Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984
71
Jazz
Sveinbjörn I. Baldvinsson
Andrew Cyrille
Slagverkstónleikar
í Norræna húsinu.
Bandaríski jazztrommuleikar-
inn Andrew Cyrille gat ekki
kvartað undan lélegri aðsókn á
tónleika sína í Norræna húsinu
sl. fimmtudagskvöld. Enda gerði
hann það ekki. Þegar hann loks
birtist klukkustundu eftir að
tónleikarnir höfðu átt að hefjast
var hann reyndar allt að því
gáttaður er hann leit fram i
nærri fullskipaðan salinn. At-
vinnumanni í greininni varð á
orði að þessi aðsókn hefði þótt
góð í Montmartre í Kaupmanna-
höfn.
Undan
Tónleikagestir gátu heldur
ekki kvartað yfir lélegum kon-
sert. Það hlýtur að þurfa meira
en litla snilli til að halda úti
heilum konsert á trommusett og
nokkra fylgihluti án þess að
áheyrendur verði lúnir. Andrew
Cyrille var ekki í vandræðum
með það.
Cyrille er fæddur árið 1940 í
New York, en fjölskyldan hafði
flust þangað frá Haiti. Hann hóf
ungur að leika á trommur og eft-
ir að hafa leikið með trompet-
leikaranum alkunna, Freddie
Síðast fyrir hlé lék Cyrille svo
verk eftir John Coltrane, samið
undir áhrifum frá Raga-tónlist-
inni indversku og tileinkað þá-
verandi trommara Coltranes,
Rashied Ali. Þetta verk er býsna
flókið í takti og þrungið mikilli
spennu sem skilaði sér fullkom-
lega í flutningi Andrew Cyrille.
strönd meginlandsins
Hubbard, ákvað hann að ein-
beita sér að tónlistinni. Það hef-
ur hann gert siðan af mikilli ein-
urð og leikið með flestum fræg-
ustu jazzleikurum síðari tíma.
Þekktastur mun Cyrille fyrir
margra ára samvinnu við pían-
istann Cecil Taylor, en af öðrum
sem hann hefur unnið með má
nefna jafn ólíka tónlistarmenn
og Kenny Clarke, Peter Brötz-
man, Cörlu Bley, Monk, Coltrane
og Ted vin okkar Daniel sem lék
hér á landi fyrir fáum árum á
trompet og fleiri þing.
Eftir vinalega afsökunar-
beiðni á seinkuninni hóf Cyrille
tónleika sína með því að leika
verk sitt „Number Eleven" af
nýrri plötu sem hann hefur leik-
ið inn á ásamt þremur öðrum
fræknum trommurum, Kenny
Clarke, Famadou Don Moye og
Milford Graves.
Pieces of Time heitir platan.
Þrátt fyrir nokkurn taugatitring
og vöðvaspennu i upphafi kom
brátt í ljós að hér var á ferðinni
mikill trommuvirtúós, sem hafði
yfir öllum tæknibrögðum stétt-
arinnar að ráða.
Næsta verk „Drum Song for
Leadbelly" var helgað hinum
látna söngvara sem lifði vægast
sagt stormasömu lifi, sat oft i
fangelsi, m.a. fyrir morð og
morðtilraun. Cyrille kvaðst hafa
heyrt Leadbelly leika sér að
ákveðnum ryþma og hrifist af
því og samið verk sitt upp úr
ryþmanum sem Leadbelly barði
á lær sér. Verkið var fremur
hefðbundið og ljómandi
skemmtilegt.
Eftir hlé lék Cyrille fyrst
verkið „Nuba“ af samnefndri
plötu sem hann mun hafa gert
með söngkonunni Jeanne Lee og
Jimmy Lyon píanista. Þetta var
nánast danslag og lék Cyrille á
trommusettið með maracas-
hristum i stað kjuða. Kvaðst
hann hafa hugsað til Norður-
Afríku er hann samdi verkið og
víst er að stemningin i því var
fremur heit en köld.
í lokin spann Andrew Cyrille
eitt verk og brá þá fyrir sig ýms-
um leikrænum tilburðum og
framleiddi ryþma með aðstoð
margvislegustu gripa, meðal
annars hinnar erkinorrænu
veggklæðningar hússins.
Sem aukalag lék Cyrille beb-
op-stef eftir Kenny Clarke og
skilaði áheyrendum þannig aftur
á hið trausta fjórskipta megin-
land taktsins, eftir skemmtilega
ferð á legi og í lofti. Þetta voru
skemmtilegir tónleikar og næsta
skrefið er að heyra Cyrille leika
með öðrum.
SKIPTIBOKAMARKAÐUR
- sumarlaunin þín endast lengur
Pú þarft ekki að fletta lengi í stœrðfrœðibókinni þinni frá í
fyrra til að reikna út, að það getur borgað sig að skipta við
Skiptibókamarkað Eymundsson í Austurstræti. Fjörugan
markað með notaðar kennslubækur.
Skiptibókamarkaðurinn byggist á því, að við kaupum og
seljum notaðar kennslubækur, sem eru enn í gildi. Við köllum
þær skiptibækur. Þú kemurog selurokkur notaða kennslubók
-eða kaupir. Hafir þú verið í hlutverki sölumannsins, og ekki
fundið skiptibók við fiæfi, færðu innleggsnótu, sem erekki bara
á bækur heldur allar vörur verslunarinnar. Einfalt, ekki satt?
Við höfum í gegnum tíðina lagt áherslu á, að skólafólk fái
allt til skólans á einum stað. Pess vegna minnum við á allar
nýju skólabækurnar í hillunum hjá okkur.
Við skiptumstá
ISLENSKA:
Egilt taga Skallagrimssonar
Laxdaala aaga
í fáum dráttum (Njörður P Njarðvik)
Islsnskar bókmsnntir tll 1550 (Baldur Jónsson o.fl.)
Isiansk málfrnM, II., 2. útg. (Kristján Árnason)
Stafsatnlngarorðabók, 3 utg (HalkJór Halldórsson)
Straumar og stafnur, 2 utg (Haimir Pálsson)
DANSKA:
Dónsk-islansk orðabók, IsafokJ 1973
Islansk-dónsk orðabók, Isafold 1976
Gyldandals ordbog for skola og h)am
HHdur
Frammad
Guls Handskar
Dansan gannam sommaran
Da som kommar allarsldst (Trampa)
Altld skyldlg (Trampa)
Bara dat labar rundt (Saaborg)
Flnn Saaborgs badsta
33 danska novaltar
Stasrk nok (Tina Brykl)
Ladykillar (O Johansen)
Sá forskalllga slnd (J Mollahave)
ENSKA:
Ensk-islansk orðabók, IsafokJ 1976
Islansk-ansk orðabók, isafokJ 1983
Oxford Advancad Laarnars dlct. of currant
Engllsh, (ravisad and updated)
Engllsh 903. Book 5
English 903, Book 6
Now Rsad On
Kernel Two
Uar
Explorlng Engllsh, Book 3
Tuming Polnt, lasbók
Opan Rosd, lesbók
Offlca Practlca, Book 1
Goodnlght Prof. Lova, Windmill
Macbath, Naw Swan
Fluancy In Ertgllsh
Lord of tha Flles
Studylng Strategles. Book 4
Wrftlng Skllls, Cambndga
Task Listaning
Thamas for Proflciency
Mora Modam Short Storias. Oxford
ÞÝSKA:
Þysk-islansk orðabók, IsafokJ 3 utg
Pýsk málfraeði, (BakJur Ingólfsson)
Dautscha Sprachlahra fur Ausl. Grundstufe
1. Tall.
Dautsch ftir junga Leute, lesbók
Andorra
Kontakt mlt dar ZeH
Dia Panna
Einfach gasagt
Aus Modarnar Tachnlk und Naturwtssenschaft
Lándar und Manschan, lesbók
Schulardudan, Bedeutungswörtarbuch
Schreck in dar Abendstunde
Vatar und Sohn, Band I.
FRANSKA:
S'il vous plait 1, lesbók
STI vous plait 2, lesbók
Mora Rapid French, Book 1
Dlct. du francals langue étrangare, nivaau 1
Dict. du francals langua étrangere, nivaau 2
SAGA:
Frá ainveldi tll lyðveldis. 3 útg (Heimir Þorteifsson)
Frá samfélagsmyndun tll sjálfstæðlsbaráttu
(Lýður Bjömsson)
Þættir úr sógu nýaldar, útg 1976 (Helgi SkúH
Kjartansson)
Panguin Attas of Workt History, Vol. 1
Penguin Atlss of World History, Vol. 2
ANNAÐ:
Baslc, 6 útg 82 (Halla B BakJursdóttir)
Efnafræðl I. (Anderson o.fl.)
Eðllsfrasði I b. (Staffanson o fl)
Jarðfraéði, 3 og 4 utg (Þodeifur Einarsson)
Vaðurfraaði, 3 útg (Markús A. Einarsson)
Staarðfrasði handa 9. bakk grunnskóla, 3 útg.
(Hörður Lárusson)
Eðlls- og afnafraaðl, K. bók, utg 1982 (Oafur
Guðmundsson o.fl.)
Black Holes, Ouasars and tha Universe, 2 útg
Tha Story of Art
Á Skiptibókamarkaðnum kaupum við og seljum yfir 70 titla
af kennslubókum. Mundu, að skiptibókin þín verðurað vera
í góðu ásigkomulagi. EY/VIUNDSSON
Tryggur fylginautur skólafólks í meiren 100 ár
Láttu sjá þig. Sumarlaunin þín endast lengur, látirðu stærðfræði-
bókina þína frá í fyrra vísa þér veginn - í Austurstrætið
Gylmir