Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984
81
Málverka
uppboð
veröur aö Hótel Sögu, mánudaginn 3. sept. nk. kl.
20.30. Myndirnar veröa til sýnis sunnudaginn 2.
sept. í Breiðfirðingabúð viö Skólavöröustíg 6, frá
kl. 14—18 og á Hótel Sögu mánudaginn 3. sept.
kl. 13—18.
Frá Grunnskólum
Reykjavíkur
Nemendur komi í skólana fimmtudaginn 6. september
nk. sem hér segir:
9. bekkur komi kl. 9.
8. bekkur komi kl. 10.
7. bekkur komi kl. 11.
6. bekkur komi kl. 13.
5. bekkur komi kl. 13.30.
4. bekkur komi kl. 14.
3. bekkur komi kl. 14.30.
2. bekkur komi kl. 15.
1. bekkur komi kl. 15.30.
Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi kl. 13.
Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið innrituö, veröa
boöuö í skólana símleiöis.
Skólafulltrúi.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Sumarbridge
66 pör mættu til leiks í Sumar-
bridge sl. fimmtudag. Spilað var
í 5 riðlum að venju og urðu úrslit
þessi (efstu pör):
A) stig
Lilja Petersen —
Jón Sigurðsson 245 stig
Eggert Benónýsson —
Sigurður Ámundason 238 stig
Ragnar Björnsson —
Þórarinn Árnason 237 stig
Erla Eyjólfsdóttir —
Gunnar Þorkelsson 234 stig
B)
Alfreð Kristjánsson —
Oliver Kristófersson 188 stig
Leif Österby —
Sigfús Þórðarson 183 stig
Hermann Lárusson —
Kristján Blöndal 170 stig
Helgi Jóhannsson —
Magnús Torfason 170 stig
C)
Einar Sigurðsson —
Páll Valdimarsson 204 stig
Anna Ólafsdóttir —
fsak Örn Sigurðsson 189 stig
Anton R. Gunnarsson —
Friðjón Þórhallsson 176 stig
Árni Magnússon —
Björn Theódórsson 165 stig
D)
Björn Jónsson —
Þórður Jónsson 183 stig
Högni Torfason —
Steingrímur Jónasson 181 stig
Sæmundur Jóhannsson —
Tómas Jónsson 177 stig
Hannes Gunnarsson —
Ragnar Óskarsson 174 stig
E)
Aðalseinn Jörgensen —
Valur Sigurðsson 124 stig
Jón Viðar Jónmundsson —
Sveinn Þorvaldsson 115 stig
Guðmundur Sigursteinsson —
Hjálmar Pálsson 113 stig
Reynir Eiríksson —
Sigtryggur Jónsson 112 stig
Meðalskor var 210 í A, 156 í B,
C, og D og 108 í E-riðli. Og þeir
Anton Friðjón nældu sér þarna í
eitt prik, þannig að þeir eru ör-
uggir sigurvegarar 1 Sumar-
bridge 1984.
Þegar tveimur spilakvöldum
er ólokið í Sumarbridge (lýkur
13. september) er staða efstu
manna þessi:
Anton R. Gunnarsson 23,5 stig
. Friðjón Þórhallsson 23,5 stig
Helgi Jóhannsson 18,5 stig
Leif Österby 17 stig
Páll Valdimarsson 14 stig
Jón Hilmarsson 14 stig
Sigfús Þórðarson 13 stig
Ragna Ólafsdóttir 12,5 stig
Magnús Torfason 12,5 stig
Einar Sigurðsson 12 stig
Að loknum 16 kvöldum hafa
213 spilarar hlotið vinningsstig
(1-2-3) og 235 spilarar hlotið
meistarastig.
Alls hafa 1.970 spilarar tekið
þátt í Sumarbridge og þar af
hafa um 200 spilarar spilað
„fritt", verðlaun borguð úr jafn-
óðum).
Þetta er mesta þátttaka í
Sumarbridge frá upphafi og
stærsta samfellda keppni í
bridge hér á landi, til þessa.
Eins og áður hefur komið
fram, eru 2 kvöld eftir í Sumar-
bridge og lýkur spilamennsku
því 13. september með verð-
launaafhendingu. Ljóst er að
þeir Anton og Friðjón eru sigur-
vegarar í sumar og óskar þáttur-
inn þeim til hamingju með það.
Bridgefélag
Breiðholts
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í Gerðubergi mánudag- ,
inn 3. september og hefst kl.
20.00. Á dagskrá eru venjuleg að-
alfundarstörf.
Félagar eru hvattir til að
mæta vel og stundvíslega.
Þriðjudaginn 4. september verð-
ur fyrsta spilakvöldið eftir
sumarhlé. Verður spilaður eins-
kvölds tvímenningur og eru allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Spilað er í Gerðubergi i
Breiðholti kl. 19.30 stundvíslega.
Bridgefélag BreiðholLs
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
Fimmtudaginn 6. september
nk. hefst vetrarstarf félagsins
með eins kvölds tvímenning.
Spilað verður í vetur eins og áð-
ur i Þinghól, Hamraborg 11 og
hefst spilamennskan kl. 19.45.
Allt áhugafólk um bridge vel-
komið. Spilastjóri verður Her-
mann Lárusson.
Nánar verður tilkynnt um
vetrarstarfið næstu daga.