Morgunblaðið - 29.06.1984, Síða 25

Morgunblaðið - 29.06.1984, Síða 25
Keflavík: MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1984 25 Mikil aðsókn og góð sala á málverkasýningu Baðstofunnar Vo*um, 25. júnf. UM EITT þú.sund manns sóttu mál- verkasýningu Baöstofunnar, mynd- listarklúbbs Suðurnesjamanna, sem haldin var 16.—24. júní í Fjölbrauta- skóla Suðurnesja. 24 listamenn sýndu alls 177 verk, en þá eru teikningar hvers listamanns taldar eitt verk, sem annars myndi hækka töluna veru- lega. Þeir listamenn sem tóku þátt í sýningunni eru: Þórunn Guð- mundsdóttir, Sigríður Rósin- kransdóttir, Villi Wilhelmsen, Skarphéðinn Agnars, Steinar Geirdal, Suðurdís Pétursdóttir, Halldóra Ottósdóttir, Óskar Pálsson, Dóróthea Herdís, Soffía Þorkelsdóttir, Guðmundur Marí- asson, Ásta Árnadóttir, Lilja Björg Jóhannsdóttir, Kolbrún Vídalín Grétarsdóttir, Anna B. Þorbergs, Kristjana Þórunn Sig- urjónsdóttir, Þóra Kjartansdóttir, Brynja Árnadóttir, Kristín A. Sæmundsdóttir, Erla Þorsteins- dóttir, Þórey Ragnarsdóttir, Helga Sif Jónsdóttir, Ólöf Anna Nokkrir listamannanna. Guðjónsdóttir og Elsa Hertervig. 1 Baðstofunni eru um 30 aðilar, sem koma saman vikulega frá september til maí. Hefur hópurinn haldið sýningar með tveggja ára millibili, en Baðstofan var stofnuð 1980, og hafa sumir verið með frá stofnun. Kennarar í vetur voru Eiríkur Smith og Jón Gunnarsson, báðir úr Hafnarfirði. Á sýningunni var mikil sala. E.G. Ljósmynd Kári í sólinni á Sauöárkróki Tveir heiðurskallar á Sauðárkróki rabba saman (Gamalíel Sigurjónsson og Guðmundur Sigurðursson). Fjögurra manna bíll - 47 hestöfl - eyðsla 5,8 lítrar, 5 hurðir - sjálfstæðfjöðrun á hverju hjóli - Tannstangarstýri - Halogen Ijós - Upphituðafturrúða - Sígarettukveikjari - Stálfelgurogfl. ogfl... verð aðeins kr. 220.000 Útborgun aðeins 50 JHlsimd krónur Eftirstbðvar á 8 mánuðum Mjög takmarkaður fjökli bila -en peirerutil afgreiðslu strax TÖGGURHE BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMAR 81530-83104

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.