Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 1
144 SIÐUR STOFNAÐ 1913 203. tbl. 71. árg. SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 Prentsmiðja Morgunblaósins Kúba: Betra að gæta tungu sinnar Washington, 8. september. AP. BANDARÍSKUR borgari hefur verið dæmdur í sex ira fangelsi i Kúbu fyrir þær sakir að hafa lofað innris landa sinna í Grenada fyrir iri og gagnrýnt jafnframt afskipti Kúbu- manna af milefnum eyjarskeggja. Talsmaður bandaríska utanrík- isráðuneytisins skýrði frá þessu í gær og hafði eftir manninum, að hann hefði látið þessi orð falla i viðræðum við nokkra Kúbumenn án þess að renna í grun hvaða af- leiðingar það gæti haft fyrir hann. Hefur Bandaríkjastjórn mótmælt þessum dómi við Kúbustjórn og bent henni á, að hann stangist á við mannréttindayfirlýsingu Sam- einuðu þjóðanna. Ekki er nákvæmiega vitað hve- nær þessi atburður gerðist en talið líklegt, að það hafi verið skömmu eftir innrásina í Grenada. Líbanon: Hörðustu átök í þrjá mánuði Beirút, 8. september. AP. Bardagasveitir kristinna manna og drúsa skiptust á skotum nætur- langt á Kharroub-svæðinu við varn- arlínu ísraela í Líbanon, og eru átökin að sögn lögreglu þau hörð- ustu í landinu í þrjá mánuði. Bardögum linnti er dagur rann, Flugrán í íran Muuma, Bahrun, 8. september AP. ÍRANSKRI farþegaþotu af gerðinni Boeing 727 með 114 farþega var í dag rænt og snúið til Manama f Bahrain þar sem flugræninginn eða ræningjarnir báðu um meira elds- neyti á vélina. Flugvélin var í innanlandsflugi í íran þegar henni var rænt en enn er ekkert um flugræningjana vit- að eða hvert þeir hyggjast halda. Flugrán hafa verið tíð i Iran að undanförnu og síðast 28. ágúst þegar farþegavél var neydd til að lenda í trak. en lögreglan býst við frekari átök- um þar sem báðir aðilar stunda liðsafnað og vopnaflutninga á þessum slóðum. Er jafnvel óttast nýja lotu borgarastyrjaldarinnar á þessum slóðum. Til átaka kom í borgunum Shhim og Barja inni í landi og hafnarbæjunum Jiye, Saadiyat og Damour. Mannfall er óljóst, að sögn lögreglu. Sveitir kristinna hafa, með augljósri velþóknun fsraela, haldið fjögurra kílómetra kafla þjóðvegarins meðfram strandlengjunni, sem tengir Beir- út suðurhluta Líbanon, frá því drúsar hröktu þá úr fjallahéruð- um í fyrra. Fyrir vikið hafa drúsar ekki náð að sölsa undir sig Jiye, sem þeir vonuðust til að gera að höfn sinni. Leiðtogar drúsa og shita hafa krafizt þess að kristnir menn af- sali sér þjóðvegunum, en þeir ráða einnig veginum frá Beirút til norðurhluta Líbanon, áður en þeir samþykki að stjórnarherinn taki við stöðvum sinna manna i fjalla- héruðunum í miðhluta landsins. vextir og greiðslutími Lægri lengri Mexíkóborg, 8. september. AP. Mexíkanar hafa samið um nýtt i fyrirkomulag á afborgunum á nær helmingi erlendra skulda sinna, sem neraa um % milljörðum doll- | ara. Verða endurgreiðslurnar mun auðveldari hér eftir, en erfiðleikar Mexíkana eru þó engan veginn úr sögunni. sjálfstæðra ríkisfyrirtækja, s.s. olíufélagsins Pemex, og einkafyr- irtækja. Alvarlegur vatns- skortur í Póllandi Varsjá, 8. arpU-mber. AP. ALVARLEGUR vatnsskortur er nú víða í Póllandi en ástandið er lík- lega verst í Kraká, sem hefur verið meira eða minna vatnslaus í viku. Hefur orðið að bera vatn í lotum til sjúkrahúsanna og mæður með smábörn hafa margar farið úr borginni til ættingja sinna annars staðar í landinu. Ástæðurnar fyrir vatnsskort- inum eru m.a. lítil úrkoma fyrr á árinu og ekki síst það, að vatns- lagnir í Póllandi, eins og i öðrum Austur-Evrópuríkjum, eru margar komnar mjög til ára sinna og nýjar lagnir lélegar og illa frá þeim gengið. Á það jafnt við um meginæðar sem lagnir i heimahúsum og verksmiðjum. Þegar það bætist svo við, að al- mennt viðhald er með öðrum og verri hætti en á Vesturlöndum, eru afleiðingarnar þær að mati sumra pólskra embættismanna, að 30% vatnsins hripa út i jarð- veginn engum til gagns. I Katowice i Suður-Póllandi og nálægum héruðum hefur vatn verið skammtað frá þvi i vor og bannað að nota vatn f óþarfa eins og að þvo bíla eða vökva blóm. Sums staðar hefur verið dreift upplýsingum til almenn- ings um brunna, sein hægt er að sækja vatn í. Sérfræðingar á Vesturlöndum segja, að ef kom- ast eigi hjá stórkostlegum vand- ræðum verði stjórnvöld í Aust- antjaldslöndunum að verja gif- urlegu fé til þess að endumýja vatnsveitu- og holræsakerfið og að óhjákvæmilegt sé, að það muni hafa veruleg áhrif á hag almennings þar á næstu árum. Afborgunum á 48,5 milljörðum dollara af 67,5, sem rikissjóður Mexíkó skuldar samtals 527 út- lendum bönkum, verður hér eftir dreift á 14 ár í stað sex og fer fyrsta greiðsla fram 1986. Jafn- framt hefur verið samið um ný vaxtakjör, sem byggjast á vöxt- um sem bankar í London nota í innbyrðis viðskiptum í stað for- vaxta í Bandarikjunum. Er talið að það spari Mexíkó 350 milljónir dollara á ári í vaxtagreiðslur. Með þessu samkomulagi telja Mexíkanar sig hafa fengið svig- rúm til endurreisnar í atvinnu- og efnahagslifi, en afborganir af erlendum lánum hafa undanfarið íþyngt þeim verulega, eftir verð- fall á olíu í byrjun árs 1982. Telja þeir afborganir, sem samið hefur verið um, nú viðráðanlegar. Unnið er að því að semja um þann hluta skuldanna, sem ósamið er um, en hann er eign Rústir eski- móabyggðar fínnast norð- ar en áður KaupmannahofD, 7. september. Frá Nils Jttrg- ei Bniun fréUariUra Mbl. EFTIR 70 daga ferðalag á húðkeip- um nirtur með austurströndinni fri Station Nord eru danski arkitektinn John Andersen og grænlenzkur fylgdarmaður hans komnir til Scor- esbysund. Er þetta í fyrsta sinn sem ferð af þessu tagi er farin. Kveðast ferðalangarnir hafa fundið minjar um eskimóabyggðir langt norður af þeim slóðum, sem hingað til hafa verið taldar til nyrstu esk- imóabyggða að fornu. Fundu þeir ummerki um fornar byggðir esk- imóa á Amdrupland, á Shannon- eyju og Clavering-eyju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.