Morgunblaðið - 28.07.1984, Page 26

Morgunblaðið - 28.07.1984, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLl 1984 Undirbúningur þjóðhátíðarinnar í Eyjum í fullum gangi: Ekki aðgöngumiðar á hátíðina heldur „aðgönguarmbönd“ V rstman nat yjum 25. jáii. NÚ ÞEGAR aðeins er rösk vika í þjóðhátíð er allur undirbúningur fyrir þessa mestu og sérstæðustu útihátíð á fslandi að komast á loka- stig hjá félögum í íþróttafélaginu Þór sem annast framkvæmd þessar- ar 110. þjóðhátíðar Vestmannaeyja. íþróttafélögin tvö í Eyjum, Týr og Þór, skiptast á um að halda þjóðhá- tíðina og hagnaður af henni hefur verið stærsti fjáröflunarpóstur félag- anna og verið nýttur í öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf félaganna. Þjóðhátíðin verður í Herjólfs- dal um verslunarmannahelgina, dagana 3., 4. og 5. ágúst, stans- laust fjör í fögrum fjallasal í þrjá daga og þrjár nætur. Sjálfboðalið- ar úr Þór hafa allan þennan mán- uð unnið á hverju kvöldi og um hverjar helgi við margvíslegar framkvæmdir í Herjólfsdal sem skapa þá rómuðu umgerð hátíðar- innar sem umtöluð er af þeim sem áður hafa sótt þjóðhátíð í Eyjum. Þegar allt verður yfirstaðið má ætla að um 100 sjálfboðaliðar hafi lagt fram meira eða minna starf fyrir félag sitt. Og það eru bara ekki Þórarar sem eru önnum kafnir þessa dag- ana við undirbúning þjóðhátíðar heldur stefnir nú hugur flestra bæjarbúa í Herjólfsdal. Á fimmtudaginn í næstu viku mun hin einstæða tjaldborg heima- manna rísa við skipulagðar götur og hefur fólk verið að viðra tjöld- 1984 ár. Fugl hátíðarinnar er teista, merkið teiknaði Jóhann Jónsson. in, mála tjaldsúlurnar og dytta að þjóðhátíðarkoffortinu. Lundi hef- ur verið reyttur og reyktur og flatkökuilmur hefur borist úr öðru hverju húsi í bænum. Dagskrá þjóðhátíðarinnar verð- ur mjög fjölbreytt og að mestu með hefðbundnu sniði. Hátíðin hefst að vanda með helgistund, Helgi Sæmundsson flytur hátíð- arræðu og á föstudagskvöld verð- Sölubúðir reistar fyrir þjóðhátíðina. Ljósm. Torfi Haraldsson. ur brenna á Fjósakletti. Á laug- ardagskvöld verður stórkostleg flugeldasýning. Bjargsig er ómiss- andi þáttur á hverri þjóðhátíð og mun Öskar Svavarsson sýna þessa tilkomumiklu íþrótt. Þá mun Sig- urður Sigurbergsson klífa þver- hníptan hamravegg Molda. Fjöldi skemmtikrafta mun koma fram á kvöldvökum öll kvöldin og má þar nefna HLH-flokkinn, söngflokk- inn Hálft í hvoru, Gretti Björns- son harmonikkuleikara, Jóhannes Guðmundsson, eftirhermu frá Ingjaldssandi, Bjartmar Guð- laugsson, söngvara og lagasmið, og Bobby Harrison, söngvara. Brúðubíllinn verður með efni fyrir börnin og sýndir verða break- og diskódansar. Hljóm- sveitirnar Daríus og Stefán P. skemmta og leika síðan fyrir dansi á pöllunum tveimur fram á rauðamorgun næturnar þrjár í Herjólfsdal. Kynnir á hátfðinni og jafnframt söngstjóri brekkukórs- ins verður Árni Johnsen. Eins og hefð hefur komist á hefur verið samið sérstakt þjóð- hátíðarlag og er höfundur þess, lags og ljóðs Ási í Bæ og heitir það Ástin bjarta. Þjóðhátíðar- nefnd Þórs hefur gefið lagið út á hljómsnældu ásamt þjóðhátíðar- laginu frá 1980, Ct í Elliðaey eftir Val Óskarsson. Lögin eru útsett af Gunnari Þórðarsyni og sungin af Björgvini Halldórssyni. Út verður gefið sérstakt þjóðhátiðarblað og er ritstjóri þess Árni Johnsen. Verð aðgöngumiða á þjóðhátíð- ina verður kr. 1.000,00. Börn inn- an fermingaraldurs og fólk eldra en 67 ára fá ókeypis aðgang. Að- göngumiðarnir verða allsérstæðir að þessu sinni, eim.ota armband sem fólk skal bera meðan á hátið- inni stendur og næst ekki af nema eyðileggja það. I þjóðhátíðarnefnd Þórs eru: Þór Vilhjálmsson, Ásmundur Friðriksson, Þorsteinn Ingólfsson, Óskar óskarsson, Páll Scheving og Engilbert Gíslason. Þess má geta að Ferðaskrifstofa Vest- mannaeyja mun bjóða upp á sér- stakar pakkaferðir á þjóðhátíð- inni, ferðir með Herjólfi eða Flugleiðum og aðganseyri í Herj- ólfsdal með verulegum afslætti. Og svo er bara að biðja um gott veður. — hkj. Skattar Vestfirðinga Iníirði, 26. jólf. ÞAÐ vekur athygli við lestur skattskrár Vestfjarðakjördæmis hvað mörg af stærri fyrirtækjunum í kjördæminu hafa ekki skilað skýrsl- um. Þar á meðal eru Þörungavinnsl- an á Reykhólum og skipaútgerðin Reykhólaskip, Flóki á Barðaströnd. Áætlað er á 28 fyrirtæki á Patreks- firði 12 á Tálknafirði og 8 á Bíldu- daL Þá er áætlað á Freyju og fyrir- tæki henni tengd á Suðureyri, en Freyja-fyrirtæki eru í eigu Sam- bandsins og Kaupfélags ísfirð- inga. Einnig er áætlað á Kaupfé- lag ísfirðinga. Þá vekur það athygli að skatta- kóngurinn í dreifbýli er bónda- kona í ísafjarðardjúpi Anna M. Jónsdóttir, með 333.130.- í tekju- skatt og 94.300.- í útsvar. Hæstu skattgreiðendur eru: Austur-Barðastrandarsýsla: Tekjuskattur Kristján Þ. Kristjánsson 122.484.- Halldór Karlsson 89.543.- Halldór D. Gunnarsson 89.156.- Þórarinn Þorsteinsson 76.529.- Einar Pálsson 63.793.- Útsvar Kristján Þ. Kristjánsson 55.450.- Halldór Steinþórsson 50.910.- Georg Magnússon 50.880.- Halldór Karlsson 50.820.- Gylfi Helgason 47.790.- Aðstöðugjöld Bjarni Hákonarson 18.850.- Egill ólafsson 18.090.- Sveinn Þórðarson 17.510.- Félög í Austur-Barðastrandarsýslu Aðstöðugjöld Kaupf. V-Barðstrendinga 45.280.- Alþýðusamb. Vestfj. Flókal. 42.940.- Kaupfélag Króksfjarðar 30.580,- Gestur 22.820.- Einar Guðmundsson 18.220.- Patreksfjörður og nágrannasveitir: Tekjuskattur einstaklinga Sigurður G. Jónsson 355.240.- Jóhanna Sveinsdóttir 216.772.- Oddur Guðmundsson 201.669.- Stefán Skarphéðinsson 181.462.- öyvind Solbakk 176.827,- Jón Garðarsson 172.842.- Jens Valdimarsson 172.726.- Útsvar einstaklinga Sigurður G. Jónsson 110.600,- Hlöðver Haraldsson 97.370,- Snæbjörn Gíslason 82.930.- Stefán Egilsson 76.840,- Oddur Guðmundsson 76.400.- Jóhanna Sveinsdóttir 76.300,- Stefán Skarphéðinsson 76.150,- Aðstöðugjöld einstaklinga Ingólfur Arason 57.590.- Rafn Hafliðason 49.300,- Jónas Þór 44.630.- Sigurður G. Jónsson 41.710,- Guðjón H. Hermannsson 34.220,- Aðstöðugjöld fyrirtækja Kaupf. V-Barðstrendinga 429.630,- Oddi 425.140.- Kjöt og fiskur 152.230.- Patrekur 47.140,- Vestri 41.940.- Iðnverk 39.080.- Rafborg 29.090.- Ekki eru talin með 28 fyrirtæki sem áætlað var á. Tálknafjörður: Tekjuskattur einstaklinga Pétur Þorsteinsson 230.947.- Ævar B. Jónasson 175.478,- Páll Guðlaugsson 142.835.- Ársæll Egilsson 138.258.- Kristján Friðriksson Útsvar einstaklinga 127.049,- Pétur Þorsteinsson 84.730,- Ævar B. Jónasson 80.190.- Örn S. Sveinsson 73.210.- Kristján Friðriksson 71.240,- Guðmundur Kr. Magnússon 65.850.- Aðstöðugjald fyrirtækja Hraðfrystihús Tálknafj. 659.170.- Eik 52.680,- Kaupfél. V-Barðstrendinga 29.630.- Áætlað er á 12 fyrirtæki. Bfldudalur og nærsveitir: Tekjuskattur einstaklinga Eyjólfur Þorkelsson 194.487.- Jakob Kristinsson 162.031.- Hannibal Valdimarsson 145.941,- Guðmundur Hermannsson 144.323.- Ágúst Gíslason 139.149.- Útsvar einstaklinga Eyjólfur Þorkelsson 74.300.- Sigurður H. Brynjólfsson 66.410.- Jakob Kristinsson 64.600.- Gunnar Garðarsson 59.850.- Guðmundur Hermannsson 59.610.- Aðstöðugjöld einstaklinga Eyjólfur Þorkelsson 144.470.- Hávarður Örn Hávarðsson 20.020.- Hreinn Bjarnason 14.930.- Aðstöðugjald fyrirtækja Rækjuver 258.450.- Kaupf. V-Barðstrendinga 113.870.- Tréverk 44.510.- Smiðjan 10.450,- Áætlað á 8 fyrirtæki. Þingeyri og nágrenni: Tekjuskattur einstaklinga Guðm. G. Kristjánsson 166.914.- Bjarni Grímsson 175.110.- Guðm. H. Guðmundsson 166.914.- Guðm. Þ. Kristjánsson 155.469.- Sæmundur Þorvaldsson 140.177,- Útsvar einstaklinga Guðmundur Þ. Ragnarsson 81.890.- Bjarni Grímsson 175.110.- Kristján Eiríksson 68.320.- Þórhallur Gunnlaugsson 63.940.- Jens Hallgrímsson 62.900.- Aðstöðugjald félaga Kaupf. Dýrafjarðar 1.215.140,- Fáfnir 190.880,- Hafnarkaffi 39.140.- Brautin 39.000,- Guðm. J. Sigurðsson og Co. 18.210.- Sigurður G. Jónsson 10.420,- Flateyri og nágrenni: Tekjuskattur einstaklinga Einar 0. Kristjánsson 216.990.- Páll N. Þorsteinsson 209.818.- Gunnl. P. Kristjánsson 147.873.- Gísli Valtýsson 142.741.- Páll Halldórsson 137.428.- Útsvar einstaklinga Einar O. Kristjánsson 80.700.- Grétar Kristjánsson 79.010.- Páll Halldórsson 77.190.- Páll N. Þorsteinsson 76.470.- Gunnlaugur P. Kristjánsson 65.450.- Aðstöðugjald fyrirtækja Hjálmur 697.370.- Kaupfélag önfirðinga 242.390.- Útgerðarfélag Flateyrar 123.350.- Snæfell 45.650,- Alda 23.430,- Suðureyri: Tekjuskattur einstaklinga Sveinn Þorkelsson 147.767,- ólafur Ólafsson 147.552.- Bergþór Guðmundsson 144.383.- óskar L. Jakobsson 139.985.- Sævar Þ. Jensson 139.601.- Útsvar einstaklinga Ólafur Ólafsson 84.240.- Sveinn Þorkelsson 79.410.- Símon J. Jónsson 78.900,- Bergþór Guðmundsson 75.600,- Bragi Ólafsson 70.020,- ÖIl félög á Suðureyri voru með áætluð gjöld, samtals 9. Bolungarvík: Tekjuskattur einstaklinga Guðfinnur Einarsson 340.827,- Finnbogi Jakobsson 298.072.- Jónatan Einarsson 264.565.- Vilhelm Annasson 232.845.- Einar Þorsteinsson 209.656.- Einar Jónatansson 202.240.- Útsvar einstaklinga Guðfinnur Einarsson 119.730.- Vilhelm Annasson 103.520.- Jónatan Einarsson 99.480.- Finnbogi Jakobsson 99.380.- Guðmundur P. Einarsson 92.310,- Flosi Jakobsson 82.650.- Einar Þorsteinsson 81.860.- Aðstöðugjald einstaklinga Jón Fr. Einarsson 275.450.- Einar Þorsteinsson 208.000.- Benedikt Bjarnason 145.550.- 1984 Guðfinnur Friðriksson 53.210.- Ármann Leifsson Tekjuskattur félaga 41.150.- Vélsmiðja Bolungarv. 300.269,- Mjölnir 131.832.- Vík pöntunarfélag 15.939.- Félagsheimilið Aðstöðugjald félaga 15.300.- íshúsf. Bolungarvíkur 1.244.280,- Einar Guðfinnsson 998.830.- Baldur 129.620.- Vélsmiðja Bolungarvíkur 126.520.- Græðir Súðavik og ísafjarðardjúp: Tekjuskattur einstaklinga 106.190.- Anna M. Jónsdóttir 333.130.- Börkur Ákason 238.974,- Árni Þorgilsson 173.432,- Jónatan I. Ásgeirsson 162.630,- Samúel Kristjánsson Útsvar einstaklinga 147.920.- Anna M. Jónsdóttir 94.300.- Árni Þorgilsson 86.790.- Jónatan J. Ásgeirsson 83.460.- Börkur Ákason 83.240.- Samúel Kristjánsson 77.610.- 10 hæstu greiðendur tekjuskatts og útsvars á Vestfjörðum Guðbjörg Jónsdóttir, lsafirði Arnór L. Sigurðsson, 805.303.- ísafirði Böðvar Sveinbjarnarson, 490.862,- ísafirði Ruth Tryggvason, 485.004,- tsafirði Einar Hjaltason, 469.200,- ísafirði Sigurður G. Jónsson, 468.025,- Patreksfirði Guðfinnur Einarsson, 465.840,- Bolungarvík Jónas Pétursson, 460.557,- ísafirði Anna M. Jónsdóttir, 452.846.- Nauteyrarhreppi Sigurjón Guðmundsson, 427.430.- Isafirði 426.687,- Úlfar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.