Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.09.1984, Blaðsíða 24
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984 FORUMIFRI FEWUMSTMS) FEWAMIÐSTÖÐINNI LONDON Flug, flug og bíll, flug og gisting á góðum Hótelum í London eða sumarhúsum í Bretlandi, flug og bátur. Vikuferð verð frá kr. 10.909.- FRANKFURT Flug og bíll / flug og gisting - hótel eða sumarhús 1,2, 3, 4 vikur. Verðfrákr. 10.044,- PARÍS Flug og bíll / flug og gisting. Vikuferð frá kr. 9.322.- FLUG'BÍLL SUMARHÚS Oberallgau í Suður-Þýskaiandi 1,2, 3, 4 vikur. Brottför alla laugardaga. Verðfrákr. 12.724,- LUXEMB0RG Flug og bíll / flug og gisting, alla föstudaga. Vikuferð verð frá kr. 10.350,- KAUPM.HÖFN! Flug - gisting - bíll. Brottför alla föstudaga. Verð frá kr. 11.897.- ST0KKHÓLM Flug og bíll / flug og gisting. Vikuferðir. Verðfrákr. 13.428.- 10.909. 10.044. 9.322. 12.724. 10.350. 11.897. 13.428. OSLÓ 10.943. Flug og bíll / flug og gisting. Vikuferðir. Verð frá kr. 10.943.- BENIDORM OFANGREIND VERÐ ERO PR. IMANN OG MIÐAST VIÐ 4 í BÍL í leiguflugi eða með viðkomu í London. 12. september 14. september og 3. október 3 vikur. íbúða eða hótelgisting. ELDRIBORGARAR Ath. 3. október - eldri borgarar, við bjóðum ykkur fyrsta flokks gistingu á Hótel Rosamar. Leiðsögumaður og hjúkrunarkona á staðnum. Fáðu upplýsingar og leiðbeiningar hjá okkur um ferðamátann sem hentar þér.______________________________ S FERDfl l!SJ!l MIDSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 Heba heklur vid heilsunni 4ra vikna námskeið hefjast 3. sept. Dag- og kvöldtímar tvlsvar eða íjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar - Nuddkúrar Leiklimi - Sauna - Liós - Megrun Sól-bekkir- Nudd - Hvíld - Kaíli - Innritun í síma 42360 Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14, Kópavogi. Fjördagar á Ólafsvík Ólafsvík, 31. ágúsl SÍÐASTLIÐINN sunnudag efndu skátafélagið Ægir og JC Ólafsvík til svonefnds „Fjördags" hér í Ólafs- vík, með alls kyns leikjum og uppá- komum. Atriði þessi fóru fram á flötinni neðan við gamla pakkhúsið og kom margt fólk á staðinn þrátt fyrir alldrjúga rigningu. Þarna kepptu börn í hiaupum, á reiðhjól- um, í hittni og tvær hljómsveitir léku. Ég sá jafnvel unga pilta snara sér í rennvota götuna og dansa skrykkdans. Ýmsar veit- ingar voru á svæðinu, en það var hreinsað vandlega bæði á undan og eftir. Var þessi fjördagur, sem er lið- ur i skátastarfinu, aðstandendum til mesta sóma og bæjarbúum góð tilbreyting í rigningunni. Helgi. ORÐSENDING TIL FÉLAGSMANNA FIB Frá þv( I júnl slöastliönum hefur skrifstofu FlB borist fjöldi kvartana frá félagsmönnum vegna gangtruflana I bifreiöum þeirra. Gangtruflanir þessar hafa veriö með ýmsum hætti og viröast ekki bundnar viö sérstakar tegundir eöa árgeröir bifreiða. Ýmsar tilgátur hafa verið settar fram um orsakir gangtruflana en engin viöhlýtandi skýring fundist. Þá hefur félagið kannað aö stillingaverkstæði bifreiða hafa oröiö vör viö auknar gangtruflanir hjá viðskiptavinum slnum bæöi i nýjum bllum og gömlum. Nú teljum við vlst, aö ekki hafi nærri allir félagsmenn, sem orðiö hafa varir viö gangtruflanir I slnum bilum, haft samband viö skrifstofuna og þvl ástæöa til að kanna þetta mál nánar með markvissum spurningum, sem gætu gefiö v(s- bendingu um hinar réttu orsakir. Þessi kónnun er tengd rannsóknum, sem félagið lætur nú framkvæma á þvl benslni, sem hér hefur veriö til sölu undanfariö. Væntum viö þess aö félagsmenn svari spurningum þessum greiölega. Þaö er áriöandi aö fá einnig svör frá þeim sem litlar eöa engar gangtruflanir hafa fundiö i bifreiðum sinum. Væntum við þess að félagsmenn bregöist vel við og svari skjótt. SKkt gæti hjálpaö til aö upplýsa mál, sem er mikilvægt hagsmunum félaga I FÍB. Klippió seóilinn út og sendió. F.Í.B. Borgartúni 33 105 Reykjavík Frímerki Mjög sjaldan Stundum Oft □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ SPURNINGAR: 1. Er óeólilega erfitt að ræsa kalda vól, t. d. aö morgni? 2. Er erfitt aö ræsa vélina þegar hún er heit? 3. Stöövast vélin (drepur á sér) þegar blllinn nemur staöar, t. d. vió umferðarsljós? 4. Er gangur vélar rykkjóttur? 5. Heyrist óeólilegt kveikjubank? 6. Kemur fram glóöarkveikja (gengur vél eftir aö sviss hefur veriö lokaö)? 7. Hafa einkenni þessi minnkað eöa horfiö eftir aó ollufélögin tóku að setja svonefnd „bætiefni” I benslniö? Tegund: Árgerð: Ekinn km: Skrásetningarnúmer: Dagsetning Undirskrift félagsmanns FlB Heimilisfang ><g Svðr við spurningum þessum þurfa að berast til skrifstofu FlB fyrir 7. sept. n. k. Skrifstofa FlB gefur allar nánari upplýsingar varðandi kðnnun þessa. FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA BORGARTÚNI 33 SÍMI 29999

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.