Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984 95 ■hemia- VARAHLUTIR Vestur þýsku varahlutaverksmiðjurnarBendix framleiða eingöngu vandaðar vörur. Þær framleiða orginal varahluti t.d. fyrir FIAT verksmiðjurnar ítölsku. Þessar gæðavörur bjóðum við á góðu verði. Dæmi: Fiat 127 Hemladælur, aftur 229 kr. " framan 728 kr. Hemlaskór í afturhjól með útíherslum 578 kr. Gorma- og skóhaldara- sett í afturhjól 272 kr. Hemladiskar, framan 420 kr. Stöðuhemilsbarkar 294 kr. Klossar 198 kr. LADA Hemladiskadælur 955 kr. Sendum í póstkröfu um allt land. Fljót og góð þjónusta. LLINGf. Sérverslun með hemlahluti. Skeifunni 11 Sími: 31340,82740, DIPLOM — Einfalt, fallegt, ódýrt. DIPLOM-þakefniö er frá Gavle Verken í Svíþjóö. DIPLOM-þakefniö jafnast á viö tígulsteinsþak í út- liti, en hefur ótrúlega marga kosti umfram þau. DIPLOM er létt og allir fylgihlutir eru fáanlegir og því er DIPLOM auövelt og einfalt í uppsetningu. DIPLOM-þak hefur mikiö veörunarþol og endist því vel, jafnvel í okkar norölæga veöurfari. Síöast en ekki síst er veröiö á DIPLOM mjög hag- stætt. Skemmuvegi 2, Kópavogi. Sími 41000. Dalshraun 15, Hafnarfirði. Sími 54111 — 52870. BYKO DIPLOM ÞAK KÆRIRÐU ÞIG UM LÁGA RAFMAGNSREIKNINGA? OSRAM Ijós og lampar eyða broti af því rafmagni sem venjuleg Ijós eyða og lýsa þó margfalt meira. OSRAM flúorsent Ijós eyða 11 wöttum þegar þau bera 75 watta birtu. Svo endast þau miklu lengur. OSRAM DULUX “ handhægt Ijós þar sem mikillar lýsingar er óskað. Mikið Ijósmagn, einfalt í uppsetningu og endist framar björtustu vonum. OSRAM CIRCOLUX stílhreint, fallegt Ijós sem fæst í ýmsum útfærslum, hentar stundum í eldhús, stundum í stofu eðahvar annars staðar sem er - allt eftir þínum smekk. OSRAM COMPACTA - ,yre. og fremst nytsamt Ijós sem varpar Ijósgeislunum langt og víða jafnt innanhúss sem utan. \ /&' GLÓEY HF. OSRAM LJÓSLIFANDI ORKUSPARNAÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.