Morgunblaðið - 15.04.1984, Blaðsíða 18
O r TT.rv - ----
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984
Vogar — Vatnsleysuströnd
Einbýli — Bflskúr
Til sölu einbýlishús á einni hæö, ca. 140 fm ásamt 50
fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 1,6 millj.
Upplýsingar gefur:
Huginn, fasteignamiðlun,
Templarasundi 3, sími 25722.
Fasteign til sölu
Til sölu er fasteignin Vatnsstígur 10, Reykjavík. Um
er aö ræöa tvílyft forskalaö timburhús, hvor hæö um
55 fm. Geymsluris. Steyptur kjallari. Bílskúr og um
300 fm iönaöarhúsnæði ásamt tilheyrandi eignarlóö.
Nánari upplýsingar gefa:
Egill Sigurgeirsson hrl., Ingólfsstræti 10, sími
15958, Hilmar Ingimundarson hrl., Ránargötu 13,
sími 27765 og Björn Ólafur Hallgrímsson hdl.,
Hverfisgötu 42, sími 29010.
Djúpivogur — Einbýli
m/bflskúr — Skipti
Til sölu snoturt einbýlishús á besta staö. Fallegt út-
sýni. Skipti möguleg á lítilli íbúö á Reykjavíkursvæö
inu. Verö 1,1 —1,2 millj.
Upplýsingar gefur:
MHuginn, fasteignamiölun,
Templarasundi 3, sími 25722.
1,1 «
Dalsel — 5 herb.
Glæsil. 5 herb. íb. á 3. hæð, 117 fm, góöar innr.
Þvottahús á hæðinni. Suöursvalir. Mikiö útsýni. Bein
sala. Verö 1950 þús.
Njálsgata — 3ja herb.
3ja herb. íb. á 4. hæö, 90 fm, parket á stofu og holi.
Verö 1600 þús.
Drápuhlíð — 2ja herb.
Góð 3ja herb. kj. íb. 75 fm Stórt eldhús. Sérinng.,
sérhiti. Verð 1300 þús.
Opið frá 1—3
V2Ð ERUMÁ REYKIAVtKURVEGI 72, HAFNARFIRÐI,
A HÆÐINNIFYRIR OFAN KOSTAKAUP
Bergur
Olivemon,
Ml.
HRAUNKAMAR
FASTEIGNASALA
Msgnút S.
FjoMtled.
H*.: 74807
Hraunhamar hf Reykjavikurvegi 72. Hafnarfirö' S 54511
Ool& HRAUNHAMAR
ídag EASTEIGNASALA 54511
a1-3- HAFNARFIRÐI
Einbýlishús
Norðurbraut
Járnklætt timburh., hæö, kj. og
ris. 5 herb. Bein sala.
Gunnarssund
Járnklætt timburhús, hæö og
kjallari, 4 herb. Góöar innrétt-
ingar.
Hrísholt Gb.
Glæsilegt ca. 300 fm einbýlis-
hús á tveimur hæöum. Mikiö út-
sýni. Sérbyggöur bilskúr.
Vallarbarð
Einingahús. Kjallari, hæö og ris.
Bílskúrsréttur. Skipti koma til
greina. Verö 3,7 mlllj.
Linnetsstígur
130 fm. Tvær hæöir. 5 herb. Ný
eldhúsinnrétting. Verð 2 millj.
Garöavegur
Nýstandsett einbýlishús á
tveimur hæöum. 5 herb. Viö-
arklæöningar. Verö 2,3 millj.
4ra til 5 herb.
Herjólfsgata
Ca. 97 fm góö neöri hæö í tvíb.
Sérinng. Verö 1,7 millj.
Mánastígur
Ca. 100 fm íbúö meö sér inn-
gangi. Stórar svalir. Blómaskáli.
Verö 1850 þús.
Herjólfsgata
Ca. 100 fm efrl hæö f tvíbýlis-
húsi ásamt 25 fm bílskúr. Verö
2,3 millj.
Reykjavíkurvegur
Ca. 96 fm kjaliaraíbúö í þrfbýl-
ishúsf. Sérinngangur. Verö
1.650 þús.
Kelduhvammur
137 fm hæö í þríbýli. Sérinn-
gangur. Bílskúr. Verð 2,3 millj.
3ja herb.
Lindarhvammur
80 fm risíb. Verð 1450 þús.
Lyngmóar Gb.
Ca. 90 fm vönduö fbúö á 2.
hæð. Bílskúr. Verö 1,9 millj.
Brattakinn
Ca. 80 fm risíbúö. Sérinngang-
ur. Verö 1350 þús.
Móabarö
Góö 90 fm neöri hæö í tvíbýl-
ishúsi. Bílskúrsréttur. Verö 1,5
millj.
Hellisgata
Ca. 70 fm nýendurbætt neöri
hæö í tvíbýlishúsi. Nýjar innrétt-
ingar. Nýtt gler. Verð 1,4 mlllj.
Hverfisgata
64 fm fbúö á 1. hæö. Bein sala.
Verö 1,2 millj.
Holtsgata
Ca. 79 fm risíbúö í þríbýlishúsi.
Góðar innr. Verö 1.350 þús.
Álfaskeið
100 fm fbúö á 1. hæö í fjölbýl-
ishúsi Bílskúr. Bein sala. Verö
1,8 millj.
Lóöir
Arnarnes
Ca. 1790 fm. öll gjöld greidd.
Álftanes
Tvær einbýlishúsalóöir, rúml.
1000 fm og 930 fm sjávarlóö.
Vogar
Ca. 940 fm einbýlishúsalóö.
Vegna mikiHar sölu undanfarid vantar allar
stæröir eigna á skrá. Skoöum og verömet-
um þegar óskaö er.
VZÐ ERUMÁ REYKJAVÍKURVEGI72, HAFNARFIRÐI,
Bergur A HÆÐINNIFYRIR OFAN KOSTAKAUP
Oliversson
hdl.
Magnús S.
Fjeldsted.
Hs. 74807.
Garðabær:
Hundahald
bannað nema
samkvæmt
undanþágu
í samþykkt um hundahald í Garða-
bæ kemur fram að hundahald er bann-
að í Garðabæ nema samkvæmt undan-
þágum, sem bæjarstjórn Garðabæjar
veitir. Undanþágur má veita lögráða
cinstaklingum búsettum í Garðabæ.
Sækja skal um undanþágu til hunda-
cftirlitsmanns Garðabæjar og er veit-
ing undanþágu háð ýmsum skilyrðum.
1. Hundurinn skal vera skráður í
hundabók bæjarins og merktur með
sérstakri plötu í ól um háls hans. í
hundabók er skráð númer hundsins,
nafn og heimili eiganda.
2. Árlega skal greitt leyfisgjald til
bæjarins og mæta skal með hundinn
í hundahreinsun. Hundurinn skal
einnig vera tryggður ábyrgðartrygg-
ingu.
3. Hundar mega aldrei ganga laus-
ir á almannafæri og ekki má fara
'm^bá inn á þá staði þar sem mat-
væHeru höfð um hönd.
4. Leyfi fyrir humdahaldi er háð
því að hundurinn raski ekki ró ann-
arra bæjarbúa.
5. Sé hundur seldur eða gefinn
öðrum verður að tilkynna eigenda-
skiptin hundaeftirlitsmanni og nýi
eigandinn verður að sækja um leyfi
fyrir hundinum.
Hundaeftirlitsmanni ber að gefa
skýrslu um hundahald og starf sitt
vegna þess. Fyrsta skýrslan var lögð
fram í mars síðastliðnum.
Kréttatilkynning frá HeilbrigAisnefnd
(íarðabæjar og BessaNtaöahrepps.
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
í nýja miðbænum
Vorum að fá tvö stigahús til sölu við Ofanleiti i hinum nýja miðbæ. í ööru húsinu eru 8
íbúöir en í hinu 6 og eru þær allar meö sérinngangi. íþúöirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herb.
og seljast tilb. undir trév. og máln. ásamt sameign frágenginni, þ.á m. lóö og bílastæö-
um. Stærri íbúðunum fylgir bílskúr. íbúöir þessar veröa tilb. til afhendingar fyrir mitt ár
1985. Byggingaraöili er Haraldur Sumarliöason.
Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17, sími 20998 og 21870.
Opiö í dag frá kl, 13—17.
Hilmar Valdimarsson, heimasími 287225, Ólafur R. Gunnarsson, Helgi Már Har-
aldsson, heimasími 78058, Karl Þorsteinsson, heimasími 28214.
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Opiö 1—4
Kópavogur — 3ja herb.
Vorum að fá í sölu 3ja herb.
íbúö á 2. hæö í háhýsi austur-
bæ Kópavogs. Stærö um 86
fm. M.a. þvottahús á hæö,
þarket og vönduð teppi á gólf-
um. Sérlega glæsileg ibúð með
vönduóum innréttingum. Bein
sala.
Jón Arason lögmaöur,
málflutnings og
fasteignasala.
FASTEIGNAVAL
Garöastræti 45
Símar 22911—19255.
Opið 1—4
Vesturbær - Hæö og ris
Hæð og ris samtals um 200 fm
í rótgrónu hverfi í vesturbæ.
Samtals 7—8 herb. Sérlega
skemmtileg eign meö miklu út-
sýni. Bein sala.
Jón Arason lögmaöur,
málflutnings og
fasteignasala.
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Opið 1—4
Skerjafjörður — Einbýli
Eldra elnbýli á tveimur hæöum
samtals um 140 fm viö Elnars-
nes. 4—5 svefnherb. Ræktuó
eignarlóó. Stór steyptur bílskúr.
Möguleg sklpti á minna einbýli.
Jón Arason lögmaóur,
málflutnings og
fasteignasala.
FASTEIGNAVAL
Símar 22911-19255.
Opið 1—4
Einbýli — Garöabæ
Til sölu einbýli á einni hæð (asp-
esklætt timbur) meö stórri og
vel ræktaðri eignarlóö við Faxa-
tún. M.a. 4 svefnherb. Hæóin
um 150 fm. Um 50 fm bílskúr
fylgir. Sanngjarnt verö. Bein
sala.
Jón Arason lögmaður,
málflutnings og
fasteignasala.
Garöastræti 45
Símar 22911—19255.
Opiö 1—4
Seljahverfí — Einbýli
Einbýli á einni hæö á eftirsótt-
um staö í Seljahverfi. Bílskúr.
Mikiö rými i kjallara fylgir. Hæö-
in um 150 tm. Skipti á raöhúsi,
mætti vera t smíðum, möguleg.
Jón Arason lögmaöur,
málflutnings og
fasteignasala.