Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 16
72
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984
Er ekki
baraódýrara
að mála?
Nú kostar hvíta Hörpumálningin
aöeins 5.900 á 3ja herbergja
íbúö miöað viö tvær umferöir.
Spred-Latex
lakk
Lágglansandi vatnsþynnanlegt
Latex lakk sem auðvelt er að bera
á með pensli eða rúllu, ætlað til
notkunar innan húss, á eldhúsi og
bað.
☆ Auðvelt að þrífa.
☆ Lyktarlaust (þ.e. engin hefðbundin lakklykt).
☆ Hægt að velja um nær 2000 liti í Töfratóna-lita-
kerfinu.
Til sölu
Porsche 924
Þessi stórglæsilega sportbifreið er nú til sölu. Bifreiðin er árgerð 1981 og
ekin 50.000 km., aö langmestu leyti erlendis. Bifreiöin er 5 gíra og 4
cynlindra. Allar nánari uppl. gefa sölumenn Bílasölunnar Skeifan, Skeif-
unni 11, símar 91-84848 og 91-35035.
Hemlar og hemlakerfi er mikilvægasti öryggisþátturinn í öllum
akstri og meðferð ökutækja og vinnuvéla. Þetta vita allir.
í því sambandi skiftir mestu, sé fyllsta öryggis gætt; að vel sé séð
fyrir viðhaldi og umhitðu allri. Þetta vita líka allir.
Við erum sérfræðingar í allskyns hemlum og hemlakerfum.
Orginal hemlahlutir í allar tegundir bifreiða
ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ.
NOTIÐ ÞJÓNUSTU FAGMANNA, ÞAÐ TRYGGIR ÖRYGGIÐ.
LLINGf.
Sérverslun með hemlahluti.
Skeifunni 11 Simi: 31340,82740,