Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984 69 VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Innritun í starfsnám Á haustmisseri veröa haldin eftirtalin námskeiö fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aðra sem vilja bæta þekkingu sína. Bókfærsla, ensk verslunarbréf, rekstrarhagfræöi, stjórnun, tölvufræði, tölvuritvinnsla, vélritun. Innritun er hafin. Ekki komast fleiri aö en 25 á hverju námskeiði. Kennsla hefst mánudaginn 25. september. Kennslan fer fram á kvöldin nema tölvuritvinnslan sem veröur á mánudags- og fimmtudagsmorgnum frá kl. 8.05—9.30. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans. Verslunarskóli íslands, Grundarstíg 24, Reykjavík. Sími 13550. SENDIBIFREIÐAKYNNING Dagana 3. - 8. september n.k. munu sölumenn okkar sýna og kynna RENAULT TRAFIC sendibifreiðar á eftirfarandi stöðum á vestur- og norðurlandi. Akranesi Borgarnesi Stykkishólmi Grundarfirði Ólafsvík Búðardal Hvammstanga 5/9 kl.12-1330 Blönduós 5/9 kl.1430-16 við B.T.B. Brákarey við Hótel Stykkishólm við Esso stöðina viðólís stöðina við Kaupfélagið við Kaupfélagið við Vélsmiðju Húnvetninga Sauðárkróki 5/9 kl.17-19 Hofsósi 6/9 kl. 10-11 Siglufirði 6/9 kl.12-1330 Ólafsfirði 6/9 kl.15-16 Dalvík 6/9 kl.17-19 Akureyri 7/9 kl.10-18 Húsavík 8/9 kl.09-13 við Skafirðingabúð við Kaupfélagið við Veiðafæraversl. Sig.Fanndal við Bifreiðaverkstæðið Múlatind við Bifreiðaverkst. Dalvíkur við Bifr.vst.Bjarnhéðins Gíslas. við Bifr.verkst.Jóns Þorgrímss. 3/9 kl. 12-1430 við Bílaás SF 3/9 kl. 16—19 4/9 kl. 10—12 4/9 kl. 13—15 4/9 kl.16-18 5/9 kl.09-10 RENAULT TRAFIC er framdrifinn og til í ýmsum útfærslum meö bensín- eða dieselvélum. Verið velkomin Hagstætt verð KRISTINN GUDNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 686633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.