Morgunblaðið - 16.05.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.05.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1984 21 Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: HULL/GOOLE: Dísarfell ....... 28/5 Dísarfell ....... 11/6 Dísarfell ....... 25/6 ROTTERDAM: ' Dísarfell ....... 29/5 Dísarfell ....... 12/6 Dísarfell ....... 26/6 ANTWERPEN: Dísarfell ....... 30/5 Dísarfell ....... 13/6 Dísarfell ....... 27/6 HAMBORG: Dísarfell ....... 18/5 Dísarfell ........ 1/6 Dísarfell ....... 15/6 Dísarfell ........29/6 HELSINKI: Hvassafell ...... 22/5 Hvassafell ...... 18/6 LARVIK: Jan ............. 21/5 Jan .............. 4/6 Jan ............. 18/6 Jan .............. 2/7 GAUTABORG: Jan ............. 22/5 Jan .............. 5/6 Jan ............. 19/6 Jan .............. 3/7 KAUPMANNAHÖFN: Jan ............. 23/5 Jan .............. 6/6 Jan ............. 20/6 Jan .............. 4/7 SVENDBORG: Jan ............. 24/5 Jan .............. 7/6 Jan ............. 21/6 Jan .............. 5/7 ÁRHUS: Jan ............. 25/5 Jan .............. 8/6 Jan ............. 22/6 Jan .............. 6/7 FALKENBERG: Helgafell ....... 17/5 Arnarfell ....... 21/6 LENINGRAD Hvassafell....... 25/5 GLOUCESTER MASS.: Skaftafell ...... 26/5 Skaftafell ...... 28/6 HALIFAX, KANADA: Skaftafell ...... 27/5 Skaftafell ...... 30/6 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 LITGREINING MED CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AÐ VANDAORI LITPRENTUN MYNDAMOT HF. Bjórínn enn — eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson Satt að segja ætlaði ég að hvíla lesendur Mbl. á frekari skrifum um bjórinn að sinni, en ýmislegt hefur valdið því að ég skipti um skoðun. Meginástæðan er sú að bjór- andstæðingum hefur gengið óvenju illa að halda sig við rök- ræðurnar að undanförnu og reyna nú óspart að draga um- ræðuna niður á persónulegra „plan“. Það er ekki nýtt að reynt sé að beita slíkum aðferðum þegar rökin skortir. Það er því mun meiri ástæða til þess að rifja upp þau rök sem eru í málinu. Rökin meö bjór Rökin með bjór eru margvís- leg, sérstaklega þegar um er að ræða bjór sem er dýr (a.m.k. 50 kr. flaskan) og aðeins seldur í Ríkinu, á ölkrám og á veitinga- húsum. Minni áfengissýki. Þrátt fyrir að heildarneysla sé hér með því lægsta sem þekkist á Vestur- löndum er misnotkun áfengis og alkóhólismi með því hæsta sem gerist. Nýlegar rannsóknir eru smám saman að renna stoðum undir þá skoðun mína og margra annarra að misnotkun áfengis og áfengis- sýki sé mest þegar um er aö ræða sterka drykki. Aukin hollusta. Þar sem áfeng- isneysla er nú orðin einn þeirra þátta sem helst stuðlar að nær- ingarskorti er ekki siður mikil- vægt að minna á að bjórinn er hollasta áfengi sem til er. Bættar drykkjuvenjur. Drykkjusiðir íslendinga eru sérlega óheppilegir, ekki síst á dansstöðum og á útiskemmtun- um. Fer þá gjarnan saman mikil ofurölvun og há ofbeldistíðni. Bjór ýtir miklu síður undir slíkar venjur. Hann mun því beinlínis draga verulega úr mis- notkun áfengis og þannig bæta FÆÐA HEILBRIGÐI gjafi sem Vesturlandabúar eiga völ á eru engin rök fyrir því að banna hann og leyfa á sama tíma sterkara áfengi. Söguleg og landfræðileg rök. 01 er áfengi norðurálfumannsins.' Það er og hinn forni drykkur víkinganna. Það er fráleitt að það sé bannað þegar það er auk þess skásta áfengið. Rökin gegn bjór Meginrökin gegn bjórnum eru Nokkrir af eldri kynslóðinni á breskri krá. drykkjuhættina líkt og léttvínin hafa þegar gert. Minni neysla á sterkari vímu- efnum. Notkun sterkari vímu- efna er nú þegar orðin talsvert vandamál hér á landi og fer vax- andi. Allar veikari tegundir áfengis sporna gegn slíkri þróun. Þar sem bjór er mildasta form áfengis og raunar mildasti vímu- þau að hann auki heildarneysl- una og þar með áfengissýki og að hann muni ýta undir aukna drykkju meðal unglinga, jafnvel barna. Meiri heildarneysla? Vegna þess hve heildarneyslan er lítil hér á landi (einkum vegna hins háa verðs) getum við tekið þá áhættu að hún aukist lítillega ef misnotkun og áfengissýki minnkar. í raun er þó engan veginn víst að heildarneyslan aukist. Reynsla undanfarinna ára bend- ir í aðra átt. Léttvínin hafa bæst við að undanförnu án þess að heildarneyslan hafi aukist að ráði. Ástæðan er sú að breytt verð- lagningarstefna hefur valdið því að neysla á léttvínum hefur auk- ist verulega á kostnað sterku drykkjanna. Er það sannarlega jákvæð og merkileg þróun. En léttvínin hafa auk þess bætt venjurnar. Er það sannar- lega unun að horfa á unga og aldna skála í borðvíni á matsölu- stöðum án þess að ölvun sjáist á nokkrum manni. Meiri unglingadrykkja. Það er fráleitt að ætla að bjór muni stuðla að aukinni unglinga- drykkju. Þvert á móti verður hann mótvægi gegn misnotkun brennivíns og sterkari vímuefn- um. Bjórinn er mildasta form áfengis. Þeir sem berjast gegn honum eru beint eða óbeint að hrinda unglingunum út í neyslu sterkari og margfalt hættulegri vímugjafa. Auk þess sjá unglingarnir það strax sem hinir ofstækisfullu bjórandstæðingar sjá ekki: Að sú stefna að banna bjór en leyfa brennivín bendir til hræsni á háu stigi. Kráin karlastaður? Öfugt við það sem haldið hefur verið fram bendir sú reynsla sem nú þegar hefur fengist til þess að kráin verði sótt af konum jafnt sem körlum ... öfugt við íslenska barinn. Lokaorð Bjórandstæðingar gerast nú æ persónulegri í málflutningi sín- um. Það vekur þegar grun um að þeir séu búnir að sætta sig við ósigur. En ofstæki á illa við á íslandi. Sem dæmi um ofstækið má nefna að virtur þingmaður hélt því fram á dögunum að allir þeir sem væru fylgjandi bjór væru á mála hjá áfengisauðvaldinu, beint eða óbeint. Svo einfalt var nú það. ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar. ★ Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk. ★ Sturtur — Sauna — Ljós. ★ Vigtun — Mæling. ★ 50 mín. kerfi J.S.B. Allir finna flokka við sitt hæfi í Suöurveri. Leitiö uppl. um flokka fyrir framhald, byrjendur eöa rólegri æfingar. Innritun stendur yfir, sími 83730. Kennarar: Margrét — Sigríöur — Anna. Námskeiösgjald kr. 1100.- Líkamsrækt JSB o ö'HMo ol»i»i o otex»io o Imtálo o Bolholt O [•!•! O O EH OC gKJ O O SEJ O O REI ) O Suðurver SÆLUVIKA I BOLHOLTI 18. maí — 24. maí Nú brettum viö upp ermar og (~ær allra höröustu bregöa sér á Sæluviku. Hörku púl og svita vika. 80 mín tímar alla daga vikunnar. 20. mín. Ijós — heilsudrykkur á eftir. Tímar kl. 9, fullbókað. Kl. 13.30, nokkur pláss laus. Kl. 20.00, fullbðkaö. Bætum við flokk kl. 18.30 Á laugardögum og sunnudögum eru allir flokkar fyrir hádegi. Verö kr. 1.000. Kennari Bára Magnúsdóttir. Nýtt amerískt kerfi 2ja vikna námskeiö þrisvar sinnum i viku 28. maí — 7. júní 50 mín tímar. Mánud., þriöjud. og miövikud. Kl. 6.30, nokkur pláss laus. Kl. 7.30, laus pláss. Kl. 8.30, nokkur pláss laus. Gestakennari Bjargey Ólafsson frá Elaine Powers Figure Salon Michican USA. Gjald kr. 600,- Innritun stendur yfir í síma 36645. SUÐURVER — SUMARNAMSKEIÐ Stutt og strangt 3ja vikna námskeiö fjórum sinnum í viku 21. maí — 7. júní. Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. O SEI OO gKJ >0 raa QOBBI QQ BBIQO tSHI QO MQQ ÍSTel OOW QO EIS QOBMOOB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.