Morgunblaðið - 28.07.1984, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.07.1984, Qupperneq 9
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLl 1984 9 Innilegar þaJckir til allra þeirra sem glöddu mig meö heim- sóknum, gjöjum og skeytum á sptugsafmcdi mínu þann 9. júlí sL GuÖ blessi ykkur ölL Gudrún Jónsdóttír, Engjavegi 3, ísafírði. Hjartanlegar þakkirfæri ég öllum sem heiöruöu mig á 90 ára afmælinu meö veizlu og gjöfum. Sérstaklega þakka ég bömum mínum og bamabömum, systkinum mínum, frændum og vinum, Hestamannafé- laginu Fák, Verkamannafélaginu Dagsbrún, Verkstj&ra- félagi Reykjavíkur, fyrir gjafir, blóm, skeyti og heim- sóknir sem geröu mér daginn ógleymanlegan. Blessunfylgi ykkur um ókomin ár. Þorlákur G. Ottesen Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim er heiöruöu mig og glöddu meö heimsóknum, gjöfum og heiUoóskaskeyt- um í tilefni 75 ára afmælis míns þann 23. júlí. GuÖ blessi ykkur öll Guðrún Gísladóttir, Hlégerði 17, Kópavogi. ... af myndum, kortum ogplakötum. Einnig rnikið úrval af tré-, ál- og smellurömmum og margt fleira. PÚ GETUR FENGIÐ GÓÐA GJÖF FYRIR MINNA EN 100 KR. Opið: Mánud. - fimmtud. kl. 9-18 Föstudaga kl. 9-19 I.auf’tirdaf’a kl. 10 - 17 Sunnudtif’a kl. 13-17 ITI^jíidiri DALSHRAUNI 13 HAFNARFIRÐI SÍMI 54171 Gjaldtöku hafnað Réttur og sjálfsvirðing til sölu í kjölfar birtingar á niðurstöðu skoðanakönnunar Ólafs Harðar- sonar um varnar- og öryggismál, þar sem kom fram aö meiri- hluti íslenskra kjósenda er því fylgjandi að taka gjald af varnar- liðinu, hafa sþrottiö uþþ nokkrar umræður um hvort rétt sé aö taka slíkt gjald. Viö þessum hugmyndum hefur oftar en einu sinni veriö varað hér í Morgunblaöinu. I Staksteinum í dag er fjallaö um þetta og vitnaö í ræöu Haraldar Ólafssonar, alþing- ismanns Framsóknarflokksins í Reykjavík, er hann hélt í sumar- ferö framsóknarmanna í Reykjavík, en Haraldur leggst alfariö gegn hugmyndum um gjaldtöku. Haraldur Ólafæon, þing- maður Kramsóknarflokks- ins í Keykjavík og eini full- trúi framsóknar á Alþingi fri Suðvesturhominu, er harður andstaeðingur þess að taka gjald af varnarlkV inu. Um afstöðu til fjár- hagslegra þátta vegna vamarliðsins hafa verið skiptar skoðanir innan Kramsóknarflokksins, til dæmis vildi Steingrimur llermannsson flokksfor- maður i sínum tima að Bandaríkjamenn greiddu allan kostnað við nýju fhigstöðina á Keflavíkur- flugvelli, þvert á skoðanir forystumanna framsóknar, eins og Ólafs Jóhannesson- ar og Einars Ágústssonar. f neðu er Haraldur Ólafsson hélt í sumarferð framsóknarfélaganna í Keykjavík fyrir skömmu og birtist í heild í NT í gær vék hann að hugmyndum um gjaldtöku. Þar segir llaraldur meðal annars: „Það er gmndvölhir lýð- ræðisins að ólík sjónarmið fái að koma fram, að eng- inn þurfti að óttast viðurlög þótthann segi skoðun sína. i»að er mikilvægt að um- ræða eigi sér stað, rökræð- ur um málefni þau sem efst eru á baugi hverju sinni. llndanfarna daga hefúr mikið verið rætt um niðurstööur könnunar, er gerð var á afstöðu fslend- inga til gjaldtöku fyrir berstöðina í Keflavík. Þær umræður hafa vissulega sýnt, að mjög margir eru þeirrar skoðunar að gjald beri að taka fyrir þá að- stöðu sem Bandaríkja- menn hafa á Miðnesheið- inni. Stjórnmálaflokkarnir hafa lýst sig andvíga slikrí gjaldtöku þótt einstaka stjómmálamenn hafi lýst áhuga á einhvers konar breytingum á varnarsamn- ingnum í þá veru að hafa meira upp úr hernum, eins og það er kallað. Þær radd- ir eni háværar, að nú verði að fara að vilja þjóðarinn- ar, og befja undirbúning gjaldtöku. En málið er ekki svona einfalL Kýrst verður að hafa í huga, að skoðanakönnun getur aldr- ei komið i staðinn fýrir allsherjaratkvæðagreiðslu. Um mál, sem þessi verður að fjalla í almennum kosn- ingum. Og um það verður að ræða út frá öllum hlið- um. Menn þurfa að átta sig á hvers konar gjaldtaka það er, sem krafist verður. Tryggir bandamenn? Það verður að kanna hvaða breyting verður á stöðu íslands gagnvart Bandaríkjunum og Atl- antshafsbandalaginu ef gjaldtöku yrði krafist Nágrannaþjóðir okkar hljóta að spyrja ýmissa spurninga í sambandi við málíð, og krefjast svara. T.d. gætu þeir spurL hversu tryggir bandamenn eru íslendingar? Að hvaða marki hafa þeir breytt um utanríkisstefnu? Er is- lenskt efnahagslíf orðið um of háð herstöð í Kefla- vík? Og reyndar verðum við að spyrja sjálfa okkur sömu spurninga, og þá ekki síður þeirrar, hvort við séum reiðubúnir að lýsa yfir, að við ráðum ekki lengur landi okkar, þess vegna eigum við að taka gjald af þeim, sem tekið hefur hin efnahagslegu völd í landinu. Eigum við að gera okkur mat úr ósjálfstæði okkar? Hefur ekki hvarflað að þeim, að það værí kannski ekki svo mikið að semja um eftir slíkar yfírlýsingar? Hefur ekki hvarfiað að þeim, að þetta eru rök hins feita þræls, sem þolir spörkin af því að fleygt er í hann feit- um bitum við og við. Það er ósköp auðvelt að segja: tökum gjald af Bandaríkja- mönnum. En slfkt gjald kostar okkur langtum meira en nemur þeirrí upp- hæð, sem hugsanlegt værí að fá fyrir að leigja landið. Land okkar er þar á hnettinum, að stórveldin telja sér hag í þvi að ná hér fótfestu. Við höfum valið þann kosL að semja við Bandaríki Norður-Amer- íku, um að þeir hafi hér berstöð og taki um leið ábyrgð á öryggi og sjálf- stæði landsins. Ollum ætti að vera Ijóst að samskipti smáþjóðar og risaveldis eru viðkvæm og eifið. Þar ríður á miklu að gagn- kvæmt traust haldisL Smá- þjóðin verður að standa fast á rétti sínum og halda sjálfsvirðingu sinni. Réttur okkar og sjálfsvirðing get- ur aldrei orrtió vershinar- vara.“ Járnbrautaóhapp- ið í New York: Mannleg mistök New York, 25. jálf. AP. Eftirlitsmenn bandarísku járnbrautastofnunarinnar segja að engin spurning sé um það, að mannleg mistök hafi valdið járnbrautarslysinu sem varð í New York i mánudaginn, er tvær farþegalestir óku hvor framan á aðra með þeim afleið- ingum að einn maður lét lífið, en 115 til viðbótar slösuðust meira og minna. „Við höfum rannsakað allan tækjabúnað og er ekki annað að sjá en að allt slíkt hafi ver- ið í stakasta lagi. Það er því Ijóst að mannleg mistök hafa valdið slysinu þó við getum ekki á þessu stigi sagt ná- kvæmlega hvað slysinu olli,“ sagði eftirlitsmaðurinn, John Riley. Maðurinn sem lét lífið var spænskur stjórnarerind- reki á sextugsaldri. Hin mesta mildi þótti að fleiri skyldu ekki hafa látist. Blaóburóaifólk óskast! Austurbær: Sjafnargata Uthverfi: Síöumúli Ármúli Hvassaleiti 1 —17 Vesturbær: Fornhagi Kópavogur: Hófgeröi, Holtageröi, Hjallabrekka. 3Hot0tniUiikít^ Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.