Morgunblaðið - 15.04.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.04.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna FJÁRFESTINGARFÉLAG ÍSLANDS HF Fjárfestingarfélag íslands hf., sem hefur þaö aö markmiöi aö beita sér fyrir nýjungum í atvinnumálum og á fjármagnsmarkaði ís- lendinga, leitar aö: Viðskipta/ Rekstrar- hagfræðingi til starfa hjá Fjárfestingarfélagi íslands. Starf- iö felst einkum í: • Ráögjöf í fjárfestingum til handa ein- staklingum, fyrirtækjum og stofnun- um, s.s. á sviöi fasteigna, veröbréfa og atvinnurekstrar. • Veröbréfagreiningu („security analys- is“). • Öðrum störfum tengdum fjármálum. Mikilvægt er að umsækjandi sé: • Meö fjármál sem sérsviö í námi. • Meö góöan námsárangur aö baki. • Tilbúinn aö takast á viö fjölbreytt og krefjandi verkefni. • Frjór í hugsun og hafi til aö bera frumkvæði. í boöi er: • Starf hjá traustu og framsæknu fyrir- tæki. • Góð starfsaöstaöa og örvandi um- hverfi. • Góöir framtíðarmöguleikar. Umsóknir meö viöeigandi upplýsingum sendist til hagfræöings félagsins, Þorsteins Guðnasonar, fyrir 25. apríl nk. FJÁRFESTIIMGARFÉLAG ÍSLANDS HF Skólavöröustigur 11, Reykjavík. Endurskoðunar- skrifstofur Viöskiptafræðinemi sem lýkur prófi frá endurskoöunarkjörsviöi í sept. nk. óskar eftir vinnu á endurskoöunarskrifstofu. Upplýsingar í síma 78464. Vélaviðgerðir Hraðfrystihús Stokkseyrar óskar eftir aö ráöa mann vanan viðhaldi Baader-fisk- vinnsluvéla. Upplýsingar í símum 99-3208 og 99-3307. Veiðieftirlitsmaður óskast til starfa viö veiðieftirlit á laxi og sil- ungi í Húnavatnssýslum um veiöitímann 1984. Umsækjandi þarf aö hafa bifreið og umsókn þarf aö vera skrifleg og berast fyrir 1. maí nk. til Jóns Jónssonar, Melum, Hrúta- firði, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Auglýsingastofa óskar aö ráða reyndan auglýsingateiknara. Góð starfsaðstaöa og kjör í boði. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Umsóknir sendist Morgunblaöinu merktar: „SÍA — 555“. Lögmenn — Atvinnurekendur Tvær einstaklega vel gefnar og myndarlegar stúlkur sem Ijúka laganámi í vor óska eftir vinnu til lengri eða skemmri tíma. Tilboö sendist Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „Persona grata — 1207“. Verslunarstjóri Óskum eftir aö ráöa ungan mann til aö ann- ast verslunarstjórn ásamt eiganda. Upplýsingar (ekki í síma) kl. 10—12 og 2—4. Biering, búsáhöld, Laugavegi 6. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður . Sérfræðingur í svæfingarlækningum óskast í afleysingastööu til eins árs við svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítalans frá 1. júlí nk. eöa eftir samkomulagi. /Eskilegt er aö um- sækjandi hafi reynslu í barnasvæfingum. Umsóknir á umsóknareyöublöðum lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 14. maí nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir svæf- inga- og gjörgæsludeildar í síma 29000. Aöstoöarlæknir óskast til eins árs viö svæf- inga- og gjörgæsludeild frá 1. júlí nk. Um- sóknir sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 14. maí nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 29000. Aöstoöarlæknir óskast til eins árs viö Barna- spítala Hringsins frá 1. júní nk. Umsóknir á umsóknareyöublööum lækna sendist skrif- stofur ríkisspítalanna fyrir 14. maí nk. Upplýsingar veitir forstööumaöur Barnaspít- ala Hringsins í síma 29000. Félagsráögjafi óskast viö geödeildir ríkis- spítala. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 14. maí nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráögjafi geödeilda í síma 29000. Hjúkrunarfræöingur eöa Ijósmóöir óskast viö vökudeild Barnaspítala Hringsins. Hjúkrunarfræöingar óskast viö almennar barnadeildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 29000. Starfsmaöur óskast í hálft starf viö barna- heimili Kleppsspítala til afleysinga í veikind- um. Óreglulegur vinnutími. Upplýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilisins í síma 38160. Reykjavik, 15. april 1984. Fóstrur — þroskaþjálfar Viljum ráöa fóstrur til starfa í eftirfarandi stöður: 1. Forstöðumann aö leikskólanum aö Álfa- bergi. 2. Fóstrur í hálfar stööur á aöra leikskóla bæjarins. 3. Þroskaþjálfa á deild fyrir þroskaheft börn á dagheimiliö Víöivelli. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Uppl. um störfin veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Sjúkraþjálfarar Heilsugæslustööin í Borgarnesi óskar eftir sjúkraþjálfara. Góö vinnuaöstaða. íbúö á staðnum. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-7400 og 93-7404. Umboðs- og heildverslun á besta staö í borginni óskar aö ráöa starfsmann til gjaldkerastarfa og umsjónar meö tölvuvinnslu. Verslunarmenntun og starfsreynsla æskileg. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 24. apríl merkt: „J — 2213“. Skrifstofuvélar hf., kerfisdeild óskar eftir liprum starfskröftum, sem geta unnið sjálfstætt og í samvinnu viö aöra. Stundsemi og reglusemi áskilin. Við bjóðum: Störf í umsvifamikilli og ört vax- andi kerfisdeild fyrir mikrotölvur í broddi tæknivæðingarinnar. Störfin fela í sér forrit- un á öllum stigum, ásam prófun og uppsetn- ingu á fjölbreytilegum búnaöi. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 25. apríl til Ásgríms Skarphéöinssonar, kerfisdeild Skrifstofuvéla hf. Viötalstíma er hægt aö fá frá mánudegi 16. apríl kl. 9.00 til 17.00. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33. Sími 20560. Rikisutvarpið auglýsir eftirtalin störf til umsóknar: Hjá sjónvarpi Starf ritara á skrifstofu framkvæmdastjóra. Góö tungumála- og vélritunarkunnátta áskil- in. Störf skrifstofumanns á auglýsingadeild og aðstoðarfilmuvarðar. Góö vélritunarkunn- átta nauösynleg. Starf tæknimanns á viögerðarverkstæði sjónvarpsins.Menntun í rafeindavirkjun eða sambærilegu áskilin. © Hjá útvarpi Starf skrifstofumanns á aöalskrifstofu. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknarfrestur um þessi störf er til 24. apr- íl nk. Umsóknum ber aö skila á sérstökum eyðu- blöðum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, eöa Ríkisútvarpsins, Skúlagötu 4, Reykjavík. Ritari Starfskraftur óskast á skrifstofu allan daginn viö símavörslu, bréfaskriftir og önnur skrif- stofustörf. Ensku- og þýskukunnátta æski- leg. Viökomandi þyrfti aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma, milli kl. 1—3 á morgun og næstu daga. Hallarmúla 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.