Morgunblaðið - 16.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1984 71 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 92 - 15. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,690 29,770 29,540 1 Sl.pund 41,202 4MI3 41,297 1 Kan. doilar 22,949 23,011 23,053 1 Dun.sk kr. 2,9400 2,9479 2,9700 1 Norsk kr. 3,7751 3,7858 3,8246 1 Sensk kr. 3,6560 3,6658 3,7018 1 FL mark 5,0926 5,1063 5,1294 1 Fr. franki 3,5016 3,5110 3,5483 1 Belg. franki 0,5285 0,5299 0,5346 1 SY franki 13,0131 13,0481 13,1787 1 Holl. gyllini 9,5614 9,5871 9,6646 1 \ þ mark 10,7586 10,7876 10,8869 1ÍL líra 0,01745 0,01750 0,01759 1 Austurr. sch. 1,5308 1,5349 1,5486 1 PorL escudo 0,2121 0,2127 0,2152 1 Sp, peseti 0,1924 0,1929 0,1938 1 Jap. yen 0,12838 0,12872 0,13055 1 írskt pund 33,055 33,144 33,380 SDR. (SérsL dráttarr. I*4-) 30.9005 30,9836 J Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12.mán.1)... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar....5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum......... 9,0% b. innstæður i sterlingspundum.. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% t) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt aö 2% ár 4,0% b. Lánsfími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260—300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miöaö viö visitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! Berlin Alexanderplatz NÝR framhaldsmyndaflokkur hef- ur göngu sína á miðvikudagskvöld- ið. Ber hann heitið „Berlin Alex- anderplatz" og er þýskur. Leik- stjóri er Rainer Verner Fassbind- er. Myndaflokkurinn, sem er í 14 þáttum, er byggður á sögu eftir Al- fred Döblin sem kom út í Þýska- landi árið 1929 og þótti þá þegar hið mesta meistaraverk. Aðalpersóna sögunnar, Franz Biberkopf, er góðviljaður tæki- færissinni sem ætíð velur sér rangan félagsskap. Þeir sem hann bindur trúss sitt við not- færa sér hann einatt og vilia um fyrir honum. Boðskapur bókar Döblins er m.a. sá að ekki skuli um of treyst á samferðamenn sina í lífinu. Myndaflokkurinn hefst á því að farandverkamaðurinn Franz Biberkopf, sem dæmdur hafði verið til nokkurra ára þrælkun- arvinnu fyrir að verða vinkonu sinni að bana, er látinn laus. Hann er staðráðinn í því að verða góður og gegn þegn og strengir þess heit að verða heið- arlegur, en í stórborginni eru ýmsir reiðubúnir til að afvega- leiða hann. Útvarp kl. 7.25 og 9.20: Leikfimi fyrir unga sem aldna Nú er sumardagskrá útvarps og sjónvarps að taka við af vetrar- dagskránni og má því búast við að ýmsir þættir leggi upp laupana, a.m.k. í bili, eða þá þeir taki ein- hverjum breytingum. Einn þeirra þátta er tekur breytingum er leikfimin f út- varpinu. „Það verða aðallega breyt- ingar á þættinum sem er kl. 9.20,“ sagði Jónína Benedikts- dóttir, umsjónarmaður leikfim- innar, í örstuttu spjalli. „Sá þáttur verður aðallega fyrir þá sem komnir eru af léttasta skeiðinu og haga ég æfingunum þannig að hægt verður að gera flestar þeirra sitjandi. Leikið verður undir á píanó og er undir- leikari Stefán Jökulsson." Jónína sagði að í þættinum kl. 7.25 yrði hins vegar lögð áhersla á þolþjálfun og Aerobic-leikfimi og yrði létt pop-tónlist leikin undir af plötum. „Það eiga því allir að geta tekið þátt í leikfim- inni í sumar,“ sagði Jónína að lokum. Sjónvarp kl. 20.40: Apakettir og vélmenni Sigurrtur H. Richter í þættinum Nýjasta tækni og vís- indi sem sýndur verður í kvöld kenn- ir margra grasa art þessu sinni. Sýnd- ar verða 11 stuttar myndir og fjalla þær um hin margvíslegustu málefni. Sigurður H. Richter, umsjónarmartur þáttarins, sagði að þá fyrst hefði hann nefnt „Apakettir til aðstoðar". „Blindir menn njóta oft aðstoðar hunda til art hjálpa sér um götur og stræti en nú er bandarískur sálfræð- ingur farinn að þjálfa litla apaketti til að hjálpa fólki sem er hreyfihamlað. Þessum apaköttum má kenna ýmsar kúnstir, svo sem að opna hurðir. kveikja Ijós og ýmislegt fleira," sagði Sigurður. „Þá verður sýnd mynd um vél- menni sem vinnur við það að sprauta ýmsa vélarhluta á færi- böndum. Þetta er norskt vélmenni og á það auðvelt með að læra ný handtök. Einnig er þetta vélmenni búið ýmsum kostum eins og þeim að það fer aldrei í sumarfrí, fer ekki í kaffi og heimtar aldrei hærra kaup. Síðan sýni ég mynd um ræktun jurta í rennandi vatni. Er reyndar um gamla tækni að ræða en ákaf- lega einfalda. Það er til dæmis hægt að blanda næringarefnum í vatnið í mjög nákvæmum hlutföll- um og einnig er hægt að hleypa súrefni að rótunum. Þá verður einnig skýrt frá nýrri röntgentækni sem sýnir ekki að- eins beinin heldur sýnir hún einnig þéttleika beinanna." Sigurður sagði að einnig yrði sýnd stutt mynd um einhverskonar stuðpúða sem hægt væri að byggja háhýsi á og væri þetta ákaflega hagkvæmt þar sem jarðskjálfti yrði og verkuðu þá púðarnir sem demparar. „Þá verður einnig mynd um tjá- skiptaborð fyrir þá sem eiga í erf- iðleikum með að tjá sig, mynd um nýja tækni við kortlagningu hafs- botnsins og fleira og fleira." Útvarp Reykjavík AilÐMIKUDKGUR 16. maí MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Ilagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Anna Hilmarsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vökunætur" eftir Eyjólf Guð- mundsson. Klemenz Jónsson lýkur lestrinum (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.10 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 11.20 Tónsmíðar í hjáverkum — 111. þáttur Guörún Guölaugsdóttir ræðir við Maríu Brynjólfsdóttur og leikin eru lög eftir Maríu. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID_________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Reggae“-tónlist. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti Þorsteinn Hannesson les (25). 14.30 Miðdegistónleikar Alfred Brendel leikur á píanó „Ljóðræna þætti" op. 43 eftir Edvard Grieg. 14.45 I’opphólfið — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven; Leonard Bernstein stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gfsla Helga- sona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID________________________ 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ólafs- dóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 20.10 Á framandi slóðum. (Áður útv. 1982). Oddný Thorsteinsson segir frá fsrael og leikur þarlenda tón- list; fyrri hluti. (Seinni hluti verður á dagskrá á sama tíma 23. þ.m.). 20.40 Kvöldvaka a. Að Lundi — uppvöxtur minn í dalnum Þorsteinn Matthíasson tekur saman og flytur frásögn Áslaug- ar Árnadóttur frá Krossi í Lundarreykjadal. b. Stefán íslandi syngur. 21.10 Agnes BalLsa syngur með Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Miinchen aríur úr óperum eftir Rossini, Mozart, Donizetti og SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 16. maí 18.00 Evrópukeppni bikarhafa Urslitaleikur liöanna Juventus frá Ítalíu og Forto frá Portúgal. Bein útsending frá Basel í Sviss. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Sigurður H. Riohter. 21.10 Berlin Alexanderplatz Nýr flokkur — fyrsti þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokk ur í fjórtán þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir.AI- fred Döblin sem út kom 1929. Coletta Biirling flytur inngangs- 22, orð. Handrit og leikstjórn: Rainer Werner Fassbinder. Aðalhlutverk: Giinther Lamp- recht, Barbara Sukowa, Gott- fried John og Hanna Schygulla. Berlin Alcxanderplatz er saga mannlegra samskipta meðal auðnuleysingja í stórborg á dög- um kreppu, atvinnuleysis og upplausnar í Þýskalandi, fáum árum áður en nasistar náðu þar undirtökum. Söguhetjan, Franz Biberkopf, er leystur úr fangelsi eftir fjögurra ára hegningarvist. Hann er staðráðinn í að verða nýr og betri maður en ýmsar hindranir verða á vcgi hans og einkum bíður traust Biberkopfs á náunga sínum hnekki. Þýðandi Veturliði Guönason. .50 Fréttir í dagskrárlok Mascagni; Heinz Wallberg stj. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýð- ingu Steingríms Thorsteinsson- ar (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við. Þáttur um fjölskyldu- mál. llmsjón: Helga ÁgúsLsdóttir. 23.15 íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Páll P. Pálsson stj. a. „Sigurður Fáfnisbani", for- leikur eftir Sigurð Þórðarson. b. Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 16. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son 14.00—16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 16.00—17.00 Rythma blús Stjórnandi: Jónatan Garðarsson 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.