Morgunblaðið - 28.07.1984, Side 36

Morgunblaðið - 28.07.1984, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLl 1984 iLJöRnu- iPÁ Ig HRÚTURINN Ull 21. MARZ—I9.APRIL Þér gengur vel mð fá nArn til liós rid t>i{r í dag. Þú ert ástfanginn og villt gjarnan gera alvöru úr sambandi sem þú ert í. Þeir sem vinna rið listsltöpun eða eitt- hvað skapandi a*ttu að gera það gott í dag. Kíj)' NAUTIÐ WSÍ 20. APRlL-20. MAl Vertu í rerði í fjármálum, það er hætta i svikum. Fjölskylda þfa er sérlega hjálpnöm í dag. Þú græðir ef þú átt land eða fasteign úti á landi. ’/jSKJ tvIburarnir 21. MAl-20. JÍINl Ef þú ert að vinna með öðrum í dag skaltu vera vel á verði til þeas að þú verðir ekki svikinn og prettaður. Þú hefur gott af þvf að fara í stutt ferðalag og heinuuekja vini eða kunningja. '3ÍM KRABBINN 21. JÚNl-22. JÍILl Þú greóir ekkert á því aA vera meú leynimakk, þart er einungtB meiri hætta á ad þú verðir svik- inn. Gerðu samning í vinnunni og láttu óekir þínar koma vel fram. ^SJIuónið gTfUa. JÍILl-22. ÁGÚST Þú skalt ekki fara eftir ráðum sem vinur þinn gefur þér í fjár- máhim. Farðu í ferðalag og beimsæktu fólk sem þú hefur eltki séð lengi. Þú getur komist f góð sambönd og haft mikið gagn af seinna. 'fiBV mærin WSli 23. ÁGÚST-22. SEPT. Fjármálin ganga eitthvað betur hjá þér, þú skalt halda áfram að hafa sem mesta leynd yfir því sem þú ert að gera. Notaðu ímyndunaraflið, það er nauö- synlegt í sambandi við skapandi verkefni. Qk\ VOGIN PJJjSrf 23. SEPT.-22. OKT. Þú skalt leita ráða hjá faglærðu fólki í sambandi við fjármál. Þfnir nánustu eru viðkvæmir. Vertu þolinmóður. Þér gengur betnr í viðskiptum ef þú notar ímrndunaraflið Pg] DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú kemst að leyndarmáli með því að hafa samband við fólk sem þú þekkir á bak við tjöldin. Þú skalt þó ekki trejsta neinum ef peningar eru í spilinu. mH BOGMAÐURINN ISNJS 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt fresta því að laka mik- ilvægar ákvarðanir { dag. Lejfðu maka þínum eða félaga að ráða í dag. Þú ert ekki mjög raunsær í dag og getur séð eftir því ef þú færð að ráða. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Vertu traustur, fólk sem er mjög gott að eiga að er að leita að ábyggilegu fólki. Sýndu bvað í þér bjr. Þér gengur vel í við- skiptum í dag. \W!é VATNSBERINN UmíS 20. JAN.-18. FEB. Vinir þínir eru liklega ekki mjög áreiðanlegir en þú skalt ekki taka það mjög illa upp. Þú njtur þess að vera með maka þínum eða félaga. Þú færð auðveldlega þá hjálp sem þú þarfnast. FISKARNIR ^gg 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt sinna fjölskyldunni vel þvf annars verður þú sakaður um að eyða of miklum tíma í viðskipti og vinnu. Hugsaðu bet- ur um heilsuna, það borgar sig. r i. X-9 DYHAuLcNo ~7— s - tfEFUR- PU J / . ‘ í • * æ * • X þE5SU FyÖR6££l setu1 UlÐ MÚ v/lKPUM _ J ✓ 1 1 * * • - FyfZJfZ. OKKVR T . v - v ^ eg hefpi I • • —— • rrr—■ ■ 'J X FAP— J X * I J <s> TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Hérna er kvöldmaturinn þinn ... ANP IN CA5E YOU CAN'T finish it all, l'VE BR0U6HT YOU A P06GIE BA6... Og ef þú skyldir ekki klára hann, þá kom ég með hundapoka... WHICH IS PKETTY FUNNY UUHEN YOU STOP TO TlftNK ABOUT IT.. l»etta er nokkuð fyndið ef maður hugsar út í það... Ég hefði ekki átt að staldra við og hugsa um það ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson í grandsamningi getur oft verið mjög árangursríkt að þjarma svolítið að andstæð- ingunum áður en maður snýr sér að því að sækja þá slagi sem á vantar. Það er aldrei að vita nema þeir lendi í vand- ræðum með afköstin. Vestur ♦ K10753 ♦ D8653 ♦ 7 ♦ Á3 Norður ♦ DG *K74 ♦ KG86 ♦ G985 Austur ♦ 842 ▼ GIO ♦ 10542 ♦ K762 Suður ♦ Á96 ♦ Á92 ♦ ÁD93 ♦ D104 Suður vakti á einu grandi og vestur kom inn á tveimur lauf- um, sem sýndi a.m.k. 10 spil í hálitunum. Norður skellti sér beint í þrjú grönd, sem voru pössuð út. Vestur spilar út hjartafimmunni og suður drepur tíu austurs með ás. ÍJtlitið er ekkert allt of bjart hjá sagnhafa. Hann virðist nefnilega ekki hafa tima til að fría sér tvo slagi á lauf. Segj- um að hann spili laufdrottn- ingunni í öðrum slag. Austur tekur slaginn, spilar hjarta- gosanum, fær að eiga þann slag, en skiptir þá yfir í spaða. Það er ekki hægt annað en að hleypa spaðanum, vestur fær á kónginn, friar hjartað og hall- ar sér rólegur aftur í sætinu. Jæja, sjáum hvað gerist ef sagnhafi byrjar á því að taka fjórum sinnum tígul: Norður ♦ DG ♦ K7 Vestur ♦ 8 Austur ♦ K107 ♦ G985 ♦ 842 ♦ D863 ♦ G ♦ - ♦ 10 ♦ Á3 Suður ♦ Á% ♦ 92 ♦ D ♦ D104 ♦ K762 (1) Kasti vestur spaða í tig- uldrottninguna: Austur tekur sem fyrr fyrsta slaginn á lauf og spilar hjarta. Það er gefið en spaðinn sem kemur næst er drepinn upp á ás og laufið fri- að. (2) Kasti vestur hjarta í tíg- uldrottninguna: Hjartagosi austurs einfaldlega drepinn strax og laufið fríað. Umsjón: Margeir Pétursson Á svissneska meistaramót- inu í ár kom þessi staða upp i skák þeirra Roland Ekström, sem hafði hvitt og átti leik, og Ricardo Szmetan. Byrjunin var kóngsbragð: 1. e4 — e5,2. f4 — d5, 3. Rf3 — exf4, 4. exd5 — Rf6, 5. Rc3 — c6, 6. d4 — cxd5, 7. Bb5+ - Rc6, 8. Bxf4 - Be7, 9. Re5 — Db6, 10. 0-0 — 0-0, 11. Bxc6 — bxc6, 12. Ra4 — Da6, 13. b3 - Be6, 14. Dd3 - Dc8,15. Bg5 - Dc7??, 16. Bxf6 — Bxf6. 17. Hxf6! og svartur gafst upp, því eftir 17. — gxf6, 18. Dg3+ — Kh8, 19. Rg6+ tapar hann drottningunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.