Morgunblaðið - 15.04.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRlL 1984
33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
fLAUSAR STÖÐUR HJÁ
J REYKJAVIKURBORG
Viljum ráða
1. Véltæknifræöing til hönnunar og iön-
þróunarstarfa.
2 Tækniteiknara í tækni- og tölvuvinnu, hálf-
an daginn.
3. lönaöarmenn í smíöi álglugga og viögerö-
ir. Mikil vinna framundan.
Fyrirtækiö er á Stór-Reykjavíkursvæðinu
meö um 50 starfsmenn. Hér er um framtíð-
arstörf aö ræöa. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar veittar í síma 50022.
Iðnaðarmenn —
aðstoðarmenn
Óskum aö ráöa menn til eftirtalinna starfa í
áldeiid okkar aö Bíldshöfða 18:
1. lönaöarmann sem getur unniö sjálfstætt
aö niðurbútun og samsetningu á álglugg-
um og huröum.
2. Laghenta menn til aöstoðar viö fram-
leiösluna.
Uppl. gefur Símon Gissurarson á skrifstof-
unni Síöumúla 20 (ekki í síma).
Gluggasmiðjan, Síðumúla 20.
Aðstoð
óskast á tannlæknastofu nálægt Hlemm-
torgi.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt:
„T — 1348“ fyrir 18. apríl.
Verslunar- og
innkaupastjóri
Skipasmiöastöðin Dröfn hf., Hafnarfiröi,
óskar aö ráða verslunar- og innkaupastjóra.
Við leitum aö ungum og framsæknum manni,
meö haldgóöa verslunarþekkingu. Starfs-
sviöiö er: Verslunarstjórn og umsjón meö inn-
flutningi og sölu á efni í heildsölu og smásölu.
Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í
síma 50393, eöa á skrifstofunni. Skriflegum
umsóknum skal skilaö til afgreiöslu Morgun-
blaðsins merkt: „Dröfn hf.“ fyrir kl. 16.00 25.
apríl næstkomandi.
Skipasmíðastöðin Dröfn.
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
Hjúkrunarfræöinga viö Heilsuverndarstöö
Reykjavíkur viö heimahjúkrun, vaktavinna
kemur til greina.
Barnadeild, heilsugæslunám æskilegt.
Fjölskylduráögjafa (tvær stööur) viö áfeng-
isvarnadeild Heilsuverndarstöövar. Æskilegt
háskólanám í félags- eöa heilbrigöisfræðum.
Einnig eru lausar stööur hjúkrunarfræöinga,
Ijósmæöra og sjúkraliða til afleysinga viö hin-
ar ýmsu deildir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
22400.
Foratööumenn á eftirtalin dagheimili: Sunnu-
borg, Sólheimum 19, Hraunborg, nýtt dag-
heimili í Breiöholti.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eöa
umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna,
Fornhaga 8, sími 27277.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar
fást fyrir kl. 16.00 föstudaginn 27. apríl 1984.
Þroskaþjálfar
Þroskaþjálfar óskast að þjálfunarstofnun,
Lækjarási, frá 1. júní nk. eöa eftir nánara
samkomulagi.
Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 39944
fyrir 5. maí næstkomandi.
Ungur maður
óskast til að selja veiöarfæri og skipavörur,
helst útgeröar- eða veiðarfæratæknir, meö
góöa menntun og starfsreynslu viö sem flest-
ar veiðiaöferðir.
Umsóknir meö sem gieggstum upplýsingum
um menntun og fyrri störf leggist inn á af-
greiöslu blaðsins merkt: „ Framtíð — 696“.
Afgreiðslustörf
Sláturfélag Suöurlands óskar eftir aö ráöa
nokkra starfskrafta til afgreiöslustarfa í
nokkrar matvöruverslanir sínar. Nauðsynlegr
er aö væntanlegir umsækjendur hafi ein-
hverja starfsreynslu viö afgreiðslustörf. Hér
er um framtíöarstörf aö ræöa.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands,
starfsmannahald.
Matreiðslumaöur
Óskum eftir aö ráöa vanan matreiöslumann
til starfa strax.
Uppl. veitir yfirmatsveinn á staönum milli kl.
10 og 16 næstu daga.
Uppl. ekki veittar t síma.
veitingarekstur.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Kennslumeinatæknir
Staöa kennslumeínatæknis á rannsóknadeild er laus til umsóknar.
Upplýsingar veitir yfirlæknlr. Umsóknarfrestur er tll 1. mai nk.
Heilsugæslustöð
Móttökuritari óskast á Heilsugæslustöðina i Fossvogi í 60% starf.
Góö almenn menntun áskilin og starfsreynsla æskileg.
Upplysingar veitir hjúkrunarforstjóri i síma 85099, mánudag kl. 9—10
f.h.
Læknafulltrúi
Starf læknafulltrúa viö Heilsugæslustööina f Fossvogl er laust tll
umsóknar. Starfsreynsla æskileg.
Upplýsingar veitlr hjúkrunarforstjóri i sima 85099, mánudag kl. 9—10
f.h.
Reyk/avik, 15. apríl 1984.
BORGARSPímiNN
0 81 200
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Aðalfundur
N.T.-umboðsins hf., fyrir áriö 1982 og 1983
veröur haldinn aö Hótel Varöborg, fimmtu-
daginn 3. maí nk. kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Breytingar á samþykktum félagsins.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Námsmeyjar Varma-
landi veturinn 68—69
Vegna 15 ára afmælis okkar er fyrirhuguð
ferö aö Varmalandi laugardaginn 5. maí
Farið verður frá BSÍ kl. 9.30.
Þátttaka tilk. strax Rannveigu s. 11943 eða
Helgu s. 36129.
tilkynningar
Matvælaframleiðendur
og inríflytjendur
Óska eftir samböndum viö framleiöendur og
innflytjendur matvæla og nýlenduvara. Höf-
um viöskiptasambönd um allt land, margra
ára reynsla.
Tilboö óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Akureyri — 3050“.
Halló MÍRÓ
Nemendur Mýrarhúsaskóla fæddir árin
1940—1950. Ætlunin er að hittast í Risinu,
Hverfisgötu 105, 30. maí, ef næg þátttaka
fæst.
Tilkynnið þátttöku sem fyrst til: Stínu Magg,
s. 73507, Gauja s. 72096, Sólveigar, s. 18203.
Skorum á sem flesta kennara að mæta.
Mætum öll.
Happdrætti
Knattspyrnudeild Vals tilkynnir frestun drátt-
ar í happdrætti deildarinnar. Dregið veröur
18. maí nk.
Höfum flutt
skrifstofur okkar úr Hafnarhúsinu í Ánanaust
15, Reykjavík. Símanúmer veröur óbreytt
11570.
Bernh. Petersen
Lóðaúthlutun
Kjalarneshreppur auglýsir lausar til umsóknar
íbúöarhúsalóöir í Grundarhverfi á Kjalarnesi.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
hreppsins í síma 66076.
Sveitarstjórn.