Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 18
74
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984
Sovéskir dagar
MÍR 1984
meö þátttöku hljóöfæraleikara, söngvara og dans-
ara frá Sovétlýðveldinu Azerbajdsjan veröa settir
í Hlégaröi, Mosfellssveit, mánudaginn 3. sept-
ember kl. 20.30. Flutt veröa ávörp og listafólkiö
skemmtir. Aögangur er ókeypis og öllum heimill.
Tónleikar og danssýningar:
Hellissandi þriöjudaginn 4. sept. kl. 21.
Stykkishólmi miövikudaginn 5. sept. kl. 21.
Búðardal fimmtudaginn 6. sept. kl. 21.
Varmalandi, Borgarfirði, föstudaginn 7. sept. kl. 21.
Þjóöleikhúsinu, laugardaginn 8. sept. kl. 20.
Sýning frá Axerbajdsjan opnuö aö Vatnsstíg 10 laugardaginn
8. sept. kl. 16.
MÍR.
Innritun í
PRÓFADEILDIR
Eftirtaldar prófadeildir veröa starfræktar á vegum
Námsflokka Reykjavíkur í vetur:
í Laugalækjarskóla:
Hagnýt verslunar- og skrifstofustarfadeild. Viöskipta-
braut: 1. og 3. áfangi hefjast á haustönn.
Almenn menntadeild: íslenska, stæröfræði, danska
og enska, 1. og 3. önn á framhaldsskólastigi.
í Miöbæjarskóla:
Forskóli sjúkraliða. Bóklegar greinar sjúkraliðanáms.
Fornám. Samsvarar námi 9. bekkjar grunnskóla.
Aöfararnám. Samsvarar námi 7. og 8. bekkjar
grunnskóla.
Innritun í allar prófadeildir mun fara fram 10. og
11. sept. í Miðbæjarskóla kl. 17—20.
Innritun í almenna flokka mun fara fram 18. og 19.
sept.
Bladburöarfólk
óskast!
Austurbær
Sjafnargata
Barónsstígur
Laugav. 101—171
Grettisgata 37—98
Njálsgata
Laugaveg frá 1—33
Skólavörðustígur
Vesturbær
Tjarnargata 39 —
Einarsnes
Nýlendugata
Vesturgata
ÞEIRBERANAFN
MEÐRENTU
. VAXTAKOSTIR
UTVEGSBANKANS
Frá og með 1. september 1984 verða vextir
Útvegsbanka íslands sem hér segir:
INNLÁN
t Voxtii alls ÁIS- áröxtun
Sparis j óðsbœkur 17,0% 17,0%
Sparireikningar:
a) með 3 mán. uppsögn 20,0% 21,0%
b) með 6 mán. uppsögn 23,0% 24,3%
c) með 12 mán. uppsögn 24,5% 26,0%
Voxtii alls
Verðtryggðir relkningar: a) með 3 mán. bindingu b) með 6 mán. bindingu 3,0% 6,0%
Voxtii fTllff ÁIS- áröxtun
Plúslánareikningar: a) Spamaður 3-5 mán. b) Sparnaður 6 mán. eða lengur 20,0% 23,0% 21,0% 24,3%
Voxtii aUs Áis- áröxtun
Spariskírteini 6 mán. binding 24,5% 26,0%
m
Voxtii alls
Tékkarelkningar 12,0%
Wmæ-
Voxlii
alls
Áis-
áröxtun
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a) innstœður í Bandaríkjadollurum 9,5% 9,5%
b) innstœður í sterlingspundum 9,5% 9,5%
c) innstœðurívesturþýskummörkum 4,0% 4,0%
d) innstœður í dönskum krónum 9,5% 9,5%
ÚTLÁN
Voxtii aUs
Almennir víxlar (forvextir) 22,0%
Viðskiptavíxlar (íorvextir) 23,0%
Yfirdráttarlán 26,0%
Endurseljanleg lán:
a) fyrir framl. á innlendan markað 18,0%
b) lán í SDR 10,25%
Almenn skuldabróí 25,0%
Viðskiptaskuldabréf 28,0%
Verðtryggð útlán:
a) allt að 2V2 ár 8,0%
b) minnst 2lÆ ár 9,0%
ÚTVEGSBANKINN
EINN BANKI • ÖLL ÞJÓNUSTA