Morgunblaðið - 16.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLÁÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 16. MAÍ 1984 -7 KÓPAVOGI AUGLÝSIR Lítillega útligsgallaöar furu- og harviöarfulningahuröir. Kynningarverö. Staölaöar skápahuröir í stíl. Fulningahurðir Hugmyndasmiðja Kópavogi, Bröttubrekku 4. Iþrótta- deildarmót Fáks veröur haldiö aö Víöivöllum 30. og 31. maí. Keppt veröur í barna- og unglingaflokkum, tölti, fjórgangi, fimmgangi. Keppni hefst kl. 19.00, 30. maí. Fullorönir — Hlíönikeppni b-prógram. Keppni hefst kl. 20.00, 30. maí. Fimmtudaginn 31. maí veröur keppt í gæöingaskeiöi, hindrunarstökki og í a- og b-flokkum í tölti, fjórganqi, fimmgangi. Skráning fer fram á skrifstofu Fáks 16. og 17. maí kl. 16.00—18.00. Skráningargjald á hest kr. 200. Börn og unglingar frítt. Sýna þarf félagsskírteini Fáks 1983. IþróttadeildinBH HLJOMLEIKAR MORTHENS í Háskólabíói fimmtudaginn 17. maí kl. 23 Big Band — danski píanóleikarinn Poul Godske, Sigríður Ella Magn- úsdóttir óperusöngkona, barna- lúðrasveit Laugarnesskóla, stjórn- andi Stefán Stephensen, barna- kór úr Fellaskóla, Bubbi Morthens syngur. Eyþór Þorláksson einleik- ari — gítar, Dansflokkurinn Mis- takes. Lögreglukórinn stjórnandi Guðni Guðmundsson, Hrönn Geirlaugsdóttir einleikur á fiölu, Björn Thoroddsen jazzgítarsóló. 20 þekktir hljóðfæraleikarar koma fram. Haukur kynnir lög af nýrri hljómplötu „Melódíut minninganna" Jónas Jónsson kynnir. Aögöngumiðar seldir í Háskólabíói Atvinnuvegir og launa- greiðslur NT fjallar í gær um þróun þjóðartekna og aegir orörétu „Hagskýrslur sýna, að þjóðartekjur hafa dregizt saman um 12% í þremur árum. Þetta skýrir þá kjaraskerðingu, sem orðið hefur, jafnframt því sem dregið hefur úr erlendum lántökum, sem hafa skap- að falska kaupgetu. Ef þjóðartekjur yrðu ástlaöar hinar sömu 1984 og 1982 myndu tekjur rík- issjóðs á árinu verða um 3.500 milljónum króna meiri en unnt er að áætla þær nú. Þetta skýrir það, hversu mikið áfall rýrnun þjóðarteknanna hefur orð- ið ríkussjóði. Á þeim gnindvelli, sem verið er að skapa atvinnu- vegunum með hjöðnun verðbólgunnar, ættu þjóð- artekjurnar að geta aukizt hratt að nýju, m.a. með efl- ingu nýrra atvinnugreina. I*etta er eina örugga leiðin til að gera atvinnu- vegunum fært að rísa undir hærri launagreiðslum. All- ar svokallaðar kjarabætur, sem ekki byggjast á aukn- um þjóðartekjum, eru falskar og renna strax út í sandinn." Ábyrgð gagnvart almenningi iMrvaldur Gylfason seg- ir í grein um hlutverk ríkis- valds og verkalýðshreyf- ingar í viðnámi gegn verð- bóígu í Fjármálatíðindum: „I>egar öllu er á botninn hvolft stöndum við frammi fyrir þeirri staðreynd að framvinda efnahagsmála fer ekki aðeins eftir ytri skilyrðum og eftir hag- stjórnarstærðum ríkis- valdsins svo sem gengi, peningamagni og fjárlaga- stærðum, heldur einnig cft- ir kaupgjaldi, sem er á valdi verkalýðsfélaga og vinnuveitcnda. I*ess vegna er ófært að kalla ríkisvald- ið eitt til ábyrgöar á at- vinnuástandi og verðbólgu- 2.7%, 1978 Þjóðarframleiðsla á mann breyting frá fyrra ári i,4% Vandamál og vorhugur Samdráttur í sjávarútvegi og þjóöarframleiöslu hefur skekkt efnahagsdæmi þjóöarbúsins umtalsvert, rýrt skipta- hlut þjóðfélagsþegnanna og almennan kaupmátt. Batamerki segja þó víöa til sín. Gengi íslenzku krónunnar hefur verið haldiö stööugu gagnvart erlendum gjaldmiðlum í heilt ár, á heildina litiö, ef horft er fram hjá óstöðugleika á erlendum gjaldeyrismörkuöum. Stööugleiki í almennu verölagi hefur fylgt í kjölfariö. Launa- og gengisþróun í landinu er meginfor- senda þess aö veröbólga hefur náöst niöur úr 130%, sem hún var í maímánuði 1983, í u.þ.b. 15—20%, sem hún nú er í. í kjölfar þessa hafa vextir lækkað um helming og verulega dregið úr viðskiptahalla. Atvinna er viöunandi, en víötækt atvinnuleysi blasti viö á vordögum liöins árs. Aöstæður eru aö skapast til að snúa vörn í sókn í þjóðarbúskapnum. stigi hverju sinni. I>vert á móti er nauðsyniegt, að verkalýðshrcyfing og sam- tök vinnuveitenda fáist til að axla þann hluta ábyrgð- arinnar, sem þeim ber. I>að er mjög brýnt að mínum dómi að finna leiðir til að ofla slíka ábyrgð eða reyna að stuðla með öðrum hætti að meira jafnvægi milli raunveruiegra áhrifa þess- ara aðila á framvindu efna- hagslífsins og ábyrgðar þeirra gagnvart almenn- ingi.“ Síðar í sömu grein: „í okkar heimshluta er mjög algengt og þykir sjálfsagt að ríkisstjórn bíði ósigur í almennum kosn- ingum og víki frá völdum, ef meirihluti kjósenda tel- stjórn efnahagsmála. I>essi réttur kjósenda til að víkja ríkisstjórn frá völdum er verndaður með lögum. Hins vegar er afar fátítt, að skipt sé um forystu verka- lýðshreyfingar eða sam- taka vinnuveitenda vegna þess, aö kjarasamningar þeirra í milli hafi haft illar afleiðingar fyrir þjóðar- búskapinn. Um þetta gilda engin lög.“ Samálak til betri tíöar l>að er mjög auðvelt að glutra því niður sem áunn- izt hefur í hjöðnun verð- bólgu og stöðugleika f ur, að henni hafi mistekizt | cfnahagslífi. Þar um er víti | að varast frá 1977 og 1978 þegar verulcgum árangri gegn verðbólgu var splundrað í óraunhæfum kjarasamningum og verð- bólguhjólin sett á snar- snúning á ný með aflciö- ingum sem fólki ætti að vera í fersku minni. I>eini árangri sem nú hefur náðst má ekki glata með sama hætti. Mikil- va-gt er að leita samátaks til varðveizlu efnahagshat- ans og grósku í atvinnulífi. Til að auka framleiðni og hagvöxt. Til að nýta tæki- færi á sviði orkuiönaðar, lífefnaiðnaðar, almenns iðnaðar, fiskiræktar o.s.fn . Til að auka þjóðarfram- leiðslu og þjóðartekjur, skiptahlut þjóðfélagsþegn- anna. Ert þú með andlit? Með tilliti til aukinnar framleiöslu auglýsingamynda vantar okkur fólk til aö koma fram í auglýsingum. Allar tegundir andlita, feit, grönn, og allt þar á milli koma til greina. Hafir þú áhuga, komdu þá viö hjá ísmynd, Laugavegi 28, föstudaginn 18. maí milli kl. 9—6. Aldurstakmark 20 ára og eldri. Tilboð sem verður ekki endurtekið Gildir til 19. maí '84. 30% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum verzlunarinnar ATH: Tilboðiö veröur ekki endurtekiö. Síöasti dagur 19. maí. OPIÐ: alla daga frá kl. 9—6 laugard. 19.5 frá kl. 10—3 e.h. K.M. Húsgögn Langholtsvegur 111 — Símar 37010 — 37144 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.