Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 30
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984 ^vJÖTOU- i?Á HRÚTURINN Iffjil 21. MARZ—19-APRlL Ef þú fertest f dag lendirte Ifk lega f áatanerbitýrL Fariu eittbraA ít með maiia þínum ete félaga. Þé átt gott með aA fá aAra til þeaa aft vinna með þér. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAf Allt aem þú gerir f dag veróur til þeaa aó hjálpa þér f Qármáhin- um. Þú vertar þó að vera aér- lega á verói avo þú eyóir ekki f neina vitlejan. Ekki aetja pen- inga f neinar framkvæmdir. TVlBURARNIR LÖSS 21. MAl—20. JÍINÍ Þetta er aérlega góóur dagur til þeas aá sinna rómantískum áhugamálum og áatinni. Þú kjnniat einhverjum aem þú verter hrifinn af. Cömul tilfinn- ingabönd atjrkjaat KRABBINN 21. JÍINl-22. JÚLl Þú ættir aó rejna aó vinna eins mikió og þú getur f kríngum húaió þitt f dag. Þaó er erfitt að gera yfinnönnum til geóa. Þaó kemur eitthvaó óvænt upp á hjá þérfdag. fc^riLJÓNIÐ J23- ^1-22- Agúst Þetta er góter dagur til þess aó fara f stutt fertalög ete heim- aóknir. Njtt ástarævintýri bjrj- ar f dag. Þú færó eitthvað skemmtilegt í póstinum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Kjölskjldan er hjálpleg en veró- ur þeas þó valdandi aó þú veró- ur aó hætta vió áætlanir þfnar. Þú skalt eltki bjóða áhrifafólki heim f þvf skyni að fá stuóning þesa. Qk\ VOGIN PTiSé 23. SEPT.-22. OKT. Þú skah sleppa ölhi lejnimakki í dag. Þú ættir aó komast langt meó áhugamál þfn og persónu- leg málefni. Ef þú feró f stutta ferð kjnnistu nýju fólki. Ást- armálin eru ánægjuleg. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þetta er góter dagur til þess aó hafa samband vió fðlk á bak við tjöldin. Ástarmálin eru ánægju- leg. Þú verter hrifin af einhverj- um f laumi. Þú skalt ekki bjrja á neinum nýjum vióskiptum. fiÍM BOGMAÐURINN uJi 22. NÓV.-21. DES. Vitekipti og vinátu eiga ekki vel saman. Þú skalt ekki gera neitt í fljótheitum, þú gætir séó mjög eftir því seinna. Farðu út aó skemmta þér f kvöld, það er spenna í ástarmálunum. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Heilsan er aó angra þig í dag, þú vertar líklega að hætU við feró aem þú ætlaóir f. Þér rejn- erfitt aó gera öðru fólki til geðs. Þaó koma upp vandamál vegna einhvers sem þú geróir fjrir löngu. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FER Þú lendir líklega f nýju ásur- ævintýri f dag með einhverjum sem býr langt f burtu. Farðu út að skemmU þér f dag, þú getur afiaó þér nýrra sambanda. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ástvinir þfnir eru mjög hjálpleg- ir. Þú skalt ekki blanda saman vitekiptum og fjölskjldumálum. Deilur enda Ifklega meó þvf að þú feró í fússi. Rejndu að vera þolinmóóur. X-9 DÝRAGLENS LJÓSKA SMÁFÓLK Snjópersóna! BRIDGE Umsjón: Guóm. Páll Arnarson Þú ert í vestur. Allir á hættu. Norður ♦ 1093 V K854 ♦ ÁD ♦ G952 Vestur ♦ G652 ♦ G7 ♦ KG632 ♦ ÁD I lígull Pass 2 tíglar 2 hjörtu Pass 4 hjörtu p/h Útspil: tígulþristur. Sagnhafi svínar tíguldrottn- ingu, tekur tvisvar tromp og endar í blindum; félagi fylgir lit. Þá kemur lauftvistur, sjöa og átta. Þú átt leik. Fyrst er að reyna að draga upp mynd af skiptingunni. Suður á væntanlega fimm hjörtu og tvo tígla. Laufátta makkers hlýtur að vera taln- ing og sýna tvö eða fjögur lauf, sennilega fjögur. Líklegasta skipting sagnhafa er því 3-5- 2-3. Háspilin? Hann spilar eins og hann eigi K108 eða K8x í laufinu. Sem þýðir að hann getur fríað sér laufslag. Og þá dugir engin rólegheitavörn, það þarf að brjóta spaðaslag ef félagi skyldi eiga ÁDx. Vestur Norður ♦ 1093 ♦ K854 ♦ ÁD ♦ G952 Austur ♦ G652 ♦ ÁD8 *G7 ♦ 63 ♦ KG632 ♦ 9854 ♦ ÁD ♦ 7643 Suður ♦ K74 ÁD1092 ♦ 107 ♦ K108 Það er ótrúlegt en satt, að þegar þetta spil kom fyrir í úrslitaleik Breta og Banda- ríkjamanna í HM 1955, brást vörnin hjá Milton Ellenby í bandarísku sveitinni. Hann tók laufás og spilaði tígli. Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmóti unglinga í Kiljava í Pinnlandi um daginn kom þessi staða upp i viður- eign þeirra Pikets, Hollandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Klingers, Austurríki. Hollendingurinn fann mát í tveimur leikjum í stöðunni: 33. Bxg7+! og Klinger gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.