Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 34
90 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984 Sunnudagur lögreglumannsins Ný sakamálamynd um tvo mlklls- metna Iðgreglumenn, sem skyndi- lega fá tækifaari til að auögast á auö- veldan hátt. Allir geta gert mistök — fáir komast hjá greiöslu. Myndin er gerö eftir skáldsögu bandaríska rithöfundarins Andrew Coburn (Off Duty). Aöalhlutverk leika þeir Victor Land- oux og Jean Rochefort Leikstjóri er Anne-Marie Otte. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð bðmum innan 16 ára. Sýnd kl. 7. S. sýningarménuður. Ævintýri í forbodna beitinu Neyöarskeyti berst frá geimflaug sem hefur nauölent á plánetunni Terra 11. Um borö eru þrjár ungar stúlkur Háum verölaunum er heitiö þeim, sem bjargar stúlkunum. Sýnd kl. 3. B-salur Sýnd kL 2.45, 5, 9 og 11.10. Bðnnuð bðmum. Haskkað verð. Maður, kona og barn Sýnd kl. 7.10. Sfðustu sýningar. 19 OOO jGNBOai Frumsýnir: Keppnis- tímabilið Skemmtileg og spennandi ný banda- risk litmynd um gamla íþróttakappa sem hittast á ný, en ... margt fer ööru vísi en aatlaö er ... meö Bruce Dem, Stacy Keach, Robert Mitchum, Martin Sheen og Paul Sorvino. Lelkstjóri: Jason Miller. fstsnskur lexti. Sýnd kL 3, 5, 7,9 og 11. TÓNABfÓ Simi31182 Frumsýnir: BMX Gengið .Æöisleg mynd". Sydney Daily Telegraph. .Pottþétt mynd, full af fjöri". Sydney Sun Herald. .Fjörug, holl og fyndin". Neil Jillet, The Age. Sýnd kl. 3, 5,7 og 9. Myndin er tekin upp i Dolby, sýnd f 4ra rása Starscope Stereo. Siöustu sýningar. Sími50249 48 stundir Hörkuspennandi sakamálamynd meö kempunum Níck Nolte og Eddie Murphy. Sýnd kl. 5 og 9. Svarti folinn snýr aftur Sýnd kl. 3. Síöasta sinn. „Ég var dauóskelkuðu sagði miða- sðlustúlkan eftir að hafa heyrt öskrín ínnan úr sal. „Ég hált varla vatni“ sagði stelpan i saeigætinu. Creepshow (Hryllingssýningin) Fimm hryllingsmyndlr geröar eftir sögum hryllingsmeistarans og met- sðluhöfundarins Stephen King. Stephen King ákvaö aö gera mynd- irnar svo fyndnar aö áhorfendur myndu öskra úr hræöslu í staöinn fyrir aö hlæja. Sýnd kl. 9. Stranglega bðnnuð börnum innan 16 ára. (Næsta sýning fimmtudag). Stríðsöxin Hörkuspennandi indíánamynd. Sýnd kl. 3. X-Jöföar til XX fólks í öllum starfsgreinum! REISN The good news is Jonathan's having his first affair. The bad news is she's his roonunafe's mother. (ÍASS Smellin gamanmynd Jonathan sem er fáfróöur í ástarmál- um lær góöa tilsögn hjá herbergisfe- laga sínum Skip, en ráögjöfin veröur afdrifarík. Leikstjóri: Lewis John Cariino. Aöalhlutverk: Rob Lowe, Jacqueline Biaset, Andrew McCarthy, Cliff Robertsson, Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bðnnun innan 12 ára. Tarzan og bláa styttan Sýnd kl. 3. Lína Langsokkur í Suðurhöfum Sýning sunnudag kl. 2 og 4. Allra siöasta sýningarhelgi. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Aögangskort Sala aðgangskorta, sem gilda á ný verkefni vetrarins hefst mánudaginn 3. sept. kl. 14. Sími 16620. Verkefni í Iðnó: 1. Dagbók Önnu Frank eftir Al- bert Hackett og Frances Goodrich. 2. Agnes og Almættið (Agnes of God) eftir John Pielmeier. 3. Draumur i Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. 4. Nýtt íslenskt verk. Nánar kynnt síöar. Verkefni í Austurbæjarbíói: 5. Félagt féa eftlr Darlo Fo. Verð aögangskorta á sýningar í Iðnó: Frumsýningar kr. 1.500 2.—10. sýning kr. 900 Viöbótargjald fyrir Austurbæjarbíó kr. 200 Miðasalan í lönó veröur opin frá og með mánudegi 3. sept. kl. 14—19. Sími 16620. Salur 1 Frumsýning stórmyndar- innar: BORGARPRINSINN Mjög spennandi og stórkostlega vel gerö og leikin ný bandarisk stór- mynd í litum og Panavision. Myndin er byggö á bók eftir Robert Daley. Leikstjóri er Sidney Lumet. Myndin fjallar um baráttu lögreglu viö eitur- lyfjaneytendur í New York Aöalhlut- verk: Treat Williams. fslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 2 Sprenghlægileg og fjörug ný banda- rísk gamanmynd í lltum. Islenskur taxti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ,«\ V/SA ^naðarbankinn V EITT KORT INNANLANDS OG UTAN DMJuJkS á bensínstöðvum um allt land Á krossgötum SHÖÖTiMGÖN Bandarísk stórmynd frá MGM sýnd f Panavision. Úr btaöaummnlum: „Mynd sem þú vilt ekki sleppa tökum af. . Stórkostleg smásmuguleg skoóun á hjónabandi sem komiö er á vonarvöl, frá leikstjóranum Alan Parker og Óskarsverölaunarithöf- undlnum Bo Goldman ... Þú ferö ekki varhluta at myndinni og ég þori aö veöja aö þú veröur fyrir ásókn af efni hennar löngu eftir aö tjaidiö fell- ur. Leikur Alberts Finney og Diane Keaton heftekur þig meö lífsorku, hreinskilni og krafti, er enginn getur nálgast... Á krossgötum er yfirburða afrek.“ Rex Reed. Critic and Sindicated Coiumnist. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hryllingsóperan Sýnd kl. 11. Útlaginn tsl. tal. Enskur tsxti. Sýnd þriðjudag kl. 5. Föstudag kl. 7. Stjörnustríð III Stjörnustríö III fékk Óskarsverölaun- in 1984 fyrir óviöjafnanlegar tækni- brellur. Ein best sótta ævlntýramynd allra tima fyrir alla tjðtskylduna. I YIIdolbysystem| Sýnd kl. 2.30. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Hitchcock hátíð WINDOW Viö hef jum kvikmyndahátíöina á einu af gullkornum meistarans GLUGG- INN A BAKHLIDINNI. Hún var frum- sýnd áríö 1954 og varö strax feikna- vinsaei. „Ef þú upplifir ekki unaösleg- an hrylling á meöan þú horfir á Gluggann á bakhliöinni. þá hlýtur þú aö vera dauöur og dofinn,' sagöi HÍTCHCOCK eitt sinn. Og leikend- urnir eru ekki af lakari endanum. Aö- alhlutverk: JAMES STEWART, GRACE KELLY, Thelma Ritter, Raymond Burr. Leikstjórn: Altred Hitchcock. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Míðaverð kr. 90. Siðasla sýningarhelgi. Strokustelpan Frábær gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50. LocalHerq M Afar skemmtileg og vel gerö mynd sem allsstaöar hefur hlotiö lof og aösókn. Aöalhlutverk: Buil Lanc-I aster. Leikstjóri: Bill For-I syth. Sýnd kl. 9 og 11.05. Splunkuný tónlistar- og breikdansmynd. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. FANNY 0G ALEXANDER Vinsælasta kvikmynd Ingmars Bergmans um langt árabil, sem hlaut fern Óskarsverölaun 1984. Meóal leikenda: Ewa Fröhling, Jari Kulle, Alan Edwall, Harriet Ander- son og Erland Josephson. Sýnd kl. S.10 og 9.10. Sverðfimi kvennabósinn Bráóskemmtileg og fjörug Ift- mynd, um skylmingar og hetju- dáöir, meö Michael Sarrazin, Ursula Andresa. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10. Bklu^KrBi. Afar spennandi litmynd, um ævintýri lögreglumannsins Buford Pusser. meö Bo Sventon. íslenskur texti. Bönnuð innan 12 éra. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 SÍÐASTA LESTIN Magnþrungin og snilldarvel gerö frönsk kvikmynd eftlr meistarann Francois Truffsut. Myndin gerist I París áriö 1942 undir ógnarstjórn Þjóöverja „Síöasta lestin' hlaut mesta aösókn altra kvikmynda f Frakklandi 1981. i aöalhlutverkunum eru tvær stærstu stjörnur Frakka, Catherine Deneuve og Gsrard Dep- srdisu. íslenskur tsxti. Sýnd kl. 3,6 og 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.