ □ Gimli 59844167 — 1. I.O.O.F 3 = 1654168 = Dd. □ Mímir 59844167 = 1. I.O.O.F. 10 = 1654168'/4 = Dn. Trú og líf Viö erum með samkomu í Há- skólakapellunni kl. 14 i dag. Þú ert velkominn. Trú og líf. Krístniboðsfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Lauf- ásvegi 13 mánudag kl. 20.30. Ðenedikt Arnkelsson cand. theol hefur Biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. í KFUM - KFUK Samkoma kl. 20.30 á vegum SÍK. Benedikt Arnkelsson talar. Tekiö á móti gjöfum til kristni- boðsins. Krístílegt félag heilbrigðisstétta Mánudaginn 16. apríl kl. 20.30 verður fundur í safnaöarheimili Laugarneskirkju á vegum Kristi- legs félags heilbrigöisstétta meö yfirskriftinni. Hvaö segja hjúkrun- arfræöingar meöal kristniboöa í Afríku í dag? Þaö eru hjúkrunar- fræöingar í Afríku sem segja frá lífi sínu og starfi. Rósa og Laufey syngja. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjálpræðís- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudag kl. 14. sunnudaga- skóli. Kl. 20.30 hjálpræöissam- koma. Sissel Andersen talar. Velkomin. Nýtt líf — kristið sam- félag Almenn samkoma veröur í dag kl. 14 aö Brautarholti 28 (3. hæð). Samfélagið Vegurinn kemur í heimsókn. Allir hjartan- lega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Handmenntaskólinn sími 91-27644 Fíladelfía pálmasunnudagur Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Útvarpsguösþjónusta kl. 11.00. Bein útsending. Kór kirkj- unnar syngur. Einsöngvari Geir- jón Þórisson. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Kór kirkjunnar syngur. Ræöu- maöur Garöar Ragnarsson, for- stööumaöur í Odense. Samskot til trúboösins. II • ÚTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Páskaferðir Útivistar 19.—23. apríl Eitthvað fyrir alla: 5 daga ferðir, brottför kl. 9 skírdag: 1. Þórsmörk. Góö gistiaöstaða í Útivistarskálanum Básum. Far- arstjóri: Óli G.H. Þóröarson. 2. ðræfi — Vatnajökull. Gist aö Hofi. Fararstjóri: Gunnar Gunn- arsson. 3. Fimmvörðuháls. Gönguskiöa- ferö. Gist í skála. Fararstjóri: Eg- ill Einarsson. 4. Snæfellsnes — Snæfells- jökull Gist aö Lýsuhóli. Farar- stjórar: Kristján M. Baldursson og Einar Haukur Kristjánsson. 3 daga ferðir, brottför kl. 9 laug- ardag: 1. Þörsmörk Fararstjóri: Þórunn Chjristiansen. 2. Mýrdalur. Ný ferö um austur- hluta Mýrdals. Fararstjóri: Ingi- björg S. Ásgeirsdóttir. Gönguferöir og kvöldvökur í öll- um feröanna. Upplýsingar og farmíðar á skrifst. Lækjarg. 6a. Sjáumstl Útivist, feröafélag. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir sími/símsvari: 14606 Sunnudagur 15. apríl Kl. 13 Keilir — Hverinn eini. Létt fjallganga og áhugavert svæði. Góö æfing fyrir páska- feröirnar. Verö: 250 kr. frítt f. börn. Brottför frá bensínsölu BSl (í Hafnarf. v. Kirkjug.) Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17. Veriö velkomin. Fíladelfía Hafnargötu 84, Keflavík Almenn guösþjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Garðar Ragnars- son, forstööumaöur í Odense. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 15. apríl: 1. Kl. 13. Skiöaganga í Bláfjöll. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. 2. Kl. 13. Gengiö á Vífilsfell (656 m). Fararstjóri: Ólafur Sigur- geirsson. Verö kr. 200. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt f. börn i fylgd fullorö- inna. Allir velkomnir. Ferðafélag (slands Kvenfélag Keflavíkur Bingó veröur haldiö í Kirkjulundi mánudaginn 16. apríl kl. 20.30. Stjórnin. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30, aö Álfhólsvegi 32, Kópa- vogi. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Ferðir Feröafélagsins um bænadaga og páska: 1. Skiöaganga aö Hlööuvöllum (5 dagar). Gist i sæluhúsi F.l. (Ekki fleiri en 15 þátttakend- ur). 2. Snæfellsnes — Snæfellsjökull (5 dagar). Gist i Arnarfelli á Arnarstapa. Fararstjórar: Hjalti Kristgeirsson og Sal- björg Oskarsdóttir. 3. Þórsmörk (5 dagar). Gist i Skagfjörósskála. Fararstjórar: Hílmar Sigurösson og Aöal- steinn Geirsson. 4. Þórsmörk (3 dagar). Göngu- ferðir meö fararstjóra alla dagana og í setustofunni kemur fólk saman á kvöldin. Að gefnu tilefni vekjum viö at- hygli ferðafólks á því að Ferða- félagið notar allt gistirými f Skagfjörðsskála Þórsmörk fyrir sína farþega um bænadaga og páska. Feróafélag Islands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar atvinnuhúsnæöi ^/^■♦ningsfyrirtæki Ungt og *nnflutningsfyrirtæki óskar eftir 80—100 ferm. húsnæði til leigu, mið- svæöis í bænum, má vera íbúðarhúsnæði t.d. í gamla bænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Ungt fyrirtæki — 1203“. Verslunarfyrirtæki Verslunarfyrirtæki ásamt húsnæði rúmlega ' 1000 fm vel staðsett í borginni. Mjög góð fjárfesting sem tryggir góðar tekjur. Verð 12 millj. Söluturn Á góöum stað í hjarta borgarinnar, góðar nýlegar innréttingar og áhöld. Góð velta. Vélar til sælgætisgeröar Til sölu vélar og tæki til framleiðslu á vinsælu sælgæti. Matvöruverslanir, skrifstofuhúsnæði o.fl. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofunni. Fyrirtæki - verðbréf Atvinnuhúsnæði, verslanir, söluturnar, heild- sölur, og fyrirtæki í þjónustu og iðnaði óskast á söluskrá. Kaupendur og seljendur. Verð bréf og vöruvíxlar í umboðssölu. innheimtansf Innheimtuþjonusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut 10 ö 31567 OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13,30-17 Verslunar & skrifstofu- húsnæði v/Smiðjuveg til sölu Á 1. hæð 562 fm meö góðum sýningarglugg- um. Á 2. hæð 202 fm skrifstofuhúsnæöi. Húsnæöið er fullfrágengið að utan sem innan og vandað í alla staði. Malbikuð bílastæði. Upplýsingar veittar í síma 72530. Húsnæði Óskum eftir verslunarhúsnæöi til kaups eða leigu. Stærð ca. 150—250 fm á góðum stað í Rvk. Upplýsingar leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „Húsnæði — 233“. Iðnaðarhúsnæði í boði Til leigu 240 fm iðnaðarhúsnæöi við Smiöju- veg, Kópavogi. Tilboð sendist augl.deild Morgunblaösins merkt: „Iðnaður — 1230“. Skrifstofuhúsnæði 350—400 fm stórt skrifstofuhúsnæði óskast til leigu. Tilboð merkt: „Húsnæði — 1862“ sendist augld. Mbl. fyrir 25. apríl nk. Til leigu 200 fm á 2. hæð við Skipholt. Bjartur og góður staður. Upplýsingar í síma 14762. Góð fyrirframgreiðsla Óska eftir 40—100 fm húsnæöi undir hrein- legan matvælaiðnaö. Góð fyrirframgreiðsla í boði fyrir rétt húsnæði. Uppl. í síma: 39416 og 76907. Húsnæði óskast Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö taka á leigu ca. 2000 fm húsnæöi undir bif- reiðaverkstæði í austurhluta borgarinnar. Einnig kemur austurhluti Kópavogs til greina. Uppl. sendist augl.deild Mbl. merkt: „Hús- næöi — 960“. Atvinnuhúsnæði óskast Höfum verið beðnir að útvega til leigu 100—350 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Ýmsir staðir koma til greina. Æskilegur afh.tími fljótlega. Upplýsingar gefur: Eignasalan, Ingólfsstræti 8, s. 19540 og 19191 (eftir helgi). Tölva Til sölu IBM system/34 128K/128MB, ásamt 300L prentara, maga- zine drive, stjórnskerm og fjartengibúnaði (tvær línur). Er til sölu hjá reiknistofu Húsa- víkur. Nánari upplýsingar veitir Guömundur Örn í síma 96-41519. Reiknistofa Húsavíkur hf. Til sölu Til sölu er nýuppgerður lyftari. Gasknúinn. Lyftigeta 2500 kg. Einnig Sabroe plötufrysti- tæki 15 stööva. Plötustærð 115x150 cm. Uppl. í síma 99-3307 á vinnutíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.