Morgunblaðið - 16.05.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.05.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1984 Afmæliskveðja: Sigurgeir Bene- diktsson sjötugur Okkur, skáldið og mig, langar til að senda Sigurgeir Benediktssyni í Hæðargarði kveðju. Sigurgeir er sjötugur í dag, 16. maí. Sigurgeir ólst upp í vesturbæn- um, var mörgum kunnur er hann ók leigubíl á Aðalstöðinni hér í borg, fór síðan í slökkvilið borgar- innar við Tjarnargötu og í Öskju- hlíðinni, og var orðinn varðstjóri. En þá breytti hann til og hóf störf hjá Ríkisútvarpinu. Þar snýst hann í ýmsum daglegum störfum, en las þar að auki „eftir átta-fréttir“ eða „fyrir níu-fréttir“ (man ekki hvort heldur var eða kannski hvort tveggja) í morgun- þætti Stefáns Jóns Hafsteins á sínum tíma. í Laugardalslauginni mætti hann fyrstur manna morgun hvern, eða eins og segir í afmæl- isvísum skáldsins (og félagsfræð- ingsins) „einn hér mætir aldrei seinn, engum sleppir morgni" og ennfremur: „dýfir sér með dáð og kurt, damlar svo um laugar". Og síðasta hendingin: „Sjötíu ár með sæmd og þor, synt hefir lífs í broti. Megi lengi meðal vor mætur vera á floti." Pól. ★ Afmælisbarnið ætlar að taka á móti gestum í Rafveituheimilinu við Elliðaár milli kl. 16 og 19 í dag. Samgöngukostnaður 4ra manna fjöl- skyldu á höfuðborgarsvæðinu: Allt að tfu þús- und kr. á mán. Með útþenslu byggðar á höfuðborgarsvKðinu og hækkandi benzínverði er ekki óalgengt að samgöngukostnaður fjögurra manna fjölskyldu á þessu svæði sé orðinn allt að tíu þúsund krðnur á mánuði, segir í greinargerð með tillögu til þingsályktunar um skipulag almenningssamgangna. Þar kemur einnig fram að farþegum með SVR hefur fækkað hlutfallslega um 9%frá 1962, þrátt fyrir verulega lengingu vegferðar vagnanna. „Alþingi ályktar að fela samgöngu- ráðherra í samráði við Samtök sveitar- félaga á höfuðborgarsvæðinu að láta fara fram könnun á hagkvæmni þess að samræma rekstur almenningsfarar- tækja á höfuðborgarsvæðinu. Könnuð verði almenn og þjóðhagsleg hag- kvæmni slfks sameiginlegs samgöngn- kerfis og gerð langtímaáætlun um almenningssamgöngur á svæðinu ...“ Svo segir í tillögu sem þingmenn Reyk- víkinga og Reyknesinga úr öllum þing- flokkum hafa lagt fram á Alþingi. Fyrsti flutningsmaður er Friðrik Sophusson (S). Fjórir aðilar sjá um almennings- flutningaþjónustu á svæðinu sem er mjög mismunandi eftir sveitarfélögum og hvérfum. Byggðin norðan Fossvogs- lækjar og vestan Elliðaáa nýtur beztr- ar þjónustu. I Kjalarnes- og Kjósár- hreppum er hinsvegar engin almenn- ingsvagnaþjónusta. Samræming í starfsemi rekstraraðila þjónar hag- kvæmnis- og sparnaðartilgangi, auk þess að ná fram bættri þjónustu við almenning, að dómi flutningsmanna. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hótelstarf Sölumaöur 22 ára stúlka óskar eftir mikilli og vel laun- aðri vinnu í sumar. Hef mikla reynslu í hótelstörfum. Upplýsingar í síma 91-35703. Óskum að ráða aðalgjaldkera til starfa. Æskilegt að viökom- andi geti hafið störf 1. júní nk. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. maí nk. merkt: „Aðalgjaldkeri — 993“. Verkstjóri Stór bíla- og vélaverkstæði óskar að ráða verkstjóra nú þegar. Um er að ræða nýtt og mjög vel búið verkstæði. Starfsmannafjöldi 10—12. Aðeins maður með reynslu og stjórnunarhæfileika kemur til greina. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu merkt: „Verkstjóri — 1357“. Matreiðslumaður óskast sem fyrst. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni í síma 82200. Gjaldkeri óskast nú þegar til starfa. Þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi og bankaviðskiptum, og geta unnið sjálfstætt. Umráö yfir bifreið nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. laugardag, 19. maí, merkt: „G—1959“. Sölumaður Óskum aö ráða starfskraft nú þegar til mark- aðssetningar í nýrri og ört vaxandi atvinnu- grein. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af sölu og markaðsmálum, og þarf að hafa bif- reið til umráða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. laugardag, 19. maí, merkt: „H—1999“. Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða röskan sölumann í heildsöludeild fyrirtækis- ins. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „G — 1949“. Verkfræðingur Viljum ráða ungan verkfræðing sem hefur áhuga á verktakastarfsemi. Þarf að hafa nokkra starfsreynslu. ístak, íþróttamiðstööinni, sími 81935. Einkaritari Útflutningsstofnun í miðborginni óskar að ráða velmenntaðan einkaritara sem fyrst. Góð mála- og vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Góð launakjör. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Handskrifaðar umsóknir, ásamt upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkaritari — 763“. Stýrimann vantar á 200 tonna bát frá Ólafsfirði. Upplýsingar hjá LÍU í síma 29500. Óskum eftir að ráða vana járniðnaðrmenn nú þegar VÉLSMIÐJA ■PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut 3 - Hafnarfirði sími 51288. Afgreiðslumaður Óskum aö ráða röskan afgreiöslumann með þekkingu á bílavarahlutum eða reynslu við afgreiðslustörf. Upplýsingar veitir verslunarstjóri (ekki í síma). nau SÍDUMÚLA 7-9 REYKJAVÍK Hagvirki hf. óskar að ráða nú þegar eftirtalda starfs- krafta. 1. Viðgerðamenn á þungavinnuvélum og bílum. 2. Rafsuðumenn. 3. Rafvélavirkja vana bíla- og tækjarafmagni. 4. Kranamann á bílkrana. 5. Starfskraft til að annast eldhús og ræst- ingar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Hagvirkis hf. að Skútahrauni 2, sími 53999. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN sími 53999. Slippfélagið í Reykjavík hf óskar að ráöa laghentan mann í vélahús (timburvinnslu), vegna aukinna verkefna. Upplýsingar um starfið gefur Snorri Péturs- son í síma 10123 í og á morgun. Skrifstofustarf Heildverslun óskar að ráða starfskraft til um- sjónar meö innheimtu, vélritun o.fl. Verslun- armenntun æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „L — 765“. Verkfræðingar — Tæknifræðingar Lítil verkfræöistofa með vaxandi verkefni leitar að starfsmanni. Verksviö er hönnun bygginga. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Svör meö greinagóöum uppl. skilist til augl.deildar Mbl. fyrir 25. maí merkt: „V — 3086.“ Sendill Viljum ráða nú þegar röskan sendil sem hef- ur mótorhjól eða skellinöðru til umráða. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.