Morgunblaðið - 28.07.1984, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1984
21
Er Weizman í oddastöðu
í viðræðunum í Israel?
Stjórnarmyndunarviðræður f ísrael. Ariel Sharon, fyrrverandi landvarnaráðherra og einn af leiðtogum
Likud-flokksins, til hægri, ræðir við rabbíann Ovadia Josef, einn af forystumönnum nýstofnaðs
„Shas“-flokks, og aðalleiðtoga þess flokks, Yitzhak Peretz.
Rýr afrakstur
af kasettuskatti
Stokkbólmi, 26. júlí. Frá Olle Ekström,
frétUriUra Mbl.
TEKJUR saenska ríkisins af kass-
ettuskattinum sem var lagður á í
stjórnartíð borgaraflokkanna 1982,
hafa orðið mjög rýrar miðað við það
að reiknað var með mjög háum upp-
hæðum.
Á fyrsta helmingi þessa árs
voru tekjurnar 14,5 milljónir
sænskra króna, en hafði verið
áætlað að þær gætu numið 100
milljónum á ári.
Talað hefur Verið um ýmsar
ástæður sem gætu orsakað þetta,
fólk hafi hamstrað kassettur áður
en skatturinn var lagður á í
óhemju miklu magni og einnig
mætti gera ráð fyrir að menn
stundi óspart kassettusmygl til
Svíþjóðar til að losna við skattinn.
Engin áform munu vera uppi
um að breyta þessari skattlagn-
ingu að svo stöddu þótt viðurkennt
sé að þessi skattheimta hefur með
öllu mistekist.
Tel Atív, 27. júL AP.
BÆÐI Yitzhak Shamir forsætisráð-
herra, leiðtogi Likud-bandalagsins,
Veður
víða um heim
Akureyri 14 skýjaó
Amsterdam 20 skýjaó
Aþena 32 heióskírt
Barcelona vantar
Berlín 18 skýjaó
BrUasel 18 skýjað
Chtcapo 19 heióskfrt
Dublin 20 skýjaó
Feneyjar 25 skýjaó
Frankfurt 20 rigníng
Gent 23 rigning
Holainki 19 skýjaó
Hong Kong 32 heióskírt
Jerúsalem 28 heióskirt
Jóhanneaarborg vantar
Kaupmannahöfn 21 skýjaó
Kairó vantar
Lissabon 27 heióskirt
London 26 skýjaó
Los Angeles 33 heióskírt
Madrid vantar
Malaga vantar
Mallorca vantar
Miami 29 skýjaó
Montreal 22 skýjað
Moskva vantar
Nýja Delhí vantar
New York 27 rigning
Ostó 19 heióskfrt
Parfs 22 heióskkrt
Peking 34 heióskirt
Perth vantar
Reykjavík 10 súld
Rio de Janeiro 27 skýjaó
Rómaborg 32 heióskírt
San Francisco vantar
Stokkhótmur 17 rigning
Sydney 15 rigning
Tel Aviv vantar
Tókýó 32 heiðskírt
Vancouver vantar
Vinarborg 25 skýjaó
Varsjé vantar
bórshöfn 13 súld
írland:
Barþjónar
Dublin. 27. jnlf. AP.
ÞAÐ gæti reynst íbúum Dublins
talsvert erfitt, að útvega áfengi
næstu daga eða vikur. Hinir 3.500
barþjónar, sem þar starfa, hafa
ákveðið, að fara í verkfall, og gáfu í
skyn að verkfallið gæti staðið lengi
yfir.
og Shimon Peres formaður Verka-
mannaflokksins héldu áfram við-
rsðum við hina ýmsu smáflokka,
sem sæti eiga á þingi, um stjórn-
armyndun.
Eftir að endanlegri talningu
atkvæða lauk í gær kom í ljós að
Verkamannaflokkurinn hlaut 44
þingsæti og Likud 41. Hefur
þetta í för með sér að Verka-
mannaflokkurinn missti einn
þingmann, en honum var spáð 45
þingsætum, og samstarfsflokkur
Likuds, Tehiva, bætti einum við
sig.
Samkvæmt ísraelskum dag-
blöðum velta stjórnarmyndunar-
viðræðurnar einkum á því hvað
flokkur Ezra Weizmans fyrrum
varnarmálaráðherra gerir, en
hlaut þrjú þingsæti í kosningun-
um. Telja fréttaskýrendur, að
ákvörðun Weizmans geti haft
áhrif á afstöðu tveggja annarra
smáflokka til stjórnar-
myndunarviðræðna, sem sam-
anlagt hafa 5 þingmönnum á að
skipa.
Ezer Weizmann
Báðir stóru flokkanna standa
nú í samningaviðræðum við
Weizman. Er haft eftir einu
dagblaði að hann hafi gefið
Verkamannflokknum tveggja
sólahringa umhugsunarfrest í
gær um kröfur hans, en þær gera
Howe í annarri
ferð til Peking
Peking, 27. júlf. AP.
SIR GEOFFREY Howe, utanríkis-
ráóherra Breta, kom til Peking í dag
til að greiða fyrir viðræðum um
framtíð Hong Kong örfáum vikum
áðnr en út rennur frestur sá, sera
Kínverjar settu fyrir samkomulagi
um nýlenduna, og kínverski utanrfk-
isráðherrann, Wu Xueqian, kvaðst
þess fullviss að áfram mundi þoka f
samkomulagsátt.
Þetta er önnur Pekingferð How-
es síðan í apríl. Ferðin er farin á
sama tima og uggur 5,5 milljóna
íbúa Hong Kong um framtíðina
eykst stöðugt.
Kínverjar hafa lofað að að eng-
ar breytingar verði gerðar í efna-
hags- og félagsmálum Hong Kong
í verkfall
Nú eru um 700 barir í Dublin, en
síðast þegar barþjónar fóru í verk-
fall stóð það yfir þrjá mánuði,
mörgum til mikills ama og leið-
inda, enda írar þekktir fyrir flest
annað en bindindi í þessum efn-
um.
í 50 ár eftir að þeir taka við stjórn
nýlendunnar 1997 þegar samning-
ur um leigu hennar rennur út.
Howe mun beita sér fyrir eins
nákvæmum samningi og hægt er
til þess að varðveita jafnvægi og
bjartsýni í nýlendunni, sem er
þriðja mesta fjármálamiðstöð
heims. Áður en hann kom til Pek-
ing sagði hann að nokkur árangur
hefði náðst í 19 viðræðulotum síð-
an 1982.
Nýr leið-
togi í Chad
Ndjamrna, 25, júli. AP.
FORSETl Chad, Hissene Habre,
skipaði í dag nýjan utanríkisráð-
herra í stað Idriss Miskine, sem lést
af völdum malarfu.
Nýi utanríkisráðherrann, Gou-
ara Lassou, hefur verið náinn
starfsmaður hans frá upphafi
byltingarhreyfingar Habres í
Norður-Chad.
Lassou var nýlega skipaður að-
alritari Unir, nýs stjórnmála-
flokks Habres, og er orðinn einn
valdamesti maður Chad.
Timman efstur
í Amsterdam
Anwterdam, 27. júll. AP.
HOLLENSKI stórmeistarinn Jan
Timman sigraði á OHRA-skákmót-
inu í Amsterdam sem lauk í gær-
kvöldi.
Timman sigraði landa sinn
Hans Böhm í síðustu umferðinni,
en hættulegasti keppinautur hans,
Ungverjinn Lajos Portisch, gerði
jafntefli við Daniel Campora frá
Argentínu í 15 leikjum. Timman
hlaut 7 v. af 9 mögulegum, Port-
isch varð í öðru sæti með 6 Vi v. og
Englendingurinn Murray Chandl-
er í þriðja sæti með 6 v. Fjórða
sætinu deildu þeir Campora, Sví-
inn Wedberg, Sovétmaðurinn Pol-
ugajevsky, Ungverjinn Sax og
Júgóslavinn Nikolic.
Aksturshraða
skal miða
við
aðstæður
meðal annars ráð fyrir, að hann
hljóti utanríkisráðherrastöðu í
samsteypustjórn.
Er þetta talið hafa sett Verka-
mannaflokkinn i nokkurn vanda
því að fyrrverandi forseta lands-
ins, Yitzhak Navon, hafði verið
lofuð þessi staða.
Aðrir smáflokkar stóðu einnig
í samningaviðræðum við stóru
flokkanna, ekki sist þeir flokkar
sem kenna sig við trúmál, en þeir
hafa farið fram á menntamála-
og trúarráðuneytið.
Einnig beinast augu manna að
forseta landsins, Chaim Herzog,
sem er úr Verkamannaflokknum,
en hann mun fela öðrum hvorum
stóru flokkanna formlega stjórn-
armyndun. Er búist við að hann
byrji viðræður sínar við formenn
flokkanna nk. þriðjudag.