Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 22
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984 Nútímastjórnún ílapanT^ Þetta námskeið er kynning á nútímastjórnun, eins og hún er stunduð í Japan í dag. Professor Naoto Sasaki hefur flutt námskeið um þetta efni í Englandi, Skandinavíu og Belgíu, og stjórnar nú „Cross Cultural“ stjómunarverkefni á vegum Sophia University fyrir útlendinga sem starfa í Japan og í öðrum löndum SA-Asíu. MARKMIÐ: Að veita íslenskum stjórnendum dýpri skilning á japanskri nú- tímastjórnun. Farið verður yfir eftirfarandi efni: — Japönsk menning og þáttur hennar í japönsku atvinnulífi og stjórnunaruppbygging. — Vöruþróun og gæðastýring í Japan og aðlögun að vestrænum aðstæðum. — Raundæmi — Vestrænar og japanskar stjórnunaraðferðir. — Hverning geta íslenskir stjórnendur hagnýtt sér reynslu Japana? LEIÐBEINANDI: Naoto Sasaki, prófessor í hagfræði og stjórnun við Sophia University, Tokyo. Prófessor Sasaki lauk prófi frá Gradu- ate School of Economics, Tokyo University. Hefur starfað sem gisti- prófessor við Carnegie Mellon Uni- versity í Bandaríkjunum og hjá Euro- pean Institute for Advanced studies in Management. TÍMI: 10. September kl. 9.00 -17.00 í Kristalsal Hótel Loftleiða. TIIKYNNIÐ ÞATTTOKU I SIMA 82930 Kór Langholtskirkju: Söngför til Evrópu fyrirhuguð KÓR Langholtskirkju byrjar nýtt starfsár sitt í septemberbyrjun nk. Fyrst á verkefnaskrá vetrarins er söngur við vígslu nýrrar kirkju. Kirkjan mun rúma um 500 manns í sæti og segir í fréttatilkynningu að aóstaða þar sé hin besta og hún sé mjög gott tónleikahús. Þá verður tekið til við þættina „Tökum lagið" og verða fluttir þrír þættir í sjónvarpi fram til ára- móta. Um jólaleytið verður 4.-6. hluti Jólaóratóríunnar fluttur í Lang- holtskirkju. Eftir áramótin verður byrjað á undirbúningi fyrir söngför kórsins til Austurríkis, Ítalíu og Þýska- lands. Verður sú ferð farin í maí. Ekki hefur verið ákveðið hvert verður lokaverkefni kórsins næsta vor. Kór Langholtskirkju óskar eftir nokkrum söngvurum í allar radd- ir. Óskað er eftir þvi að þeir hafi einhverja kunnáttu í tónlist en það er þó ekki skilyrði. Þeir sem hafa áhuga á að komast í kórinn hafi samband við formann kórs- ins, Gunnlaug V. Snævarr, i sima 26292. (Úr fréttatilkynningu) Kork-o-Plast Gólf-Gljái Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Folish 2000 gefur end- ingargóda gljáhúð. Notkun: Þvoiö gólfiö. Ik‘riö CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfiÖ með svampi eða rakri tusku. Notið efniö sparlega en jafnt. Lát- iö þorna í 30 mín. Á illa farin gólf þarf aö bera 2—3svar á gólfið. Til að viöhalda gljáanum er nóg aö setja 1 tappafylli af CÖ-Floor Pol- ish 2000 í venjulega vatnstotu at volgu vatni. Til aö fjarlægja gljáann er best aö nota R-1000 þvottaefni frá sama framleiöanda. Notiö aldrei salmíak eða önnur sterk sápuefni á Kork-o-Plast. Kinkaumboó á íslandi: 1». l»or)jrímsson & Co., Ármula 16, Reykjavík, s. 3M640. REYKJAVIKURMOT BARNANNA í HLJÓMSKÁLAGARÐINUM SUNNUDAGINN 2. SEPTEMBER DAGSKRÁIN HEFST KL. 14.00. SKRÁNING HEFST KL. 14.05 OG LÝKUR KL. 14.20. KEPPT VERÐUR í 2 FLOKKUM í ÖLLUM GREINUM YNGRI FLOKKUR 7-8-9 ÁRA. ELDRI FLOKKUR 10-11-12 ÁRA. MÆTIÐ TÍMANLEGA, ÞAÐ KEMST TAK- MARKAÐUR FJÖLDI í KEPPNISFLOKK. ÖLLUM HEIMIL ÞÁTTTAKA. ÓKEYPIS AÐGANGUR. VERÐLAUNA- AFHENDING KL. 16.30. KEPPNISGREINAR. HALDA BOLTA Á LOFTI ★ SIPPA ★ SNÚ-SNÚ ★ SKJÓTA BOLTA í MARK ★ REIÐHJÓLAKVARTMÍLA ★ LABBA Á GRINDVERKI ★lOO METRA HLAUP ★ KASSABÍLARALLÝ ★ SKALLA BOLTA Á MILLI ★ EITTHVAÐ FYRIR ALLA OG ALLT FRÍTT. ★ BRÁÐSKEMMTILEG FIMMTAR- OG TUGÞRAUT SEM ALLIR GETA TEKIÐ ÞÁTT í ★ ALDURSTAKMÖRK ENGIN ★ SIGLINGAR Á TJÖRNINNI ★ JÚDÓ- SÝNING ★ GLÍMUSÝNING ★ KARATESÝNING ★ KRAFTLYFTINGAR ★ ÞJÓÐ- DANSAR ★ JAZZBALLET ★ TALSTÖÐVAKYNNING ★ DÚFNASÝNING ★ BREAKDANS ★ ÚTIELDUN ★ FLUGDREKASÝNING ★ ROKKTÓNLEIKAR ★ ÖLI PRIK ★ SKEMMTIATRIÐI O.FL. ★ HVERJIR VERÐA REYKJAVIKURMEISTARAR 1984

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.