Morgunblaðið - 16.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1984 r' í DAG er miðvikudagur 16. maí, sem er 137. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.59 og siö- degisflóö kl. 19.20. Sólar- upprás í Rvík kl. 04.09 og sólarlag kl. 22.42. Sólin er i hádegisstaö í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 02.13. (Almanak Háskóla Islands). Þetta er huggun mín í eymd minni, að orö þitt lætur mig lífi halda. (Sálm. 119,50). 16 I. AKKTI: I. dyggur, 5. hása, 6. land í Asíu, 7. einkennisstafir, 8. skóf í hári, II. tónn, 12. hlass, 14. rusta, 16. þátt- ur. LÓÐRÉTT: 1. mjög sterka, 2. uxana, 3. gyðja, 4. gefa ad borða, 7. líkams hluti, 9. da*ld. 10. stóll, 13. hreyfingu, 15. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. óttast, 5. in, 6. kannar, 9. afa, 10. mi, 11. pl, 12. man, 13. asni, 15. ádi, 17. tærast. LOÐRÉTT: 1. óskapasl, 2. tina, 3. ann, 4. tæring, 7. afls, 8. ama, 12. mióa, 14. nár, 16. is. FRÁ HÖFNINNI_______ f FYRRADAG fór togarinn Asgeir úr Reykjavíkurhöfn aft- ur til veiða. Þá fór írafoss á ströndina oe Eyrarfoss kom frá útlöndum. f fyrrinótt kom tog- arinn Ásþór inn af veiðum til löndunar. Þá kom togarinn Viðey inn í gær af veiðum og landaði aflanum. Skaftafell fór áleiðis til útlanda en átti að hafa viðkomu á ströndinni út. Mánafoss var væntanlegur frá útlöndum í gærkvöldi. Um helgina kom Jón Finnsson inn af lúðuveiðum. Þrír skips- farmar ÞREM skipsförmum af fóðurbæti var skipað á land hér í Reykjavíkur- höfn, Sundahöfn, um helgina. Voru það skipin Langá, Grundarfoss og Mælifell. Lönduðu þau nær 3000 tonnum af fóð- urbæti, en í Sundahöfn eru birgðastöðvar korn- innflutningsfyrirtækj- anna. FRÉTTIR ÞAÐ var ekki á Veðurstofu- mönnum að heyra i gærmorgun að neinar verulegar breytingar á veðrinu væru svona á næstu grösum: Hiti myndi t.d. lítið breytast. Það var hvergi nætur- frost á láglendi f fyrrinótt, og reyndar líka uppi á Gríms- stöðum. Á Horni og þar fór hit- inn niður að fro.stmarki, en á Hveravöllum mældist eins stigs frost í fyrrinótt. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 3 stig og vætti stéttar um nóttina. Hafði hvergi verið teljandi mikil úrkoma um nóttina. Þess var getið að í fyrra- dag hefðu sólskinsstundir í Rvík losað alls 5 klst. NÁMSMEYJAR Varmaland.s- skóla veturinn 1958—59 ætla að efna til nemendamóts hér í Rvík 26. þ.m. Þær sem standa fyrir undirbúningi eru Marsý sími 83019, Eyja sími 25331, Lilja 40137 og Hulda í síma 40059. Hjá þeim má fá nánari uppl. varðandi mótið. KVENRÉTTINDAFÉL. fslands heldur hádegisverðarfund í Lækjarbrekku á morgun, fimmtudag. Til umfjöllunar er kvennaráðstefna á vegum „ VISST PRÓBIEM’ .rjánnáiaiáébarra «r <W próbám W rná orta þaó «vo," mgfit ráttam á (hnaiuinm ■tjórnmálataidá á Akamyrt 1 (ar. Bann var apivður hvrmtc atjórnaraamatarftó («0*1 of ■varaól þvt tll að þai varl a« flaatu laytt (Dtt, aOtr vtaau þó om vandamál- ti mat fjármálarátherrann. i Ry 1 'I IIII111111 ttl Nú, maður gerir bara ekki annað frá morgni til kvölds en að staga og bæta göt!! Sam. þjóðanna í borginni Nai- robi sumarið 1985. Nefnd 3ja kvenna ætlar að viðra hug- myndir varðandi aðild fslend- inga að þessari ráðstefnu. AKRABORG siglir nú fimm sinnum á dag milli Akraness og Reykjavíkur. Fimmta ferð- in er kvöldferð. En Akra- borgin siglir nú sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í kvöld, miðviku- I dag, kl. 20 á Hótel Esju. ÁHEIT & GJAFIR________________ Áhvit á Strandarkirkju afhent Mbl.: H. Þorláks 20, N.N. 20, C.H. 20, K.G. 30, S.K. 50, K.H. 50, l„S. 50, S.K. 50, H.K. 50, Á.H. 50, B„S. 100, Lilja 100, S.E. 100, Á.E. 100, Sveinn Ben 100, Á.T. 100, Inga 100, I.A.G. 100, I.A.G. 100, Kristín 100, Margrét 100, K.B. 100, HEIMILISDÝR KÖTTUR, á að giska 2ja—3ja mán. gamall, fannst við lög- reglustöðina í Kópavogi á föstudainn var. Er hann nú í óskilum að Engihjalla 17 þar í bænum. Kötturinn er svartur en hvítur á bringu og með hvítar loppur. Hann er ómerktur. Siminn á heimilinu er 42390. ÞESSAR stöllur færðu Hjálparstofnun kirkjunnar fyrir skömrnu 800 krónur, sem var ágóði af hlutaveltu, sem þær efndu til vegna Hjálparstofnunarinnar. Telpurnar heita Guð- ríður Jónsdóttir og Helga Árnadóttir. Kvöld-, ncatur- og halgarþjAnuata apótakanna í Reykja- vik dagana 11. mai tll 17. maí. aö báöum dögum meötöld- um, er i Laugarnea Apótaki. Auk þess er Ingólft Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag Laaknaetofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landaprtalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapítalinn: Vakt (rá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og (rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyljabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara Iram í Heilsuvarndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafélags falanda i Heilsuverndar- stööinnl viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótak og Norðurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar f simsvara 51600 eftir lokunarlíma apótekanna. Ksflavík. Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll löstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustðövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoaa: SeHoaa Apótak er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt (ást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranea: Uppl. um vakthafandi lækní eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 6 á mánudag. — Apótek bæjaríns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sölarhrlnginn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem befttar hata verió ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, afcnl 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrHatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir aila daga vikunnar. AA-eamtökin. Eigir þú viö álengisvandamál aö striöa. þá er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfín (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vió GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landepftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftatinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Granaáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhaimili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadatld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshjaliö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum — VHBaataöaspftali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóa- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um Rafmagnaveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, siml 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listaaaln falanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavfkun ADALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — (östu- daga kl. 13—19. Sepl — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SErUTLAN — afgrelðsla i Þlng- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Söl- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu- daga og timmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júli. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sfcni 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, s. 36270. Viökomustaölr víös vegar um borgina Bökabíl- ar ganga ekki í U4 mánuö aö sumrlnu og er þaö auglýst. Blindrabókasafn falanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsaln: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áagrfmssafn Bergstaöastræll 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 Hóggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Eínars Jónasonar: Höggmyndagaröurlnn oplnn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö lokaö. Hús Jóna Sigurösaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaeafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðrn 3—6 ára löslud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náftúrufræöistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Sigluf|öröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhóllin: Opln mánudaga — (östudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Poltar og böö opln á sama tima þessa daga. Vasturbæjarlaugin: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Vermártaug f Moatailaavatt: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- límar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhðtl Ketlavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og fimmludaga 19.30-21. Gulubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145. Sundlaug Köpavogs er opin mánudaga—Iðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröer er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerin opin alla vlrka daga frá morgnl tll kvölds. Sfml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.